Vísir - 29.04.1970, Síða 9
V1 SIR . Miðvikudagur 29. apríl 1970.
Listahátíðin veknr
mikla athygli erlendis
— Fjöldi heinjsþekktra listamahna kemur fram
— Búizt við fjölda ferðamanna og fulltrúum
erlendra stórblaða
| ^istahátíð í Reykjavík, er hald
in verður hér dagana 20.
júní til 1. júl'í hefur þegar vakið
mikla athygli erlendis.
Töluvert hefur verið skrifað
um hana í erlend blöð í sam-
bandi við það listafólk er hing
að kemur. Flugfélögin, Lotftl..
og Flugfélag ís'lands hafa einnig
kynnt hátíðina erlendis. Hafa
þegar borizt nokkur hundruð
miðapantanir, einkum frá Norð-
urlöndunum og Stóra-Bretlandi.
Er sagt, að Bretar ráði vart við
kaupgleði sína. er þeir heyra
lágt verö aðgöngumiðans krón
ur 250, á tónleika hjá heimsfræg
um listamönnum, Ifkt og Vladi-
Ashkenazy, Daniel Barenboim
Jacqueline du Pré og Victoria
de los Angeles.
„Ég er nýkominn heim“, segir
Ivar Eskeland, forstj. Norræna
hússins og jafnframt fram-
kvæmdastjóri listahátíðarinnar
í Reykjavík, er blaðið innir
hann fregna af hátíðinni.
„Já, heim“, endurtekur hann
DANIEL BARENBOIM
Daniel Barenboim er fæddur
í Buenos Aires árið 1942, en
flutti til Israels meö fjöl-
skyldu sinni árið 1952. Hann
höf píanónám kornungur hjá
föður sínum, Enrique Baren
boim og sjö ára kom hann
fram í fyrsta skipti. Niu ára
lék hann fyrst með sinfóníu
hljómsveit.
Hann er þekktur bæði sem
frábaer píanóleikari og stjórn
andi. Barenboim er hinn
mesti feröagarpur og hefur
haldið reglulega hljómleika
í Evrópu síðan árið 1954 og
Ameríku hefur hann árlega
sótt heim síðan 1957, auk
þess sem hann hefur ferðazt
til Japans, Ástralíu og Suður
Amerí'bu.
Árið 1967 kvæntist hann
sellóleikaranum, Jacqueline
du Pré og hafa þau hjónin
haldið fjöldann allan áf tón
leikum saman. Við fáum nú
að hlýða á þau á Listahátíð í
Reykjavík.
með giettni í málrómnum. „Mér
líkar nefnilega svo vel hérna
hjá ykkur í Reykjavík, að ég er
löngu farinn að tala um borgina
sem mína heimaborg".
Ivar Eskeland er nýkominn úr
feröalagi í sambandi við lista-
hátíðina. Hann var að ganga
frá samningum við norræna
listafólkið er kemur. Má þar
nefna sópran-söngkonuna Aase
Nordmo Lövberg, sem er frá
Norður-Noregi. Um Aase sögðu
gagnrýnendur, er hún fyrst kom
fram í hljómleikahöll háskólans
í Osló, að þar hefði eigi fyrri
heyrzt hugljúfari flutningur og
hvarvetna hefur hún hlotið lof
gagnrýnenda fyrir frábæran
flutning sinn. Þá kemur Gull-
berg-ballettinn norski sem tal-
inn er sá bezti hér á Noröur-
löndum.
Dansararnir 23 munu sýna hér
Rómeó og Júlíu og Everdyke
er látin. Tveir af þekktustu
píanóleikurum Norðurlanda,
Bengt Haliberg hinn heimsfrægi
sænski jasspíanóleikari og
norski pa'anósni'llingurinn Kjell
Bækkelund, hafa æft saman dag
skrá, er þeir flytja hér og nefna
„Andstæður". Þeir eru báðir
þekktir fyrir frábæra tækni óg
innlifun í fJutningi og I pró-
grammi þeirra gefst áheyrend-
um kostur á að heyrá allt frá
háklassískum verkum og til
þess nýjasta í jassheiminum.
Olara Pontoppidan, hin
fræga danska leikkona kynnir
Ijóðlist síns heimalands. Marion
etteatem, brúðuleikhúsið, kem-
ur frá Stokkhólmi og flytur okk
ur Bubba kóng. Marionettatern
byggir flutning sinn bæði á leik
urum og brúðum.
Auk þessa fólks frá Norður-
löndum koma listamenn á veg-
um umboðsmanns í London.
