Vísir - 10.04.1970, Blaðsíða 11
V"I5 I R . Fbstudagur io. aprfl 1070.
n
I Í DAG lÍKVÖLDÍ I DAG jj í KVÖLD B I DAG I
TQNABIO
KOPAVOGSBIO
SJÓNVARP •
Föstudagur 10. apríl
20.00 Fréttir.
Villt veizla
Ást 4. Tilbrigði
tSLENZKUR TEXTl
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Rödd mannsins. Mynd, sem
lýsir raddbrigðum einstaklings-
ins, og því, hvemig hann lætur
til sín heyra, beint og óbeint,
í daglegu lífi og starfi.
21.00 Fræknir feðgar. Á valdi
Satans.
21.50 Danmörk í skugga nazism-
ans III. Siðasti þátturinn
um Danmörku á árunum fyrir
síðarj heimsstyrjöld. Gerður er
samanburður á þvf tímabili og
nútímanum.
22.40 Leiðabreyting strætisvagn-
anna. Laugardaginn 11. mal
verða gerðar miklar breytingar
á Ieiðakerfi Strætisvagna
Reykjavíkur. Ásgeir Ingólfsson
ræðir við forráðamenn fyrir-
tækisins um þessa framkvæmd.
Þess má geta, að árið 1969
ferðuðust milli 14 og 15 milljón
manns með Strætisvögnum
Reykjavíkur.
22.55 Dagskrárlok.
UTVARP •
Föstudagur 10. april
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Endurtekið
tónlistarefni: Sinfónía eftir
Franz Mixa. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur. Alfred
Walter stjómar. Ámi Kristjáns
son tónlistarstjóri flytur for-
málsorð.
17.00 Fréttir. Síðdegistónleikar:
Suður-þýzki madrígalakórinn
syngur evrópskar kansónur og
madrígala.
17.40 Útvarpssaga barnannæ
„Siskó og Pedró". Pétur Sumar
liðason les.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Magnús Finn-
bogason magister flytur þátt-
inn.
19.35 Efst á baugi. Magnús Þórð-
arson og Tómas Karlsson segja
frá.
20.05 Einsöngur 1 útvarpssak
Guðmundur Jónsson syngur ís-
lenzk lög við undirleik Guö-
rúnar Kristinsdóttur.
20.25 Kirkjan að starfL
Séra Lárus Halldórsson og Val
geir Ástráðsson stud. theol. sjá
um þáttinn.
20.55 Pianókonsert nr. 1 í b-moH
eftir Tsjaíkovský.
21.30 Útvarpssagan: „Tröllið
sagði" eftir Þórleif Bjamason.
Höfundur les (23).
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Regn á rykið“
eftir Thor Vilhjálmsson. Höf-
undur les úr bók sinni (5).
22.35 íslenzk tónlist.
Þorkell Sigurbjömsson kynn-
ir.
23.15 Fréttir í stuttu málL
Dagskrárlok.
Þrátt fyrlr að sendir hafa verið bæklingar í hús til að kynna
nýju leiðabreytinguna, þá á fólk ekki svo gott með að átta
sig á ýmsu varðandi breytinguna. Upplýsingaþjónusta strætis-
vagna hefur því haft í nógu að snúast undanfarið við að svara
símahringingum og spumingum um „Hvernig í ósköpunum
kemst ég nú í vinnuna?“ „áður stoppaði vagninn rétt við bæjar-
dymar hjá mér, en nú þarf ég að labha hundruð metra.“
SJÖNVARP FÖSTUDAG KL. 22.40:
„Eigum ekkert annað eftir en
að aka vögnunum á hvolfi
„Við eigum ekkert eftir annað
en að aka vögnunum á hvolfi,“
sagði einn strætisvagnsstjóri í
viðtali við blaöamann Vísis fyrir
skömmu. Sá sami vagnstjóri sagði
einnig: „Fyrst var hægri handar
stýri flutt til vinstri. Síðan var
það að aksturinn sjálfur fór af
vinstri handar umferð yfir í þá
hægri. Og nú er búið að umtuma
öllu leiðakerfinu, nýjar tölur,
nýjar leiðir, nýir stöövunarstaðir,
ekkert er eins og áður."
