Vísir - 29.04.1970, Page 15

Vísir - 29.04.1970, Page 15
I VÍSIR . Miðvikudagur 29. apríl 1970. 15 FASTEIGNIR Hárgreiðslustofa. Af sérstökum ástæðum er Hárgreiðslustofa Aust 'urbæjar Laugavegi 13 til sölu strax. Er f fullum gangi. Góð að- staða fyrir snyrtistofu. Sanngiarnt verð. Mánari uppl. í sfma 31238 ■kl. 10-12 f.h. ocr 1R 22. Húsbyggjendur — múrarar. Að stoða við járnalagnir. Uppl. í síma 41464. Fótaaðgerðir, jafnt fyrir konur og karla. Opiö alla virka daga. — Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ellerts. Laugavegi 80, efri hæð Sími 26410 Málverkasala, innrömmun. Leið- beiningar um val á efni við mót- töku. Málverkasalan, Týsgötu 3. Sími 17602. Tökum eftir gömlum myndum, stækkum og litum. Pantið ferming- armyndatökur tímanlega. — Ljós- ' myndastofa Sigurðar Guðmundsson ar, Skólavörðustíg 30. sími 11980. Innréttingar. Getum bætt strax . við smíði á eldhúsinnréttingum, svefnherbergisskápum, sólbekkj- 1 um o. fl. Uppl. í síma 31205 og 1 eftir kl. 7 á kvöld;"___________ Hattabreytingar, sauma eftir pöntunum, hattahreinsun. — Sími ' 11904, Laugavegi 86 austurendi. S KENNSLA Kenni þýzku: talæfingar, stílai þýðingar og fl. — Les einnig með skólafólki og veit' tilsögn 1 reikn- ingi (með rök- og mengjafræöii mál- og setningafræði. stafsetn., bókfærslu, rúmteikn., dönsku ensku, frönsku, latinu, stæiðfræði (algebru, analysis og fl.), eðlisfræði efnafræði og fl. og bj undir stiidentspróf, landspróf og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áö- ur Weg), Grettisgötu 44 A. Sími 15082. OKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatímar — Kenni á Volkswagen Helgi K. Sessilíusson. Sími 81349. Ökukcnnsla — Æfingatímar. — Ingvar Björnsson. Sími 23487 kl. 12—1 og eftir kl, 8 á kvöldin. ökukennsla — Æfingatímar Gunnar Kolbeinsson. Simi 38215. Ökukennsla æfingatímar. Kenni á Ford Fairlain. Héðinn Skú’ason, sími 32477. Ökukennsla — Hæfnisvottorð. Kenni á Toyota Coroi.a alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, nemendur geta byrjaö strax. — Magnús • Helgason. Sími 83728 og 16423. Aðstoðum við endurnýjun öku- skírteina og útvegum öll gögn. — Tímar eftir samkcmulasi, Kennum á Volvo 144 árg. 1970 og Skoda 1000 MB. Halldór Auðunsson, sími 15598. Friðbert Páll Njálsson, sími 18096. Ökukennsla — æfingatímar. — Volkswagen útbúinn fullkomnum kennslutækjuju. Ámi Sigurgeirsson Simar 35413. 14510 og 51759. Moskvitch ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. Allt eftir samkomulagi. Magnús Aðal- steinsson. Sími 13276. Ökukennsla. Aðstoða einnig við endumýjun ökuskírteina. Ökuskóli sem útvegar öll gögn. Fullkomin kennslutæki. Leitið upplýsinga < sima 20016 og 22922. Reynir Karls- son. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen, tímar eftir samkomulagi. Útvega gögn varö- andi bílprófið. Jón Bjarnason. Sími 24032. ... O TIPMIUSHI HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR J TEPPAHUSIÐ * SUÐURÍANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570 * fifififiSfifiSfifififififilfififiBSIflfiöml^^ ÞJONUSTA VAGNAR OG KERRUR ; Smíöum vagna og kerrur af öllum stærðum og geröum ' Fólksbílakerrur. jeppakerrur, bátakerrur, traktorskerr- ur, heykerrur, hestakerrur og allar stærðir af innanhússvögnum. Selj- um einnig tilbúnar hásingar undí'r kerrur. Fast verð. Vönduð vinna. Leitið verðtilboöa. Þ. Kristinsson Bogahlíð 17, sfmi 81387, HÚS OG HAGRÆÐING SF. ■ Nýtt byggingafélag býður eftirtalda þjónustu m.a.: Bygg- ingaframkvæmdir húsa, viögerðir, breytingar smáar og ; stórar ásamt járnklæðningum og glerisetningum. Vanir ' byggingamenn og tækniþjónusta. Uppl. f símum 37009 og 4^35114.___________________________________ : NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR ' Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur er 1 tímavinnu eöa fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömium innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla Símar 24613 og 38734. ER STÍFLAÐ? 1 Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og ! ; niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla i og fleiri áhöld. Þétti krana, set niður brunna, geri við biluö | ! rör o. m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647 og í \ 33075. Geymið auglvsinguna.