Vísir - 10.04.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 10.04.1970, Blaðsíða 13
AXMiNSTER býSur kjör viö ctllrct hcefi, við barnið, sem elst GRENSASVEGI 8 VÍ STU . F^studagur 16. apríl 1676. Barnafötin dregin inn í tízkubrjálæðið — segir barnafatateiknari, sem hefur orð/ð heimsbekkt fyrir framleibslu sina Tú, það er hægt að hafa barna- " föt bæði skemmtileg og smekkleg. Það hafa ýmsir tízku- teiknarar á Norðurlöndum sýnt fram á undanfarin ár og hafa orðið heimsþekktir fyrir vikið. Einn þessara teiknara er Titti Wrange, sem er sænsk. Það var ekki til þess að koma öllum á óvart, sem hún byrjaði á að teikna bamafötin sín, sem ganga undir nafninu „Anna- snið“ heldur var það vegna þess að hana vantaði föt á sín eigin börn. Hún fór í bæinn og keypti sér efni, sem hún saumaði síðan úr iitlar skyrtur með brúnum blómum, það var bvrjunin. Hún er ekki alveg ánægö með barnafataframleiðsluna eins og er. I fyrsta lagi hafa barnafötin verið dregin inn í tízkubrjálæð- ið og eins og hún segir: „það er eins með barnafataframleiðsluna og aðra fataframieiðslu, að fólk heimtar nýtt, nýtt nýtt. Hugmynd mín með barnaföt er sú að það sé hægt að bæta við þau sem fyrir eru bæöi hvað snertir lit og snið í stað þess ,að kaupa allt nýtt frá byrjun. En þegar sænsku foreldrarnir koma með fjölskyldubæturnar sínar vor og haust og ætla að fá sér föt á börnin spyrja þeir: en er ekki hægt að fá nýja liti og ný 'snið?“ En hins vegar er hún ekki hrif in af öllum innkaupastjórum barnafata og segir þar vera allt- of marga eldri menn og feitar konur, en með því á hún senni- lega við að þetta fólk fylgist ekki með tímanum í vali sínu á barnafötum. Greindarpróf sýna aðeins tímabundinn arangur — segrr danskur sálfræbingur lyTörg þúsund Suður-Ameríku- búa, sem aldrei hafa geng- ið í skóla, hafa verið settir í greindarpróf eftir ýmsum kerf- nm með þeim árangri að hjá engum þeirra fannst greindar- aldur, sem var yfir sjö ára ald- nrinn. Danskur sálfræðingur notar þessar upplýsingar meðal ann- ars til að styðja þá niðurstöðu sína að það sé tilgangslaust að reyna að mæia hreina greind án sambands við menntun, lær- dóm og þjóðfélagshugsjóna. Greindarlega hegðun verði að lita á eins og eitthvað, sem veröi að læra eins og allt annað segir hann. Með þennan bakhjall vmr | þýfflp yjþ beirri hættu.að.. líta á greindartölu sem óum- breytanlega staðreynd „Greindarprófin verða þvl að breytast. En ætti maður að úti- loka öll próf, sem eru hagstæð ari einum hóp fremur en öðrum verður ekki mikið eftir, þar sem ekki fyrirfinnast tveir ein- staklingar, sem verða fyrir sömu umhverfisáhrifum. Greindar- prófunin getur því aðeins sýnt tímabundinn árangur, þar sem hægt er að vænta um það bil sömu niðurstöðu, ef ekki verður mikil breyting á umhverfinu og þar með áhrifum þess á þann, sem er prófaður. ÞaÖ má ekki nota greindar- próf til að læsa bam inni' á vissum stað meö iwf að flnkka það í eitt skipti fyrir öll. Slæm niðurstaða eftir greindarprófun ætti heldur að hvetja til rann- sóknar á uppvaxtar-umhverfi barnsins til þess að geta með því stutt barnið á einhvern hátt. Þess vegna ætti fremur aö kalla nrófunina þroskapróf eöa um- upp við alæni uppvaxtarskilyrði gæti t d. verið fólgin í því að nota s^rstaka þjálfunarmeðferð í leikskólum um leið og heim- ilinu er veitt aðstoð, t. d. með því að hafa sérstakar leik- og talæfingar, þjálfun í