En þessi ummaeli vagnstjórans
vora meira í græskulausu gamni,
og ekki svo að skilja, að hann
væri á nokkurn hátt óánægöur
með leiðakerfið nýja. Enda hef-
ur hann ásamt 139 öðrum vagn-
stjórum SVR lagt sig fram við
að læra á nýja kerfið, þannig að
allt megi ganga sem snurðu-
lausast.
Sjálfir notendur strætisvagna
verða líka að leggja á sig heil-
mikið læri, og hafa SVR þegar
sent 1 hús hér f Reykjavík bækling
með nýja leiðakerfinu.
Fjölmiðlamir láta heldur ekki
sitt eftir liggja í kynningu leiða-
kerfisins, og í kvöld verður ein-
mitt þáttur í sjónvarpinu í um-
sjón Ásgeirs Ingólfssonar, þar
sem Einar B. Pálsson, verkfræð-
ingur útskýrir leiðakerfið nýja
fyrir áhorfendum. Myndstjóm hef
ur Magnús Bjamfreðsson annazt
og veröur þátturinn, sem er um
20 mínútna langur síöastur á
dagskránni í kvöld.
SÖFNIN
Tæknibókasafn (MSl, Skipholt:
37. 3. hæð, er opið alla virka
daga 1. 13—19 nema laugardaga
Náttúrugripasafnlö Hverfisgötu
116 er opifi priðjudaga fimmtu
daga laugardaga og sunnudag'
lslenzka dýrasafnlð er opið frá
kl. 2 —5 alla sunnudaga í MiðbæJ-
arskólanum.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74
er opifi sunnudaga, priðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg og snillda—’ gerð,
ný, amerísk gamanmynd i lit-
um og Panavision. — Myndin,
sem er i algjörum sérflokki, er
ein af skemmtilegustu mynd-
um Peter Sellers.
Peter Sellers, Claudine Longet.
Sýnd kl. 5 og 9.
HÝJA BIO
Rauða eitrið
tslenzki; textar.
Stórb' og sérstæð ný am-
erísk litmynd gerð af Laurence
Traman, er hvarvetna hefur
h'itið mikið umtai og ós
kvikmyndagagnrýnenda Mynd
in fjallar um truflaða tilveru
tveggja ungmenna og er af-
burðavel leikin. Anthony Perk-
ins, Tuesday Weld.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Cfp
þJÓDLElKHÖSIÐ
Snilldar ve) gerð og leikin, ný,
ítölsk mynd fiallar á
skemmtilegan hátt um hm
ýmsu tilbrieði ástarinnar.
Sylva Koscina,
Michele Mercier.
Sýnd ki. r 15 og 9.
Bönnuð börnum.
Láttu konuna mína vera
Aðalhlutverk: Tony Curtis —
Vima Lisi. íslenzkur textL —
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÓRNUBIO
Flýttu bét hægt
fslenzkur texti.
Bráðskemmtileg, ný amerísk
gamanmynd i Technicolor og
Panavision. M<- hinum vin-
sælu leikurum Gary Grant,
Samantha Eggar. Jim Hutton.
Sýnd kt. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Peter Gunn
Hörpuspennandi ný, amerísk
litmynd. — Islenzkur texti.
Aöalhlutverk:
Craig Stevens
Laura Devon
Betur má et duga skal sýnd w. 5, 7 og 9.
Sýning f kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Piltur og stúlka
Sýning laugardag kl. 20.
Dimmalimm
Sýning sunnudag ki. 15.
Fáar sýningar eftir.
GJALDIÐ
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðs—’-- °r opln frá
kl. 13.15 til 20; Slmi 1-1200.
Jörundur i kvöld, uppselt.
Iðnó-revían laugardag, 57.
sýning.
Jörundur, sunnudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
optn frá kL 14. Sími 13191.
ilffil.lfl.Hil
Fahrenheit 451
Snilldariega leikin og vel geró
amerísk raynd i Utum eftir
samnefndri metsölubók Ray
Bradbury — íslenzkur textL
JuHe Christie
Oskar Wemer
Sýnd kl. 5 og 9.
Leikfélag Kópovogs
Lina langsokkur
laugardag kl. 5, uppselt.
sunnudag kl. 3, 43. sýning.
Miðasala f Kópavogsbiói er
opin frá kl. 4.30—8.30. Sfmi
41985.
SÍMI
;
VfSIR