Vísir - 11.07.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 11.07.1970, Blaðsíða 11
VJÍSIR . Laugardagur 11. júlí 1970. 11 I I DAG lÍKVÖLDÍ í DAG I í KVÖLD | I DAG i UTVARP • Laugardagur 11. júlí. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 'Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 í lággír. Jökuli Jakobsson bregður sér fáeinar ópólitískar þingmanna- leiöir með nokkrar plötur i nestið. — Harmonikulöa. 16.15 Veöurfregnir. Á nótv® æsk imnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Austur í Miö-Asíu með Sven Hedin. Siguröur Róberts •on íslenzkaði. Elías Mar les (10). 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Söngvar í léttum tón. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnarsson og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplötusafnið. Þor- steinn Hannesson bregður plöt um á fóninn. 20.50 „Útlagar“, smásaga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Höfundur flytur. 21.10 Um litla stund. Jónas Jónasson talar við Bjöm Ólafsson konsertmeistara. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Útvarp frá íþróttahátíð. Jón Ásgeirsson lýsir lokum hátíðarinnar og bugleiðir gang hennar. 22.40 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu málí. — Dagskrárlok. Sunnudagur 12. júli 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Úr forastugreinum. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Prestur: Séra Þorsteinn Bjöms- son. Organleikari: Sigurður- Isólfsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs- son gengur inn Laugaveg með Sigrúnu Gísladóttur. 13.30 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Jónina H. Jóns- dóttir og Sigrún Bjömsdóttir stjórna. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkom með ung- verska fiðlusnillingnum André Gertler ,sem leikur fiölukons- erta eftir Tartini ásamt kammersveitinni í Zurich. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Réttið mér dansskóna“ Ljóð eftir Unni Eiríksdóttur. Vilborg Dagbjartsdóttir les. 19.40 Frá listahátíð í Reykjavik. Síðari hluti tónleika í Háskóla- bíói '30. f. m. Jacqueline du Pré leikur á selló og Daniel Barenboim á píanó. 20.10 Svikahrappar og hrekkja- lómar, — I: Kapteinninn frá „Vildi gjarnán hafa meira af fræðandi efni' •// „Gaman aö lesa góðar sögur“ — segir Sigrún Bjömsdóttir. — segir Sigrún Björnsdóttir, annar stjórnandi barnatimans „Ég vildi gjarnan hafa meira af fræðandi efni í bamatímanum og við höfum smátt og smátt "erið að fara út á þá línu. Við höfum sagt frá ýmsum merkis- dögum, hvað gerðist þennan og þennan dag þetta ár o. s. frv.“ sagði Sigrún Bjömsdóttir, leik- kona, en hún og Jónína H. Jóns- dóttir, hafa nú stjómað bama- tímanum hjá útvarpinu frá því fyrir tæpum tveimur árum. „Við voram með 3ja hvem tíma í vetur, en erum nú með 4röa hvem. Annars er þessi tími síðasti tími Jónínu og verð ég ein með þætti á næstunni." „Finnst þér skemmtilegt ,aö stjóma barnatímanum.“ „Já, þetta er mjög gaman. Ég vildi bara aö maður gæti gefið sér meiri tíma í þetta. Þetta er ótrúlega tímafrekt og erfitt verk- efni.“ „Hvað þykir þér skemmtileg- ast að hafa í bamatímaunm?“ „Mér þykir sjálfri mjög gaman aö lesa góðar sögur og einnig hef ég haft mikla ánægju af að hlusta á ungt tónlistarfólk. Við höfum fengið mjög ung böm til að leika á hljóðfæri í bamatímanum, og það hefur oft verið mjög ánægju- legt að hlusta á þau.“ „Hafið þið ekki fundið fyrir samkeppninni við sjónvarpið?" „Ekki svo mikið, flestir okkar áheyrendur era eldri börn sem ekki búa á sjónvarpssvæðum. En það má búast við að nú verði meira hlustað í kaupstööunum eftir aö sjónvarpiö fór í sumar- frí“, sagði Sigrún að lokum. — Bamatiminn hefst kl. 17 á sunnu- dag. HEILSUGÆZLA Köpenick. Sveinn Ásgeirsson tekur saman þátt í gamni og alvöra og flytur ásamt Ævari R. Kvaran. 20.40 Einsöngur: Gérard Souzay syngur franskar óperuaríur meö Lamoureux-hljómsveitinni Serge Baudo stjómar. 21.00 Patrekur og dætur hans. Önnur fjölskyldumynd eftir Jónas Jónasson, flutt undir stjóm höfundar. 21.30 Valsadraumar. Dalibor Brzda og hljómsveit hans leika valsa eftir Waldtefuel og Strauss. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD • Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins aö Laugavegi 11, sími 15941, í verzl. Hlín Skólavörðustíg, f bókaverzl. Snæbjamar, í bókabúð Æskunn- ar og í Minningabúðinni Lauga- vegi 56. SLYS: Slysavarðstofan i Borg arspítalanum. Opin allan sólar hringinn. Aöeins móttaka slas aðra. Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ. Sfmi ir'0 ) Reykjavík og Kópavogi. — Sim 51336 I Hafnarfiröi. Kópavogs- og Keflavíkurapótet era opin virka daga kl. 9—19 laugardaga 9—14, belga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúO; á Reykiavfkursv ^ðinu er 1 Stór holtf 1, sfmi 23245, Kvöldvarzla, helgidaga- ög sunnudagavarzla á teykfavíkur svæðinu 4. júlí til 10. júlí: Lyfja búðin Iðunn—Garðs Apótek Opið virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10-23. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er síma 21230. Kvöld- og helgidagavarzla lækn hefst hvem virkan dag ki. 17 oi stendur til kl 8 að morgni, un belgar frá kl. 13 á laugardegi ti ki. 8 á mánudagsmorgni. sirri 2 12 30. 1 neyðartilfellum (ef ekki næsi til heimilislæknis) er tekið á mót vitjanabeiönum á skrifstoft læknafélaganna i sima 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nems laugardaga frá kl. 8—13. LÆKNAR: Læknavakt í Hafn arfirði og Garðahrenpi: Unnl lögregluvaröstofunni f síma 50131 og á slökkvistöðinni f sínu. 51100 Tannlæknavakt Tannlæknavakt er í Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavaröstof an var) og e: opin laugardaga os sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sfmi 22411. APÓTEK . Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum ‘ki. 9—2 og á sunnudögum og öðram heigidög- um er opið rrá kl. 2—4. T0NABIÓ tslenzkur textL /W/ð/ð ekki á lögreglustjórann AUSTURBÆJARBIO skeriagarðinum Víöfræg og snilldarvel gerð og leikin ný, amerlsk gam- anmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er I litum. James Garner Joan Hackett Sýnd Id. 5 og 9. STJÖRNUBÍO tslenzkur texti Georgy Girl Bráðskemmtileg ný ens-amer- ísk kvikmynd. Byggt ð „Ge- orgy Girl", eftir Margaret Forster Leikstjóri Silvio Nar- izzano. Mynd þessi hefur ails staöar fengið góða dóma. Lynn Redgrave James Mason Carlotte Rampling Alan Bates Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBI0 Kvenholli kúrekinn Hörkuspennandi og mjög djörf ný amerísk litmynd. Charles Napier Deborah Downey Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kL 5, 7. 9 og 11. K0PAV0GSBI0 Orustan mikla íslenzkur texti. Stórkostleg mynd um sfðustu tilraun Þjóðverja, 1944, til að vinna stríöið. Aðalhlutverk: Henry Fonda Robert Ryan Dana Andrews Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö innan 14 ára. NYJA BÍÓ Milljón árum tyrir Krist Geysispennandi ensk-amerisk litmynd l sérflokki. Leikurinn fer fram með þög- ulli látbragðslist og eru þvl allir skýringatextar óþarfir. Raquel Welch John Richardson Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. ÆÁ f __ /vA J4U-M1 'M Sérstaklega djört, ný, sænsk kvikmynd i litum, byggð á met sölubók Gustav Sandgrens. — Danskur texti, Aðalhlutverk: Hans Gustafsson, Lillemor Ohlsson. Þessi kvikmynd hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBI0 GAMBIT Hörkuspennandi amerísk stór mynd I litum og Cinemascope með úrvals leikuranum: Schlrley Mac Laine Marrhae) Caine. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Miöasal afrá kl .4. HÁSK0LABI0 Þjófahátiðin Hörkuspennandi ný amerísk litmynd tekin á Snáni í fögra og hrffandi umhverfi. Fram leiðandi Josephe E. Levine. Leikstjóri Russel Rouse. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Stephen Boyd Yvette Mimieux Sýnd kl. 5 og 9. ALFRÆÐASAFN AB. □ Fruman □ Mannslikamlnn D Könnun geimslns □ Mannshugurinn □ Visindamaöurinn □ Veöriö □ Hreystl og sjúkdómar □ Stærðfræðln □ Fiugið □ Vöxtur og þroski □ Hljóð og heyrn □ Skipin Q Gervlefnin □ Reikistjörnurnar □ Ljós og sjón □ Hjólið □ Vatnið □ Matur og næring □ Lyfln □ Orkan □ Etnið Verð kr. 450,00 hvert eint. HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Undlrritaður óskar eitlr að kaupa þær bækur, sem merkt er við hér að ofan. UndirritaSur óskar eftlr að kaupa SKÁLDVERK GUÐMUNDAR KAMBANS I 7 blndum. □ Gegn staSgrelðslu kr. 4.340,00. D Gegn afborgunarskilmálum kr. 4.640,00 Nafit ________________________________ Heimll! ______________________________ Sendist til ALMÉNNA BÓKAFÉLAGSINC Austurstræti 18 — Reykjavik Simar 19707, 18880, 15920

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.