Vísir - 01.09.1970, Síða 9
VlSIR . Þriðjudagur 1. september 1970,
ue
y
Jón Júlíusson, prentari: „Já
ég hef talsvert séð af þeim og
þeir mættu mín vegna vera
fleiri".
Elva Björnsdóttir, húsmóðir:
„Nei, nei, ég hef ekki séö mikiö
af ferðamönnum”.
-PJM
— Ungt fólk sækist einna helzt eftir só! og næturlífi, en ekki hesíamenrssku og sveita
sælu eins og þeir eldri. Þess vegna er ungt fól k í miklum minnihluta meöal gesta hótel-
anna hér.
segja hótelstjórar höfuðborgarhótelanna
Aukning á nýtingu gisti
rýmis Reykjavíkurhótel
anna hefur ekki orðiö í
sumar frá því sem var t.
d. í fyrrasumar og væri
frekar hægt að tala um
að einhver samdráttur
ferðamannatímabilið sé með
öllu liðiö hjá.
Maímánuöur í ár var óvenju
Slæmur sem og fyrri hluti júrrí
mánaðar og vilja hótelstjóram-
ir helzt kenna þar um yfirvof-
andi hættu á altsherjarverkfaMi,
sem varö þó sem betur fer ekki
en gerð; það þó aö verkum, að
erlendir ferðamenn drógu það
að sækti aðallega vegna ky-rrö
arinnar hér og vegna þess, hve
auöveldlega er hægt að hvíla
sig hér frá ys og þys stórborg-
anna. Hins vegar væri sáralítið
um aö hingað kæmi ungt fólk,
enda hefðum við ekki upp á aö
bjóöa þá sól og þaö næturlíf,
sem fólk á léttasta skeiðinu
sæktist helzt eftir — sem bet-
ur fer segja e.t.v. sumir, en þeir
um þgð. Og sömu setninguna
þessa stundina". Lenda hótelin
venjulega í stökustu vandræð-
um með þess háttar fólk, ef það
ber að garði um sumarmánuð
ina, því sem fyrr segir er þaö
ekkj óalgengt að þá séu hótelin
Mlskipuð. — Landinn á
nefnilega ákaflega erfitt með að
gera sér grein fyrir því, að „ekki
sé ráð nema í tiírna sé tekið“,
og þess vegna betra aö panta
— eða afpanta— hótelherbergi
hefði átt sér stað, en þó
vart svo, að orð sé á
gerandi.
Enn er ferðamannatímabiiið
aö mestu einskorðaö við þrjá
mánuöi sumarsins, júní, júlí og
ágúst og virðist lítið hafa miðað
álfram við það, að beina feröa
mannastraumnum hingað ti!
lands að hluta inn á maí og
september. Þó hefur tekizt að fá
ráðstefnuhöld hérlendis tfma-
sett að mestu á þeim tveim mán
uðum O’g er það vissulega stórt
atriði, því vinsældir Islands
sem ráðstefnulands fara stöðugt
vaxandj og því mikils um vert,
að þeir stóru hópar, sem hing
að koma tiil funda, tak; ekki upp
gistirýmið hina þrjá ferða-
mannnamájjuðí, vegna þess að
venjuiega" ei'u' það svo fjölmenn
ir hópaW ’ séfn ' rSðstefnn'fn'ar"
sækja, að þeir fylla- öll hótei
höfuðborgarinnar, þó svo að
ekki sé um hámark feröamanna
tímabiisins að tæða. T.d. munu
öll hótelin fyLlast meðan á nor-
rænu læknaráðstefnunni stend
ur, þó að hún verðj haldin það
snemraa vors að ferðamanna-
straumurinn hingað verði vart
búin að taka við sér. Sömu sögu
er að segja af hótelnýtingunni
í byrjun september, en þá mun
þinga hér f borg hópur Bahai-
trúarbræöra víða að úr heimin-
um og fuiinýta öli hótelpláss
borgarinnar meðan á þinginu
stendur. Þó mun um sama leyti
standa yfir þing sama trúflokks
í London.