______________: PÍPULAGNIR — LÍKA Á KVÖLDIN ; Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- ! i leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita ; og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sími 17041. Hilmar 1 J J H. Lúthersson. pinulagningameistari. __ j NÝJUNG - SKÁPAÞJÓNUSTA - NÝJUNG j Höfum sérhæft okkur í smíði á svefnherbergisskápum. ! Nýtt vinsælt módel, fljót og góð afgreiðsla. Greiðslufrest- j ur. Útvegum ýmislegt til nýbygginga. Sfmi 26424. Hring- i braut 121. III hæð. ; HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Westinghouse. Kitchen-aid, Frigidaire, Wascomat og Was- cator þvottavéiar. Cordes-strauvélar o.fl. teg. — Raf- vélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4, Reykjavílc, simi 83865. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg 'iun, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Flytur ísskápa og píanó. Sími 13728. HÚSÁÞJÓNUSTAN SÍMI 19989 Tökum að okkur fast viðhal'1 á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsi"~ hér Reykjavík og nágrenni. Límum saman og sctjum i tvöl . gler. þéttum sprungur og rennur, járnklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flísar, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægð- ir. Húsaþjónustan. Sími 19989. Handrið o. fl. Tökum að okkur handriða-smfði, einnig hliðgrindur, pall stiga, hringstiga, snúrustaura, garðljós og alls konar smfði úr prófíl rörum, einnig rennismíði. Kappkostum fljóta þjónustu. — Símar 37915 og 34062. GLERÞJÓNUSTAN HÁTÚNI 4A Sími 12880. — Einfalt og tvöfalt gler. Setjum f gler. Faemenn. — Góð bjónusta. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur f steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga í síma 50-3-1-1. MÚRARAVINNA Tek að mér. alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flfsa- lagnir o.fl. Útvega efni ef óskað er. Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sími 84736. Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrslur, jarðvegsskipti og niðurfallslagnir. Einnig girðum við og steypum kring um lóðir o. fl. Sfmi 26611. SILFURHÚÐUN Tökum að okkur að silfurhúða gamla muni. Sækjum — sendum. Símar 15072 og 82542. HREINLÆTISTÆK J AÞ J ÓNU STA Hreinsa stíflur úr frárennslispípum, þétti krana og w.c. kassa, tengi og festi hreinlætistæki, endurnýja bilaðar pfpur og legg nýjar leiðslur, set niður hreinsibrunna o. m. fl. Þjónusta allan sólarhringinn. Vanir menn. — Hreiðar Ásmundsson. Sími 25692. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskaö er. Fljót og góö afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86, simi 21766. LOFTPRES SUR — LOFTPRESSUR Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar í húsgrunnum og holræsum. öl) vinna f tfma- eða ákvæðisvinnu. — Véla- leiga Símonar Símonarsonar, sfmi 33544. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Vönd- uð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavík v/Sætún. Sfmi 23912. kaup-~sala PÓSTKASSARNIR eru komnir aftur. Nýja Blikksmiðjan hf., Ármúla 12. Sími 81104. „Indversk undraveröld“ Nýjar vörur komnar. Langar yður til að eignast fáséðan hlut? í Jasmin er alltaf eitthvað fágætt að finna. Mikiö úrval fallegra og sér- kennilegra muna til tækifærisgjafa. — Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr margvfslegum efniviði, m.a. útskorin borö, hillur, vasar, skálar, bjöllur, stjakar alsilki slæður, o.fl. Margar tegundir af reyk- elsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáiö þér I JASMIN, Snorrabraut 22. ÓDÝR SUMARBÚSTÁÐAKLÆÐNING Vatnslfmdur cedrus krossviöur 4x8 fet, 6y2mm. lakkað- ur og slfpaður. — Hannes Þorsteinsson. Sfmi 24455. BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17. Framkvæmum allar viðgerðir fyrir yður, fljótt og vel. — Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Sfminn er 38430 og þér fáið allar upplýsingar. Guölaugur Guð- laugsson. bifreiðasmiður. Réttingar — ryðbætingar — sprautun nýsmfði, grindaviðgeröir o.fl. Smíðum sílsa og skiptum um. Ódýrar plastviðgerðir á eldri bílum. Gerum verðtilboð. Jón og Kristján Gelgjutanga viö Elliðavog (v. Vélsm. Keili). Sfmi 31040. Heimasímar. Jón 82407, Kristján 30134. BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, fast tilboð. — Réttingar og ryðbætingar. Stirnir sf. Dugguvogi 11 (inn- gangur frá Kænuvogi). Sfmi 33895 og réttingar 31464. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og gerðir rafmótara. Skúlatún 4. — Sími 23621.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.