Vísir - 11.07.1970, Blaðsíða 3

Vísir - 11.07.1970, Blaðsíða 3
VÍSIR . Laugardagur 11. júlí 1970. XVM^PGUN UTLOND I MORGUN UTLOND I MORGUN ; •** .?'■ .. •' •*■-■■■■ ■•; ■• ... : ■ . • . • • 1 ‘ i ■• •_■ • STJÓRNARMYNDUN AÐ TAKAST í FINNLANDI Góðar horfur eru á því, að Vhti Karjalainen muni íieppnast að mynda nýja stjórn í Finnlandi. Mið- flokkurinn samþykkti í gær að fallast á stjórnar- samstarf fimm flokka. Áður hafði miöflokkurinn hafnað tilmælum um aðild að samstjórn með sósíaldemókrötum, kommún- istum, sænska þjóðarflokknum og finnska þjóðarfl. — Hafi flokk- Umsjón Hallur Simonarson. lykur í dag I dag lýkur íþróttahátíð ÍSÍ, sem staðið. hefur frá því á sunnud. en ihátiðin hefur tekizt með miklum á- gætum. Landskeppninni við Ira lýk ur í dag og kl. fjögur verður knatt spyrnukappleikur milli úrvalsliðs Reykjavíkur og úrvalsliðs utan af landi. Hátíðarslit verða kl. 17.45 á Laugardalsvellinum. 1 gær var keppt í ýmsum mót- um á hátíðinni m.a. landskeppni við íra í sundi, landsleikur við Fær- eyinga f handknattleik, hátíðarmót f lyftingum, þar sem finnskur heimsmeistari var meðal keppenda. Þar sem Vísir fer snemma í prent- un á föstudagskvöldum er ekki hægt að skýra frá úrslitum í blað ÍÞRÓTTA inu í dag — en það verður allt á íþróttasíðum Vísis á mánudag. Knattspyrnufélag Keflavíkur tuttugu óra Knattspyrnufélag Keflavíkur < verður tuttugu ára á sunnudag ] inn 12. júlí og verður þess i minnzt í kaffihófi í Sjómanna < stofunni Vík kl. 4 eftir hádegi. ] — emm i WWWWVWWWWVW^A urinn krafizt, að byggðaflokkur Veikko Vennamos ætti einnig að- iid að stjórn. Eftir fimm klukkustunda umræð ur var þó samþykkt í gær aö hverfa frá þessari stefnu, enda gerði byggöaflokkurinn alloft mikl ar kröfur, til þess að unnt yrði að ganga að þeim. Var þetta sam- þykkt með 80 atkvæöum gegn 42. Karjalainen sagöi í gær, aö hann byggist við, að málið leystist i byrjun næstu viku. Viðræður munu halda áfram á mánudag milli flokk anna fimm. Deiiuefni eru fyrst og fremst, hvernig þeir skipti 'ráð- herraembættum milli sín. Nýtt samstarf verður þó ekki á- kveðið fyrr en á þriðjudag, þar sem þingflokkur sósíaldemókrata kemur ekki saman fyrr en þá. Karjalainen býst við, að í nýju stjórninni verði níu andsósíalistar og átta frá sósíalistísku flokkun- um, Miðflokkurinn vill fá fimm ráð herra. y •••...........................•*■ Karjalainen líklegur forsætis- ráðherra. HATÍÐ1970 STÓR-DANSLlIKUR í Laugardalshöllinn í kvöld 11. júlí klukkan 21.00 Hljómsveitirnar NÁTTÚRA og TRIX, Gesfir kvöldsins verðn T0NY & ROYCE Aðgangseyrir kr. 150.00, aldur 14—21 árs. Ölvun stranglega bönnuð. Forsala aðgöngumiða í Café Höll, Austurstræti 3. Stórkostleg flugeldasýning við Laugardalshöllina að íoknum dansleik. ÍÞRÓTTA m ■ "m HATID1970 CUDO Lokað verður vegna sumarleyfa sem hér segir Verksmiðjan frá 17. júlí til 12. ágúst n.k. Afgreiðslan frá 17. júlí til 4. ágúst n.k. Viðskiptavinir sem eiga tilbúnar pantanir á afgreiðslu vorri, eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra fyrir 17. þ.m. CUDOGLER hf. ÍÞRÓTTA mm HÁTÍD1970 Lnugardagur 11. júlí L AU G ARD ALS V ÖLLUR salur undir stúku kl. 0900 Hátíðarmót í skotfimi kl. 1300 Hátíðamót Frjálsíþróttasambands íslands Síðari dagur. kl. 1600 Knattspyrnuleikur: Reykjavík — Landið. kl. 1645 Fimleikasýning drengja 10—12 ára. Stjóm- endur Sigurður Dagsson og Þórhallur Run- ólfsson. kl. 1745 Hátíðarslit (Aðgangseyrir: 100 kr. — 25 kr.) SUNDLAUGARNAR í LAUGARDAL 1500 Landskeppni í sundi: ísland — Irland. (Aðgangseyrir: 100 kr. — 50 kr.) VIÐ ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINA kl. 1400 Islandsmeistaramót í handknattleik utan- húss (Aðgangur ókeypis) VIÐ LANGHOLTSSKÓLA kl. 1400 íslandsmeistaramót í handknattleik utan- húss (Aðgangseyrir 50 kr. — 25 kr.) VIÐ LAUGALÆKJARSKÓLA kl. 1400 íslandsmeistaramót i handknattleik utan- húss (Aðgangur ókeypis) KNATTSPYRNUVELLIR ! LAUGARDAL OG VÍÐAR I REYKJAVÍK kl. 1400 Hátíðarmót yngri flokkanna í knattspyrnu '(Aðgangur ókeypis) GOLFVÖLLUR VIÐ GRAFARHOLT kl, 1000 Hátíðarmót Golfsambands Islands (Aðgangur ókeypis) ÍÞRÓTTAHÖLLIN í LAUGARDAL kl. 0900 Hátíðarmót í borðtennis Hátiðarmót í lyftingum kl. 2100 Dansleikur (Aðgangseyrir 150 kr.) kl. 0220 Flugeldasýning

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.