Meðailnýting hótelanna má
segja, að sé í júní upp undir
90% og milli 90 og 100% allan
júiMmánuð og fram i miðjan
ágúst en síðan fer að draga
ört úr og um mánaðamótin
ágúst—september má segja að
... k
m
Fólk á sama aldri og þessir íslandsfarar er einna hrifnast af landinú
anna, sem það hefur upp á aö bjóða.
vegna
SSSSS
rólegheit-
heldur við sig að koma til
iandsins framan af sumri.
Rólegheita fólk, sem
hingað kemur
Ekki kváðust hótelstjórar höf
uöborgarhótelanna ha-fa getað
greint sveiflur á hingaðkomu er
lendra ferðamanna eftir þjóðem
um, nema þá kannski örlítils
samdráttar á aðsókn Breta til
landsins, sem hótelstjóramir
kváðu geta stafað af breyting-
um á gjaldeyrisút’hlutuninni i
Bretlandi, sem of langt mál yrði
aö greina frá hér.
Þá voru hótelstjórarnir sam-
mála um þaö, að ísland nyti
mestra vinsælda meðal fjöl-
skyldna og eldra fóiks, er hing-
höfðu allir hótelstjórarnir á vör
um sér varðandi sína gesti hvec
fyrir sig, sem sé: „Að okkar
gestir hafa verið alveg einstak-
lega gott fólk og þægilegt í um
gengni.“
Landinn yfirleitt
fyrirvaralaust...
Það er ai'ltaf sama sagan, þeg
ar bera á saman áreiðanlegheit
íslendinga og útlendinga, skail
landinn ætíð bera lægri hlut.
Á það ekki sízt við um pantan
ir hótelherbergja, en að sögn
hótelstjóranna er það alltítt að
fyrirvaralaust birtist fólk utan
af landi, með farangur sinn og
spyrji glaðhlakkaiega, „hvort
ekki sé laust herbergi fyrir það
með fyrirvara ef á þarf að
halda.
Erlendir ferðamenn eru hins
vegar ætíð fyrr á ferðinni með
sínar pantanir og þá sama hvort
um er að ræða einstaklinga eða
hópa. T.d. má taka sem dæmi
hótelherbergjapöntun, sem
Hótel Borg hefur borizt nú þeg
ar fyrir árið 1972, en að henni
stendur hópur tanniækna frá
Norðurlöndum, sem hyggjast
þinga hér f borg þá um vor-
iö.
... samt er þörf fyrir
fleiri hótelherbergi
Að lokum má geta þess, að
þrátt fyrir það, að tvö ný hótei
hatfi bætzt f hóp hótela borgar-
innar og að fyrirhuguð sé stækk
un tveggja þeirra að miklum
mun, má búast við að þörfinni
fyrir aukið gistirými sé ekki fuil
nægt á næstu árum að minnsta
kosti. Það eina sem gerir það
að verkum, að hóteleigendur
halda að mestu að sér höndun-
um við stækkun hótela sinna
er það hve ferðamannatímabi'lið
er stutt ennþá og nýting hótela
sáralítil á veturna, en það er
ekki óalgengt aö hún sé aðeins i
kringum 50% þegar verst lætur
VÍSfflSPYB:
Hafið þér orðið mikið
var við ferðamenn í bæn
um í sumar?
Pálmi KristinSson, verkfræði- *
nemi: „Nei, ég hef ekki mikið •
orðið var við ferðamenn ... og *
vil helzt ekki hafa mjög mikið •
af þeim". •
Jón Jónsson, bílstjóri: „Já,
svolítið hef ég séð af þeim, en
ég er líka mikið á feröinni um
borgina — kem á þessa staöi,
hótelin og niður að höfninni".
Stefán ÞórðarSon, pakkhús-
maður: „Ég er nú svo lítiö á
ferli, alltaf inni við í vinnunni
og þess vegna sé ég nú ekki
mikið af feröamönnum, þeir
gætu víst verið margir þess
vegna“.
Anna AntonSdóttir, húsmóðir:
„Nei, ég hef ekki séð mikið af
þeim, og ég vil ekki hafa mikið
af þeim. Mér finnst þeir flækj-
ast fyrir mér“.