Vísir - 11.07.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 11.07.1970, Blaðsíða 7
#íSIR . Laugardagur 11. júlí 1970. __Æ_______________ NITTO ~w hjólbarðar eru nú fyrirliggjandi I flestum gerðum og stærðum. Aðalútsölustaðir: Hjólbarðaviðgerð Vestur- bæjar v/Nesveg Hjólbarðaviðgerð Múla v/Suöurlandsbraut Gúmbarðinn Brautarholti 10 NITTO-umboðið \ Brautarholti 16 Sími 15485 Þ.ÞQRGRÍMSSON&CO WARMA- PLAST SALA - AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 ðS. 10 fonna hámarks öxulbungi Vegamáláskrifstofan gerir stöð- ugt út menn til að fylgjast með , ím að flutningabílar séu ekki of- hlaðnir á okkar veikbyggðu vegum. Við rákumst á þá hér uppi í Mos- felissveit þessa og sögðust þeir reyndar ekki stöðva hvern einasta fíutningabíi og vigta, en taka yrði þó sæmilegt úrtak. Núna er leyfi- legt að vera með 10 tonna öxul- þunga, og er það algjört hámark. Raunar má ekki vera með meira en 7 tonna öxulþunga, en undanþága er venjulegast veitt allt að 10 tonn- um þegar bezt lætur, en aldrei meira. Vigtarmennirnir vega bílinn bæði að framan og aftan og leggja síðan saman — allt reyndist vera í lagi með hann þennan. — GG Pósthús BSSEIIUNDE Þér som byggiS bér sem cndurnýlS Sýnum Jö.a.: Eldhúíinnríttingar Klæðaskápft Innihurðir ■Ctihurðir Bylfriuhurðfr ■yiðarkiæðningar Sólbékki B orðkr ókshúsgöin Eldavclar Stdlvaalc* ísskápa o. ttt. íf. OPINSIORG HF. . SKÓIAVÖRÐUSTÍB16 SÍMI 14275 TILKYNNING FRÁ T ÓMSTUNDAHÖLLINNI á horni Nóatúns og Laugavegar EINSTAKT! MALLORKAFERÐ FYRIR AÐEINS 10 KRÓNUR Sá keppandi er hlýtur hæstu spilatöiu í Bowling (Á Regulation-spili) meðan keppni stendur yfir hreppir: Ferð til Mallorca með Sunnú og gistingu á fyrsta flokks hóteii og máltíðir. VEIZTU NEMA að þú NÁIR HÆSTU SPILATÖL- UNNI STRAX I DAG. Heillandi, sólríka Mallorca Pósthús verður starfandi í anddyri Laugar- dalshallarinnar meðan Íþróttahátíðin stendur. Verður það opið sem hér segir: Laugardagur 11. júlí: Kl. 13.00 — 19. Notaður verður sérstakur póststimpill hvern dag fyrir sig. Á staðnum verða til sölu 5 teg- undir umslaga. Minjagripir verða til sölu á sarna stað. Íþróttahátíðarnefnd. DAGLEGA OPÍÐ FRft KL. 6 ftO MORGNI TIL KL. HALF TÖLF AÐ KUOLOf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.