Vísir - 10.04.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 10.04.1970, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Föstudagur 10. april 19YU. a mmmií Dag-viku-og mánaöargjaicð Lægrl leigugjöld 22-11-21 /JJ ni t.A I. Klf,A iV 'A LUm RAUÐARÁRSTIG 31 Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. apríl. Hrúturinn, 21. marz —20. apríl. Það er ekki ólíklegt að þú verð- ir gripinn einhverri óeirö — að þig langi til að skipta um um- nverfi og sjá ný andlit. Og vafa- Iaust verður það þér gott, ef þú kemur því við. Nautið, 21. apríl—21. maí. Láttu undan þeirri iöngun þinni að lyfta þér eitthvað upp — þó innan vissra takmarka. Stult helgarferðalag getur til dæmis oröiö ánægjulegt, en varla ef langt væri farið. Tvíburarnir, 22. maí—21. iúní. Þaö lítur út fyrir að þú komist ekki hjá því að gera einhverja hluti upp við sjálfan þig, og ef til vili verður það ekki með öllu sársaukalaust fyrir þig í bili. Krabbinn, 22. júní—23. júlí Það lítur út fyrir að þetta verði *- * * spe atliafnasamur dagur, sennilega í samþandi við undirbúning að mannfagnaói, þátttöku í mann- fagnaði eða eitthvað slíkt, sem þér er mjög í mun að vel takist Ljómð. 24. júli—23. ágúst. Dálítið tætingslegur dagur, og harla ósennilegt að þér verði eins mikið úr honum og þú vildir. Og svo virðist sem ek.ki sé framundan mikið tækifæri fyrir þig til að njóta hvíldar. Meyjan, 24. ágúst - 23. sept. Það virðist skammt hjá þér i einhverja kærkomna tilbreyt- ingu, mannfagnað, feröalag, skipti á umhverfi um stunda -- sakir eða eitthvað í þá veru, sem getur orðið mjög'ánægju- legt. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þaö lítur út fyrir að þú kvíöir að einhverju leyti fyrir helginni, en það virðist mikiö til aö á stæðulausu. Þú færð ákjósan- legt tækifæri til að hjálpa ein hverjurri nákomnum. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Gættu þess að fara ekki út í öfgar á neinn hátt. Ekki heldur að leggja haröara að þér en þu ert maður til að þola. Það verö- ur mikil athafnasemi í kringum þig, að þvi er virðist. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú færð tækifæri ti! að taka þátt í einhverjum mannfagnaði, sem þú hefur ánægju af, e£a þú skreppur í skemmtilegt ferSíi lag. Beztur verður dagurinn upp úr hádeginu, að því er viröist. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Annríkísdagur, að því er viröist, getur og oröið mjög skemmti- legur, en um leið er líklegt að talsvert reyni á þig og að þú verðir orðinn hvíldarþurfi áður en lýkur. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Hafðu nokkurt taumhald á þeirri löngun að gera „eitthvað sérstakt", sem ekki er ólíklegt að verði allsterk, einkum þegar líður á daginn. Láttu þess hátt ar koma af sjálfu sér. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þú færð einhverjar þær fréttir í dag, sem þú hefur lengi beðiö eftir, eða þú kemst að einhverju sem nauðsynlegt er fyrir þig að vita, sennilega í sambandi víð kunningja þína. Þáö eimir eftir af löngu liðnum tíma ... Engu Iíkara en að tíniinn hafi staðn í stjómarrððsbyggingu sem þessari... aö við aðkailandi verkefni hvers tima. Samtímis á sjöttu hæð... Þetta er Bemer prófessor- *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.