Jasper Parrott að nafni, en á
hans vegum koma Vladimir
Askenazy, Ðaniel Barenboim '
Jacqueline du Pré, Itzhak Perl-
man. Andre •Previn og Victoria
de los Angeles, en það eru þessi
nöfn aðallega sem draga athygli
umheims að fslandi í sambandi
við fyrstu íslenzku listahátíðina
og vitað er að blöð eins og The
Guardiar., The Theleeraph The
Observer, Sunday Times og
Music and Musicians munu hafa
'fullan hug á að senda tónlistar
aagnrýnendur á hátíðina, og
jafnvel einn!o blaðamenn.
Er því að efa, að lista-
hátfðin i Revkjayfk mun verða
gleði'legur viðburður fyrir þá
sem starfa að ferðamálum hér á
landi, bar sem hún dregur að
sér ferðamenn í rfkum mæli.
Við getum séð af áðurgeng-
inni unntalningu, að hér er um
úrvalsifólk að ræða og flest
heimsþekkt á sínu sviði, Svo
er samt ekki að skilia, að við
Islendingar sjálfir leggium ekk-
ert af mörkum til þessarar
fyrstu listahátíðar okkar endá
ekk; færri en 75 dagskrárliðir
sem þarf að upnfvtla. Sinfónú!
hliómsveit tsland:s flvtur há-
tíðarforíeik. Halidór Taxness
heldur ræðu. flutt verða ís-
lenzk nútfmaljóð, sýning á ís-
lenzkum heimilisiðnaði, íslenzk verk, er send hafa verið til Nor-
um bókum og handritum. egs til dómnefndarinnar, sem í
Sýning á vegum Arkitektafé- eru félagar í tónlistarfélagi Nor
lags íslands „íslenzki torfbær-
inn“. Þjóölög og þjóðdansar.
Frumsýnt í Iðnó á Kristnihaldi
undir Jökli eftir Halldór Lax-
ness og Þjóðleikhúsið sýnir
Mörð Valgarðsson eftir Jóhann
Sigurjónsson. Auk þessa verða
opnar fjölmargar myndlistarsýn
ingar, bæöi íslenzkar og erlend
ar á meöan hátíðin stendur yf-
ir.
Undirbúningurinn hefur stað-
ið í rúmt ár. „Og þetta hefur
alft gengið ótrúlega vel“ segir
Ivar Eskeland sjálfur fram-
kvæmdastjóri hátíðarinnar. Auk "'A
Eskelands hefur framkvæmda- wmm
VLADIMIR ASHKENAZY
VJgtjjmji; Ashkenazy, rússp-
eski pianósnillingurinn er
kvæntur íslenzkri konu. —
Hefur hann oftsinnis haldið
hér hijómleika og síðan 1968
hafa þau hjón átt hér fast
aðsetur. Hefur hann átt sinn
þátt í því, að Listahátíð í
Reykjavík getur boðiö upp á
marga af bekktustu tónlistar
snillingaim heims í dag.
Þegar, sautján ára gam-
all var As'hkenazy þekktur
og viðurkenndur einleikari í
heimalandi sínu, Rússlandi
Hann varð fyrst þekktúr
um hinn vestræna heim árið
1962 eítir að haifa hlotið 1.
verðlaun f alþjóðlegri sam-
keppni. Árið 1963 flutti
hann með fjölskyldu sinni til
London og hetfur gert vlð-
reist þaöan bæði til Ameríku
og Evrópu. Hann er hinn
mestj ferðagarpur og hefur
sótt Japan og fjarlæg Aust-
urílönd heim, og leikið hefur
hann i óskyldum löndum líkt
og Alaska og Nýja Sjálandi.
ANDRE PREVIN
Hann er einn af heiðurs-
stjómendum Sinfóníuhljóm-
sveitar Lundúna og sá átt-
undi, sem þann heiður hlýt
ur á 65 ára feríi hljómsveitar
innar. Andre Previn er fædd
ur í Berlín áriö 1929. Hann
hóf nám í píanöleik í Berlín
og síðar í París.
Hann flutti meö fjölskyldu
sinni til Kalifomu árið 1939.
Hann hefur samið yfir 30
tónverk til flutnings við
kvikmyndir, og fjómm sinn
um hlotið Óskars-verölaun
bandarlsku akademíunnar.
Á undanförnum tíu árum hef
ur hann nær einungis helg
aö starfskrafta sína flutningi
klassískra verka og hefur
stjómað flestum meiri háttar
sinfóníuhljómsveitum í
Ameríku.
