Vísir - 11.07.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 11.07.1970, Blaðsíða 4
4 v isik . Laugaraagur n. jutt iwo. Úrval úr dagskrá r.æstu viku ÚTVARP Sunnudagur 12. júlí 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Úr forustugreinum. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Prestur: Séra Þorsteinn Björns- son. Organleikari: Sigurður- ísólfsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs- son gengur inn Laugaveg með Sigrúnu Gísladóttur. 13.30 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Jónína H. Jóns- dóttir og Sigrún Björnsdóttir stjórna. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkom með ung- verska fiðlusnillingnum André Gertler ,sem leikur fiðlukons- erta eftir Tartini ásamt kammersveitinni í Ziirich. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Réttið mér dansskóna" Ljóð eftir Unni Eiríksdóttur. Vilborg Dagbjartsdóttir les. 19.40 Frá listahátíð í Reykjavík. Síðari hluti tónleika í Háskóla- bíói 30. f. m. Jacqueline du Pré leikur á selió og Daniel Barenboim á píanó. 20.10 Svikahrappar og hrekkja- lómar, — I: Kapteinninn frá Köpenick. Sveinn Ásgeirsson tekur saman þátt i gamni og alvöru og flytur ásamt Ævari R. Kvaran. 20.40 Einsöngur: Gérard Souzay syngur franskar óperuariur með Lamoureux-hljómsveitinni Serge Baudo stjórnar. 21.00 Patrekur og dætur hans. Önnur fjölskyldumynd eftir Jónas Jónasson, flutt undir stjóm höfundar. 21.30 Valsadraumar. Dalibor Brzda og hljómsveit hans leika valsa eftir Waldtefuel og Strauss. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 13. júlí 19.30 Um daginn og veginn. Snjólaug Bragadóttir blaða- maður talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 21.00 Búnaðarþáttur. Gísli Kristj- ánsson ritstjóri spjallar um hitt og þetta. 21.15 Einsöngur: Aase Nordmo Lövberg syngur norræn lög. 22.30 Hljómplötusafnið í Umsjá Gunnars Guðmundssonar. Þriðjudagur 14. júlí 19.30 1 handraðanum. Davíð Odds son og .Hrafn Gunnlaugsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Stein- dór Guðmundsson kynnir. 20.50 Spurt og svarað. Þorsteinn Helgason leitar svara viö spurningum hlustenda um ýmis efni. 21.20 Gestur i útvarpssal: Yannula Pappas frá New York syngur. lagaflokkinn „Sumar- nætur“ eftir Berlioz við ljóð eftir Gautier. Árni Kristjáns- son leikur á píanó. Kristin Anna Þórarinsdóttir les Ijóðin í þýðingu Önnu Maríu Þóris- dóttur. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dalalíf" eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson byrjar lestur sögunn- ar. 22.50 Á hljóðbergi. Bandaríski rithöfundurinn Tennessee Williams les fimm ljóö sín og smásöguna „The Yellow Bird". Miðvikudagur 15. júlí 19.35 Hlutverk rithöfundarins. r NORRÆNT SAMSTARF í FRAMKVÆMD Munið norsku kaffikynninguna í Norræna húsinu í dag laugardag 11. júlí kl. 14.00— 22.00. Munið ókeypis gestahappdrættið. Dregið er kl. 15.00 — 17.00 — 19.00 — 21.00. Sjón er sögu ríkari. NORRÆNA HÚSiÐ Guömundur G. Hagalín rithöf- undur flytur erindi. Áður út- varpað 21. f. m. í upphafi listahátíðar. 20.15 Sumarvaka. a. Draumar. Halldór Pétursson flytur frásöguþátt. b. Vísnamál. Hersilia Sveins- dóttir fer með lausavísur eftir ýmsa höfunda. c. Kórsöngur. Árnesingakórinn í Reykjavík syngur lög eftir Ámesinga. d. Sleðaferð og söngskemmtun á útmánuðum 1930. Frásögn Jönasar Helgasonar frá Græna- vatni. Hjörtur Pálsson les. e. Alþýðulög. 