Vísir - 10.04.1970, Blaðsíða 5
VÍSIR . Föstudagur 10. apríl 1970.
5
Lánmmsóknir næstu daga
50 milljónir i lán úr Iðnþróunarsjóði Reykjavík 29. og 30. júní í sum-
— Rætt við Þorvarð Alfonsson
„Ég geri ekki ráö fyrir að hafa
mikiö starfsliö“ sagði Þorvaröur
Alfonsson, hinn nýskipaði fram-
kvæmdastjóri Iönþróunarsjóös í
gær. „Við munum reyna aö
nýta þá sérfræðinga, sem til eru,
til dæpiis í bönkunum. Væntan-
lega veröur farið aö auglýsa eft-
ir utnsóknum um lán úr sjóðn-
um næstu daga.“ Tillögur veröa
geröar til stjörnar sjóösins um
lán til meiri háttar nýfram-
kvæmda í iðnaði allt að 50 millj.
króna fyrir næsta stjórnarfund,
en næsti fundur stjórnar lön-
þróunarsjóðs verður haldinn í
Auk þess mun Iönþróunar-
sjóöur nú lána 100 milljónir til
Iönlánasjóðs og Útflutnings- og
samkeppnislánasjóðs samtals.
Félag íslenzkra iðnrekenda
hefur fvlgzt náið meö stööu ein-
stakra iðngreina og framtíöar-
horfum. Þorvaröur hefur veriö
framkvæmdastjóri félagsins síö-
an 1963 og gjörþekkir því allar
aöstæöur iönfyrirtækjanna hér
á landi. Hann er hagfræöingur
að mennt.
Stjórn Iðnþróunarsjóðs kom
saman til fyrsta fundar síns í
Reykjavík í fyrradag, en hana
skipa fulltrúar frá öllum Norð-
urlöndunum. Stofnfé sjóðsins er
1230 milljónir króna, sem kemur
til ráðstöfunar hér næstu fjögur
árin. —HH—
Breytt nöfn á
viðkomu-
stöðum SVR
• Viökomustaðir strætisvagnanna
munu breytast talsvert eftir
breytinguna á Ieiðakerfinu og um
leið munu nöfn þeirra breytast.
Fara þau meira eftir kennileitum í ’
borginni eins og stofnunum, skól-
um og jafnvel fyrirtækjum en áður.
Meðal nýju viökomustaðanna verða
því Þjóðleikhús, Þjóðminjasafn,
Langholtskirkja, Mjólkurstöð og
Hamrahlíðarskóli svo að einhver
dæmi séu nefnd. —SB—
Fisk ilegt á E íreiðafirði ITT SCHAUB-LORENZ
— Lóðar alls staðar á fisk, segja sjómenn
• Afli hefur glæözt hjá Breiða-
fjarðarbátum upp á síökastió.
Netabátar voru með 15 og upp i
27 tonn á þriðjudag, og línubátar
hafa aflað mjög vel, allt upp í
18 tonn í lögn.
Segja sjómenn aö mjög fiskilegt
sé í firöinum. Alls staöar lóöi á fisk
hvar sem borið sé niður, en hann
sé á nafkiHi hreyfingu.
Sextán bátar eru nú á netum frá
Ólafsvík og þar er nú mikil vinna
og allmargt komið þangað af að-
komufólki. Sömu sögu er að segja
frá Hellissandi, en þar hefur tals-
vert af aðkomubátum lagt upp afla
sinn að undanförnu, meðal annars
norðanbátar.
Netaflinn hér sunnanlands var svip-
aöur i fyrrad., en þó jafnari en
Flugmenn sæmdir
Dannebrogsorðunni
Friðrik IX Danakonungur hefur I björnsson, flugmann, riddarakrossi
sæmt hr. Björn Pálsson, flugmann, Dannebrogsorffunnar. Sendiherra
riddarakrossi Dannebrogsorðunnar Dana hefur afhent þeim heiðurs-
1. stigs, og hr. Ingimar Svein-' merkin.
Auglýsið / Vísi
veriö hefur. Akranesbátar voru trl
dæmis með 15 og upp í 30 tonn,
tveggja nátta í fyrradag.
Línuafli viröist lika hvarvetna
góður. —JH—
Stereo-tœki
GELLIR sf.
Garðastræti H
Sími 20080
STAÐLAÐI »A~
SERSMIÐll I HVERJUM
J \f VASKI
SKOLVASKAR
ELDHÚSVASKAR
I
‘.ORAS* / fHURÐASTAL
BLONDUNARi I ,
TÆKI WSTALVÖRUR
SMIÐJUBÚÐIN
---- 21222.
VIÐ hateigsveg
VISIR ÍVIKULOKIN
HANDBÓK HÚSMÆÐRANNA
VÍSIR í VIKULOKIN
fylgir aðeins til fastra áskrifenda.
Vönduð mappa getur fylgt á
kostnaðarverði.
VÍSIR í VIKULOKIN
frá byrjun er orðinn rúmlega 1300 króna
virði, 300 síðna litprentuð bók
í fallegri möppu.
VÍS:R ! VIKULOKÍN
er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun
til nýrra áskrifenda.
(nokkur tölublöð eru begar uppgengin)