hugmynda- fræði í leikskólum. Heimilunum er hægt að hjálpa með því að gefa þangað leikföng bækur og útvcgs fjCfskyldi’nm möguleika á sumarleyfi og einnig meö því að kenna foreldrunum barna- sáiarfræði og aö ná sambandi við hamiA méð völrinm Barnaföt er hægt að gera skemmlUeg sjást í íslenzkum verzlunum. en fá dæmi þess /WVWWVWWWWWVWV/WWWA^WWWWWV' 63 Um gervalla birgðastöðina kváðu við hvellar hringingar frá raflbjöllukerfi og sérhver leiðang ursmanna stóð _ sem stjarfur í skugga f sömu andrá og ljósin kviknuðu. Um leið var geislum tveggja leitarljósa beint að svæð inu og Douglas og Leech sem stóðu nálægt hvor öðrum, litu spyrjandi augum hvor á annan. Þeim hafði þó ekki unnizt tími til að taka neina ákvörðim. þegar rödd í hátalara gall við. Þar var talað á ensku — en með þýzkum málhrelmi. „Leggið frá ykkur skotvopnin og gerið svo vel að ganga fram. Fyrstur ... R.W. Douglas, liðs- foringi við verkfræðideild brezka hersins ...“ Douglas viss: ekki, hvaðan á sig stóð veðrið. Hann sá spuming una í augnatilliti Leech víkja fyr ir óhugnanlegum grun. „Næstur... Cyril Leech .. .** Þótt furðulegt mætti virðast, þá létti Douglas svo óumræðilega að við sjálft lá, að hann ræki . upp hlátur, og hann gat ekki stiHt sig um að hvísla: ,,Cyril?“ Leech' gílotti að undrun hans, og röddin í hátalaramim hélt á- fram. „Þá þeir Sadok, Kostas, Mancrn Boudesh Kafkarides, Hassan, Assine... standið upp og gang- ið fram. Þið eruð umkringdir ... Þið eruð hugrakkir menn, en samt sem áður er það ekki til neins fyrir ykkur að fara að deyja eins og hetjur — til ein- skis“ Douglas benti á annað leitar- ljósið og hvíslaðj til Leech: „Þú sérð um þetta Ijós — ég um hitt“. Síðan hvfslaði hann til Kostas Manou eína leiðangurs- mannsins sem hann gat greint. „Styttu tundurþráðinn". Leeoh læddist fyrir hornið á tunnuhlaðanum og Douglas heyrðj hann segja f hálfum hljóð í um við þá hina: „Um leið og við drepum Ijðsm I varpið þið sprengjunum f þessa ! átt, og við höldum í hina átt- 5 ina...“ I sömu andrá stóð hann við hlið ina á Douglas og gaf honum merki um að sér yæri ekkert að vanbúnaði. Þeir lyftu marghleypunum og skutu samtímis og kúlumar brutu leitarljósin og allt vað niöa myrkt. Douglas greindi það óljóst að Kostas Manou varpaöi sprengjuböggli sínum út i myrkr ið og hljóp síðan i áttina að girð ingunni, og andrárbroti siðar fylgdj Boudesh honum eftir. Fyrri sprengjan sprakk og sam stundis gaus upp logandi bál, en þýzku hermennimir í varðturn- unum, sem bar við himin eins og annarlega skugga, reyndu að greina hlaupandi mennina frá kvikum skuggunum af logunum. Douglas hugðist fylgja þeim hin EFTIR ZENO um eftir, en fann greipar Leeoh læsast um úlnlið sinn og kippa sér til baka. „Þessa leið...“ „En...?“ Douglas ætlaði að hreyfa ein- hverjum' mótmælum, en Leech dró hann inn á miíli tunmihlað anna f gagnstæða átt við það, sem hann hafði sagt þeim hinum að forða sér. Sadok fleygði sprengju sinni og tók síðan til fótanna undan sprengingunni unz hann varp- aði sér niður f nánd við girð- inguna. Hann beið þangað til sprengingin var um garð gengin stóð síðan á fætur, reiknaði með þvf, að þótt þýzku varðmennirn ir sæju hann, mundu þeir hika viö að skjóta á hanr., þar sem hann stóö við tunnuhlaðann. í dauifri skúmmni frá næstu Ijósum gat hann séð yfir að veggnum, hann sá Boudésh velta sér þar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.