22.35 Djassþáttur: Louis Arm- strong sjötugur. Ólafur Steph- ensen bregður upp myndum og minningum. Fimmtudagur 16. júlí 19.30 Hallgrimur Jónasson rit- höfundur flytur erindi: Myndir frá Kili. 19.55 Listahátíð í Reykjavík. íslenzkir kammertónleikar í Norræna húsinu 26. júní. Fyrri hluti. Flytjendur: Rut Ingólfsr dóttir, Gísli Magnússon og Lárus Sveinsson. 20.25 Leikrit: „Næturævintýr" eftir Sean O’Casey. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 21.05 Einsöngur í útvarpssal: Ruth Magnússon syngur enska söngva við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 21.25 Iþróttalíf. Örn Eiðsson bregður upp svipmyndum af afreksmönnum. -«r «. - «• Föstudíigur 17. júlí fe 19.35 Efst á baugi. Raétt um erlend málefni. 20.20 Kirkjan aö starfi. Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. sjá um þáttinn. 20.50 Listahátíð i Reykjavík. Frá ljóðakvöldi í Norræna hús- inu 21. júní. Síöari hluti. Flytjendur: Edith Thallaug söngkona og Robert Levin píanóleikari flytja „Huliðs- heima“, lagaflokk eftir Grieg. Laugardagur 18. júlí 15.15 ‘ í lággír. JökuII Jakobsson bregður sér fáeinar ópólitískar þingmannaleiðir meö nokkrar plötur í nestið . 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.55 „Alexander og Leonarda“ Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les smásögu eftir Knut Hamsun. 21.10 Um litla stund, Jónas Jónas son talar aftur við Björn Ólafsson konsertmeistara, sem leikur lög á fiðlu sína. rpQrjri m mmm \rangur Guðmundar á skák- niótinu í Venezulea, 8 vinningar af 14 mögulegum er prýðilegur og má telja að Guð- mundur nái alþjóðlegum titli. Til þess þarf hann aðeins V21 vinning til viðbótar úr síðustu þrem skákunum. Guðmundi hef ur gengið áberandi vel með hvftu, hlotið 5V2 vinnig af 7, unnið fjórar skákir og gert þrjú jafntefli. Hins vegar hefur hon- um gengiö lakar með svörtu, fengið 2V2 vinning af 7. Vinning ur Guðmundar gegn Addison var mikil uppreisn. því Banda- rfkjamaðurinn hefur verið hon um þungur í skauti, vann hann á Ólympíumótinu 1966 og aftur á Fiskemótinu 1968. Þá er sig urinn yfir Barcza kærkominn, en þessi ungverski stórmeistari þykir jafnan erfiður viðureign- ar þó nokkuð sé hann tekinn að reskjast. Engar skákir hafa borizt frá Venezuela, en hér er fjörug skák frá svæðamótinu í Austurríkj sem Guðmundur tefldi gegn sigurvegaranum, Uhlman. Gegn- kóngspeði hvíts beitir Þjóðverjinn uppáhalds- byrjun sinni, franskri vöm. Guð mundur blæs strax til sóknar, fórnar manni á kóngsstöðu svarts og fær hættuleg sókn- arfæri. Má U-hlman taka á öllu sfnu til að verjast áföllum og tefla vörnina nákvæmt. í flækjum þeim sem upp koma missir Guðmundur af bezta framhaldinu og Uhlman snýr skákinni smám saman sér í hag. Þessa skák taldi Guðumndur eina þá athyglisverðustu sem hann tefldi. á svæðamötinu og hér birtist hún með skýringum Uhlmans. Hvítt: Guðumndur Sigurjónss. Svart: Uhlman I. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Ref3 Rc6 5. exd exd 6. Bb5 Bd6 7. o-o cxd 8. Rb3 Re7 9. Rdxd 0—0 19. Bg5I? Dc7. Einnig kom 10... .f6I? tH greina. II. Hel RxR 12. DxR Be6 13. Bd3 h6 14. Bxhl? gxB 15. Ðf6! Bc8! 