Á liðnu sumri stjómaöi
Andre Previn Sinfóníuhljóm
sveit Lundúna í fyrsta sinn
utan Englands, er hann
stjórnaðj hljómsveitinni á 14
af 22 hljómleikum, er hún
hélt í Ohicago og Florida.
nefndin látið hendur standa
fram úr ermum við undirbúning
inn og er formaður hennar Páll
Líndal. Framkvæmdaráð hefur
svo yfirumsjón og jafnframt á-
byrgð á öllu fyrirtækinu. Þess
æðsti maður er sjálfur borgar-
stjórinn Geir Hallgrímsson.
„Þetta hlýtur að vera dýrt
fyrirtæki, Eskeland?“
„Við reiknum með 5 milljón
króna kostnaði. Tekjur höfum
við áætlað okkur 3% milljón
króna. Þeir sem standa að baki
þessu fjárhagslega em: Menn-
ingarsjóður Norðurlanda, Nor-
ræna húsiö, Reykjavíkurborg og
rfkið.“
„Á hátíðinni er áætlað aö
veita verðlaun fyrir hátíöarfor-
leik. Er mikil þátttaka?“
„Við höfum fengið fjögur
egs. Munu þeir velja verkið er
síðan verður flutt við opnunina
af Sinfóníuhljómsveit fslands í
Háskólabíói.“
Það er því óhætt að segja fyr
irfram að mikið verður um dýrð
ir hér I höfuðstaðnum á Lista-
hátíð í Reykjavík og ættu þar
allir að fá eitthvað við sitt hæfi
iafnt eldr,- sem yngri.
Unglingana er hægt að gleöja
með því að umboösmaðurinn
Jasper Parrott í London er að
reyna að fá hingað heimsþekkta
pop-hljómsveit.
I prentun er núna haldgóður
bæklingur með fullkominni dag
skrá hátíðarinnar og upplýsing
um um listafólk það er sækir
okkur heim. Honum verður
dreift í 10.000 eintökum hér á
Reykjavíkursvæðinu. Tvö
þúsund eintökum á ensku
og dönsku verður hugsanlega
dreift á vegum flugfélaganna er-
lendis, sem þegar hafa kynnt há
tíðina nokkuö, sem miðapantan-
irnar, er þegar hafa borizt sýna.
Takíst jafnvel tfl og á horfist
verður haldin listahátíð í
Reykjavfk á tveggja ára fresti.
—MV—
■ Konan, er fann
kvenarmbandsúr
við Hunangsbúðina.
Kma er býr á Flókagötunni
hringdi: „Mig langar að beina
þessum línum til konu þeirrar,
er fann dömuarmbandsúr fyrir
utan Hunangsbúðina í Domus
Medica nú fyrir skömmu.
Vinkona mín var svo óheppin
að týna úrinu sínu þarna. Þann
sama dag hringdi ég á alla þá
staði, er hún hafðj komiö á,
og var mér þá tjáö aö kona
nokkur hefði fundið úrið fyrir
utan áðurnefnda Hunangsbúð.
Nú hef ég bæði reynt að ná sam
bandi við konu þessa með því
að auglýsa í dagblöðunum,
skrifa í Velvakanda og hringja
til lögreglunnar — en ekki tek-
izt. — Nú er þaö von mín að
hún lesi þessar línur.“
„Lesendur hafa oröið“ munu
fúslega gefa konu þeirri er fann
armbandsúrið upp heimilisfang
eiganda, er vafalaust yrði mjög
þakklátur þar sem hér' er um
dýrmæta minningargjöf að
ræða.
Bros duga ekki
ætíð...
MR. hringdi: „Ég er alveg
'hissa á hvað menntamálaráð-
herra tekur léttilega á þessum
mótmælaaðgerðum unga
menntafólksins. Hann brosir
bara í sjónvarpið að aögerðum
f íslenzka sendiráðinu í Stokk-
hólmj og segir að taka beri
þessu með þvi hugarfari „að
fyrirgefa verðj þeim, lfkt og öör
um sem ekki viti hvað þeir
gjöri.“ Eins brosir hann sínu
blíöasta á myndum er teknar
voru við það tækifæri er ungir
nemendur f Víghólaskóla gáfu
honum í sumargjöf gúmmfkarl.
Það er ágætt aö brosa, þegar
það á við Hér á það bara ekki
við þar sem fuflkomin alvara
er að bak, - ssum mótmælaaö
gerðum unga menntafólksins. —
Að sjálfsögðu ætlast þetta fólk
til þess að tekið sé á þeirra
vandamálum af festu og skiln-
ingi, og ég er handviss um,
að meirihluti þjóðar fylgir að
baki. Því að hver æskir ekki
eftir bættum lífskjörúm hér á
þessu skeri?“
HRINGIÐ I
SÍMA1-16-60
KL13-16