Vísir


Vísir - 13.06.1970, Qupperneq 1

Vísir - 13.06.1970, Qupperneq 1
Á Evuklæðum í Nauthólsvík 9 Nauthólsvík endurheimti stutta stund eftir hádegi í gær I sinn foma glæsibrag sem vin- sæll baðstaður, þegar fjórar konur og karlar brugðu sér í bað í sjónUm, en lengi stóð dýrðin ekki yfir, því að þetta vakti fljótlega eftirtekt fólks, og lögreglan var kvödd tii. 9 Sundfólkið hafði nefnilega gleymt mittisskýlunum, sem venjulega eru notaðar við þess- ar kringumstæður til þess að hylja nektina. I staðinn spókaði i'ólkið sig i fjörunni á Evu- og Adamsklæðum einum saman. • Eftir á fór það í gufubað- stofuná, sem hefur verið lokuð síðan Nauthólsvik var lokað til sundiðkana af heilbrigöisástæð- um, en þegar lögreglan' innti fóikið eftir því, hvemig það hefði komizt í gufubaðið, sagð- ist það hafa' komið að opnum dyrum. Fólkiö var allt undir ájirifum áfengis, og var flutt f lögreglu- bifreið á brott. — GP Óvíst um hátíðahöld á þjóðhátíðhmi Sóft um undanþágu vegna verkfallanna Þjóðhátíðarnefnd hefur nú sótt um undanþágu til Dagsbrúnar vegna þjóðhá- tíðarinnar, en mikil verka- JTrúbrot og Leifur Þórarins- J • son (á miðri mynd) hafa æft • • stíft í hálfan mánuð fyrir* eþennan óvenjulega tónlistar-2 2 viðburð. 2 • • : TrúbrotsRienn • • gerast : 1 alvarlegir i • Frumflytia verk Leifs • 2 Þórarinssonar á Lista- • 2 hátioinni — Sjá „Með 2 I á nótunum" bls. 3 : • ö © • 89 ára og 79 ára hér ; á brúðkaupsferðalagi • • J Óvenjuleg brúðhjón — sjá bls. 9.» ••••••••••••••••■••••■•• manna- og trésmiðavinna er óunnin, en hún er óhjá- kvæmileg, ef hægt á að vera að fiytja skemmtiat- riði og skreyta hátíðar- svæðin. Blaðið haföi samband við for- mann þjóðhátíöarnefndar Ellert B. Schram f gaer og sagði hann að Aðfaranótt siðasta sunoudags komu til landsins hjónin Hal og Halla Linker í þeim erindagerðum að gera hér sjónvarpsþátt frá Heklugosinu. Er þar um að ræða hálftíma þátt, sem fjölcfi banda- rískra sjónvarpsstöðva mun taka ■ til sýninga f vetur. Verkfalls- ölvun? Geysileg ölvun var i borginni í gærkvöldi og er það mjög óvenju- legt á þessum tíma árs. Þegar upp úr kl. S varð lögreglan önnum kaf- in við að sinna ölvuðum mönnum og voru fimm lögreglubílar á l>eyt- ingi um alla borgina í ölvunarleið- óvíst væri hvort leyfi þetta feng- ist, en Dagsbrún ætlaði að hálda sérstakan fund um málið í gær- kvöldi. Sagöi Ellert að mjög mikil vinna væri óunnin, og fengist ekki undanþága yrði að gera einhverjar ráðstafanir ef yfirleitt ætti að haida upp á þjóðhátíðina á vegum borgarinnar. Hátíðardagskráin er að vanda fjölbreytt, en að þessu sinni er ekki fyrirhugað að skemmtiatriði fari fram á Laugardalsvellinum, en barnaskemmtun verður við Laugardalshöllina. Hátíðahöldin Eins og flestum er kunnugt sjá Linker-hjónin um fasta landkynn- ingaþætti fyrir bandarískt sjón- varpsfyrirtæki, sem dreifir þáttum þeirra hjóna um þver og endilöng Bandaríkin og viðar, t. d. eru Jap- anir nýbyrjaðir að sýna þættina í hefjast, ef allt gengur samkvæmt áætlun, kl. 10 um morguninn en þá verður lagður blómsveigur á leiði Jóns Sigurðssonar, síðan leggur forsetinn blómsveig að fótstalli Jóns Sigurðssonar á Austurvelli, þá er ávarp fjailkonu og loks