Vísir - 11.07.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 11.07.1970, Blaðsíða 10
10 VÍSIR . Laugardagur 11. júlí 1970. —---------------------1---------------------- Foreldrar okkar, tengdaforeldrar, amma og afi, SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR OG BJARNI BENEDIKTSSON létust aðfaranótt föstudagsins ÍO. júlí. Björn Bjarnason og Rut Ingólfsdóttir. Guðrún Bjarnadóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Anna Bjarnadóttir, Bjarni Markússon. Sonur okkar BENEDIKT VILMUNDARSON lézt aðfaranótt föstudagsins 10. júlí. Valgerður Bjarnádóttir, Vilmundur Gylfason. Eiginkona mín, dóttir og móðir SIGRÚN KVARAN verður jarðsungin frá Dómkirkjunni 13. júlí kl. 13.30. Karl Kvaran* Sigríður Benjamínsdóttir Ólafur Kvaran Gunnar B. Kvaran Elfsabeth Kvaran Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jaröarför konu minnar og móður okkar Rannveigar Sigurðsson. Michael Valdimarsson. Björn Valdimarsson Valdimar Jónsson SKIPAUTGCRtt RÍKISI Ms. Hekisi fer austur um land til Akureyr- ar 17. þ. m. Vörumóttaka fimmtudag, föstudag, árd. laug- ardag, mánudag og þriðjudag til Hornafjarðar, DjúpavogS, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn ar, Húsavíkur og Akureyrar. Ms. Herðubs’eið fer vestur um land til Kópa- skers 14. þ. m. Vörumóttaka fimmtudag, föstudag og árd. laugardag til Patreksfjarðar, Tálknafjaröar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Bolungarvíkur, ísafjarðar, Norð urfjarðar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar og Kópaskers. v- ÍÞRÓTTA ; 1 ’ . . M970,€ MINNISPENINGUR Minnispeningur hátíðarinnar er kominn út, en vegna nýlokins verkfalls hefur sending á öskjum tafist erlendis og því hefur ekki verið hægt að afgreiða allar pantanir ennþá. Vonir standa til, að það verði hægt næstu daga. Hins vegar er mjög lítill hluti upplagsins eftir og því enn hægt að leggja inn pantanir hjá bönkum, Frímerkjamiðstöðinni og skrif stofu íþróttasambands íslands. Íþróttahátíð Í.S.Í 1970 Hjölbarbinn,sem reynst hefur BEZT á islenzku vegunum. Fullkomin þjönusta miösvæöis i borginni. LAUGAVEG1171. YOKOHAMA HJÖLBAROAVERKSTJEÐl Sigurjöns Gislasonar BELLA — Finndist þér nokkuð verra, að hafa bílastæði i framtíðinni, í stað bílskúrsins? SKEMMTISTAÐÍR • Lindarbær. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsyeit hússins leikur. Sunnudagur: Rondó klúbburinn Rondó leikur gömlu dansana. Templarahöllin. Sóló leikur i kvöld. Sunnudagur: Félagsvist. Dans á eftir, Sóló leikur. Tónabær. bpið hús sunnudags- kvöld kl. 8—11. Diskótek — spil — leiktæki. Lækjarteigur 2. 1 kvöld leika H'jómsveit Jakobs Jónssonar og Stuðlartíó. Sunnudagur: Hljóm- sveit Ásgeirs Sverrissonar og hljómsveit Jakobs Jónssonar. Hótel Loftleiðir. Opið í kvöld og á morgun. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjördís Geirsdóttir, Tríó Sverris Garöars sonar og Mats Bahr skemmta. Hótel Saga. Opið í kvöld og á morgun. Ragnar Bjarnason og hijómsveit leika. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar leikur til 2. Glaumbær. Varúð leikur í kvöld. Sunnudagur: Náttúra. Silfurtunglið. Opið í kvöld og á morgun. Trix leika. Hótel Borg. Opið í kvöld og á morgun. Sextett Ólafs Gauks og Svanhildur skemmta báða dag ana. Sigtún. Opiö í kvöld og á morg un. Stereó trió leikur. Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverr- issonar, söngkona Sigga Maggý. Röðull. Opiö í kvöld og á morgun. Hljómsveit Elvars Berg, söngkona Anna Vilhjálms leika og syngja bæði kvöldin. SkiphóII. Ásar leika í kvöld. MINNINGARSPJÖLD • Minningaspjöld Háteihsi: ;-:iu eru afgreidd hjá: Guðrúnu Por- steinsdótt r, Stangarholti 32, simi 22501, Gróu Guöjónsdóttur, Háaieitisbraut 47, sími 31339, Sigríði Benónýsdöttui Stieahlíð 49, sími 82959. — Ennfremur ) h'-'iúúðinni Hlíðar Miklubraut 68, 'v Minningabúðinni Lauga- veg: 56. Í KVÖLD E MESSUR • Grensásprestakall. Messa í safnaöarheimilinu Miðbæ kl. 11. Séra Felix Ólafsson. Bústaðaprestakall. Guösþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 10.30. Fermd verður Rósa Margrét Cerisano Árhvammi Rafstöð. — Séra Ólafur Skúlason. Langholtskirkja. Messa ki. 11. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 á sunnudag. séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja. Messa kl .11. Dr. Jakob Jónsson. Háteigskirkja. Messa ki. U. Séra Arngrímur Jánsson. LanghoItsprestaSalU. Guðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Sigurðnr Haukur Guðjónsson. VEGAÞJÚNUSTA FÍB • Vegaþjónusta Félags ísl. bilreiða eigenda helgina 11.—12. júM ”70. FJB-1 Þingvéliir, Laugarvatn FÍB-2 Hellisheiði, Ölfus, Gríms- nes, Flói FÍB-3 Akureyri og nágremíi FÍB-4 Hvalfjörður FÍB-5 Út frá Akranesi (krana- og viðgerðabifreiö) FÍB-6 Út frá Reykjavik (krana- og viðgeröabifreið) FÍB-8, Ámessýsla (upplýsinga- og aðstoðarbifreið) FÍB-11 Borgarfjörður Skyndiaðstoð verður veitt á svæði Fáks við Skógarhóia. — Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiöa veitir Gofunes- radíó, sími 22384, berðnum wn aðstoð viðtöku. A, Þórsmerkurfierð um belgina, skrif stofan opin alla daga kl. Ið—1S og föstudaga kl. 20.30—22. II. SUMARLEYFISFERÐIR 19.-26. júlí Ferð f Lakagíga. Auk þess er a- æ’tlað að fara í Núpsstaðaskóg, að Grænalóni og á Súlutinda. Ek- ið verður um byggðir aðra leið- ina, en hina að Fjallabaki. Ferðin er áætluð átta dagar. 8.—19. ágúst Ferð um miðhálendið. Fyrst verð ur ekið til Veiðivatna, þaðan með Þórisvatni, yfir Köldukvísl, um Sóleyjarhöfða og Eyvindarver i Jökuidai (Nýjadal). >á er áætlað að aka norður Sprengisand, um Gæsavötn og Dyngjuháls til Öskju. Þaðan verður farið í Herðubreiðarlindir, áætluð er ganga á Herðubreið. Farið verð- ur um Mývatnssveit, um Hólma- tungur, að Hljóðaklettum og í Ás- byrgi. Ekiö verður um byggðir vestur í Blöndudai og Kjalveg til Reykjavíkur. Feröin er áæthiS tóif dagar. ÍILKYNNINGAR • Fjallagrasaíerð Náttúrulækn- ingafélags Reykjavikur. Farið verður að Veiðivötnum á Land- mannaafrétti 11. júlí kl. 8 frá matstofu félagsins Kirkjustræti 8. Þátttakendur hafi með sér tjöld, vistir og góðan viðleguútbúnað. Heimkoma sunnudagskvöld. Á- skriftalistar liggja frammi á skrif stofu félagsins Laufásvegi 2, sími 16371 og NLF-búðinni Týs- götu 8, sími 10262. Þátttaka til- kynnist fyrir kl. 17 föstudags- kvöld 10. júlí. Feröagjald kr. 600. Stjóm NLFR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.