16. Dxh f5 17. Rg5 Rc6 18. Re6? Hér var 18. Dg6t! rétti leikur inn. Bezta vörn svarts er 18. „. Dg7 19. DxB DxR 20. Dxdt Kg7 21. He3 Hd8! 22. Dc5 Df6 23. Hg3t Kf7 24. Bc4t Be6 25. Hel He8 og staðan er f jafn- vægi. 18 ... .BxR 19.HxB Be5 20. Dg5t: Ef 20. Bxf HxB 21. Dg6t Dg7 22. DxH Rd4! 23. DxiB Rf3fS og vinnur. 20 . . . .Bg7 21. Bxf Df7 22. Hg6 Hae8 23. f4 Ef 23. g4? Re5 23 ... .Rd4 24. Bd3 Re6 25. Dxd Rxf 26. DxDt HxD 27. Hg3 Kf8 28. c3 Re2t 29. BxR HxB 30. b3 Hc2 31. Hfl Bxc 32. HxHt KxH 33. a4 Hclt 34. Kf2 Belt og hvítur gafst upp. Jóhann Sigurjónsson. Ritstjóri: Stefán Guðjohnsen Eins og kunnugt er af fréttum sigruðu Austurrfkismennirnir Babsch og Manhardt í tvímennings keppni heimsmeistaramótsins í brigde. Fritz Babsch er 37 ára gam all verkfræðingur, en Peter Man- hardt von Mannstein er 34 ára gam all og er deildarstjóri tryggingar- fvrirtækis. Þótt þeir félagar hafi byrjaö keppnina, án þess að nokk ur hafi spáð þeim sigri, þá eru þeir samt engir nýliðar í spilinu. Þeir hafa sigraö í mörgum stórmót um f Frakklandi, Þýzkalandi og Norður-Italfu. Ennfremur voru þeir í landsliöi Austurríkis, 1966 f Varsjá, 1968 í Deauville og 1969 í Osló, þar sem þeir voru óheppnir að tapa öðru sætinu .til Noregs í síðustu umferðunum. Ég hef tvisv- 1 ar spilað við þá og þeir spila harð an sóknarbrigde og eru mjög ná- kvæmir í úrspili og vörn. Hins veg ar á Manhardt það til að bregða sér í blöffiö og þá oft með misjöfnum árangri. Hér er spil frá mótinu og þá leika þeir félagar á tvo Banda- rfkjamenn. ♦ G-10-6 4 Á-10-9-7 ♦ 9-5-3 9-S-5-4-* 4 Á-K-D-2 J Aðstoðarmenn óskast meö trésmiðum. Aðeins vanir menn. Uppl. í símum 34619 og 12370 eftir kl. 6. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 50., 52. og 54. tölublaði Lögbirtinga blaðsins 1969 á eigninni Dalshrauni 4, Hafnarfirði þinglesin eign Jóns V. Jónssonar fer fram eftir kröfu Inníieimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. júlí 1970. kl. 3.45 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. U 6-5-3 4 D-G-8-4 4 K-10-4 4 D-G-7 4 K-2 4 Á-7 ♦ 7 ' V K-2 4 Á-8-6-2 4 D-G-10-8-6-5 Norður gefur, allir utan hættu og sagnir voru: Norður Austur Suður Vestur P 1* P 14 14 D 34 34 P 4 4 Allir pass Opnun á einu laufi þýðir 17 há- punktar eða meira, einn tígull er neikvætt svar, einn spaði er tíl þess að flækja málið og fjögurra hjarta sögnin er tilraun til þess að finna gamesögn einhvers staðar. Þessi samningur hlaut heldur hörmulega útreið en hann varð fjóra niður. Fengu Austurríkis- mennirnir 155 stig gegn 1. Fyrir þá sem eru aðdáendur gervisagna og flókinna sagnkerfa, þá sakar ekki að geta þess, að Babs ch og Manhardt spila Acalkerfið með örfáum breytingum. Tvímennings gæfan er stundum fallvölt og margir stórmeistarar urðu að láta sér nægja miðlungs- sæti í keppninni. Kreyns-Slaven- burg, fyrrverandi meistarar í tvl- menning, voru f 41. sæti, Reese og Flint í 50. sæti og Lambrechts- Silberwasser f 70. sæti. Hins vegar náði hinn frægi Belladonna ní-: unda sæti, þrátt fyrir Mondolfo og ungir Englendingar, Rimington- Rowlands 21. sæti, sem er ágaetur árangur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.