guös- þjónusta. Eftir hádegiö eru skrúð- göngur lúðrasveitir leika, og barna skemmtun meö f jölbreyttri skemmtidagskrá verður kl. 14.45. Um kvöldið er svo dansað í mið- bænum á þremur stöðum, í Lækjar götu, á Lækjartorgi og við Vestur- ver. — ÞS litum, og um þessar mundir standa yfir samningar við þýzkar og franskar sjónvarpsstöðvar um kaup á þessum þáttum til þeirra landa og má gera ráð fyrir, að þeim samningum Ijúki fyrir haust- ið, þannig að íslandsþátturinn ætti einnig að ná því að komast á sjónvarpsdagskrá þeirra landa í vetur. —ÞJM Sérkennileg þjón- usta við ferðamenn Lögreglan kunni enga skýringu á þessum ósköpum og gat sér þess helzt tii, aij verkfallið og aðgerðar- leysið væri nú verulega farið að hlaupa í skapið á mönnum, en þá telja menn gjartian flöskuna vera nærteekasta ineðahó. — VJ • Ferðamannaþjóðir leggja mikið upp úr því að gera t'erða- mönnum lífið sem þægilegast og auðveldast, og hefur þróázt hin margvíslegasta þjónusta við t'erðamenn hjá gamalgrónum ferðamannaþjóðum. ísland er ekkj gamalt ferðamannaland, en hér hefur þó ýmisleg þjónusta séð dagsins ljós. Ferðamenn hér þurra nú ekki lengur að skrifa sin eigin bréf. Framtakssamur náungi hefur tekiö það að sér fyrir þá að prenta algilt ferðamannasnakk á flugbréf. Textinn er prentaö- ur með snyrtilegrj rithönd, en auk þess prýða bréfið fimm fall- egar litmyndir frá Islandi. — Ferðamenn, sem geysast hér á land t. d. með ferðamannaskip- unum þurfa því ekki annað en grípa upp nokkur- svona bréf stíla þau á viðkomandi og und- irrita þau og málið er afgreitt. — VJ Linker-hjónin gera sjón- varpsþátt um Heklugosið — fyrir bandariskar sjónvarpsstöóvar „Stanzlaus gleði og partí" 9 Þær áttu auövelt um bros 5 tilvonandi stúdínur, er Vísis- menn hittu að máli í MR á sið- asta prófdegi i gær. Sfðasta próf ið hjá þeim var enska. Einnig stóöu yfir frönsku-, ístenzku- náttúrufræði- og stærðfræðipróf hjá hinum ýmsu deildum 6. bekkjar. „Gekk þetta vel hjá ykkur?" „Framar öllum vonum, held ég,“ sagði ein. Hinar viidu KtiÖ um málið segja, annað en „að þetta hefði allt saman verið fer- legt púl“. „Það á væntanlega „að lyfta sér upp“ eftir erfiðið?“ „Þú getur rétt ímyndað þér!“ Og nú var svariö einróma. „Það verður sko stanzlaus gleði og partf!‘‘ Samtals verða 190 nýstúdent- ar frá MR, sem setja upp hvfta kollinn í ár. I fyrra voru þeir aftur á móti 270, en nú útskrif- ar Menntaskólinn í Hamrahlíð í fyrsta sinn sína stúdenta, 120 talsins og hefur hann að mestu tekið viö f jölguninni í MR. - MV Þóf t samninga- viðræðum — en stöðug fundahötd Sérkröfumar voru enn helzt á dagskrá á sáttafundunum í vinnu- deilunni í gær. Sögðu einstakir fulltrúar að ekk; gengi of vel, og það var haft eftir sáttasemjara, að málið væri hið versta viöureignar, nánast óviðráðanlegt. Fundahöldum verður haidið á- fram látlaust. Eftir sáttafund i þrjár og hálfa klukkustund í gær- dag, tóku undirnefndir déiluaðila ! til starfa og héldu áfram fundum | fram eftir kyöldi. Undirnefndirnar ! gegna mjög mikílvægu hlutverki \ í þessum sáttaviðræðum. 1 dag j voru ráðgerðir fundir klukkan tfu morguns og þrjú síðdegis. — Ifií j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.