Vísir - 01.09.1970, Page 13

Vísir - 01.09.1970, Page 13
V1 S IR . Þríðjudagur 1. september 1970. 13 stóra fætur / Þýzkalandi framleiðir verksmiðja ein aðeins skó af afbrigðilegum stærðum Skórnir á myndinni hér til hliðar eru gerðir sérstaklega til að auðvelda þeim er hafa „af- brigðilega“ fætur (þ.e. stærri en venjulegast er eða minni) lífið. í Vestur-Þýzkalandi segja þeir að hálf milljón manna þurfi að nota annaöhvort svo stóna skó eða svo litla, að þeir fáist ekki á almennum skómarkaði. Fram tll þessa hefur verið reynt að hafa ævinlega eitthvað tll áf skóm fyrir þetta fólk, en gerðir skónna hafa verið af takmörkuð um fjölda. Þannig voru smávaxn ar konur oftlega neyddar til að klæðast bamaskóm. Stórvaxnir karlmenn þurftu hins vegar að láta sauma sérstaklega á sig skófatnað. Núna hefur að nokkru leyti verið leyst úr vand kvæðum þessa fólks. 1 Stutt- gart hefur arhús sem afgreiðir póstkröfu- pantanir um allt Þýzkaland, og er fyrirtækið sérhæft í gerð af- brigðilegs skófatnaðar. Fyrirhug að er, að fyrirtæki þetta sendi 150 mismunandi gerðir á mark- að fyrir hvert tízkutímabil. við því að búast að hægt sé að reka fyrirtæki með það eitt fyr ir augum að fullnægja eftirspum eftir afbrigðilega stórum eða litilum skóm. Þó er að sjálf- sögðu talsvert mikið um að fó’k biðji um skó sem eru svo stórir að skóverzlanir hafa þá ekki til sölu. Maður sem notar kannski skó númer 47 veröur að láta panta þá sérstaklega frá út- landinu, og em slíkir skór dýr- ari en ella, þar eð ef til viU þarf að kaupa þá í smásölu er- lendis. Skór, sem pantaðir eru hundruðum saman eða þúsund- um fást í heildsölu. Ofan á þetta bætist svo flutningskostn aður og toMar, þannig aö skór á stóra menn verða oft óhóflega dýrir. Við ræddum við nokkra skó- kaupmenn vegna þessa, og höfðu þeir allir sömu sögu að segja, að dýrara væri að panta skó, sem sauma þyrfti sérstak- lega, en þó gæti verið að verðið yrði það sama, ef gerð skónna og lögun væru fyrirfram ákveð in. Hjá skóverzilun Hvannbergs- bræðra fengum við þær upplys ingar að þar væm kvenskór frá númer 35 og til 42 og af hverju númeri væru til margar breidd ir — þannig að konum á Isíandi leyfist að hafa býsna stóra fæt- ur. Hjá Gefjun-Iðunn tjáöi verzl- unarstjóri okkur að íslenzkir skór væm framleiddir býsna stórir á karla. Þeir hefðu haffl til tvær gerðir alt upp í núm- er 47, en íslenzkir skór eru að- eins framleiddir í einni breidd Sagði verzlunarstjórinn að verk smiðjan teldi sig hafa orðið vara við aö íslendingar hefðu fótlag frábrugðið öðrum þjóðum, og framleiddi verksmiöjan þvl sína skó þannig sem heppiíagast væri talið fyrir íslencfinga. Lítið sem ekkert hefur veriö framleitt hér innanlands af stór um skóm fyrir konur og tekur talsverðan tíma að afgreiöa af- brigðilegar pantanir. — GG Refsing var rétta orðið. Það mátti ekki viðgangast að Michel fengi að 'halda þannig áfram, án þesis refsinig kæmi fyrir. Aldrei hafði Elie áður kynnzt manni, sem var jafnhamingjusamur, hamingjusamur í alla staði, öllum stundum naut þess sérhvert and- arfca'k að hafa ailt og aila í kring mn sig að leiik, einungis til þess að mega njóta þess. Misnota allt og aMa sér tíl ánægju. Það var ekk; einungis Louise, sem var fómarlamb hans rnn þessar mundir heldur Elie lika. Það var Elie, sem hafð; veriö til- efni hwísflinga hans, þegar hann sitóð við rekkjuna, nakinn og blygðunarlaus og lék sér að litl- nm brjóstum stúlkunnar. Tvisvar eða þrisvar hafði hon- um orðið litið út aö dyrunum á meðan hann naut hennar, og það var eins og hann vildi helzt á- varpa Blie eða ka'Ma ti'l hans. Þeg- ar leik hans að Louise í rekkj- unni var lokið og hann var staö- inn upp frá henni, virtist hann <BtDa að fara og opna dyrnar. Hann gekk skref í áttina út að hurðinn og rétti út höndina. Skælbrosti. En Louise mælti bæn- Mfstanh JNei Michel ... nei, gerðu það ðRk'iT ‘ Bvað mundi hann faaf a gert, ef Louise befði ekkr haldið aftur af howKn? Eaoa vildi þó ekki láta af fyrirætlan sinni strax og sagði og það var eitt af þeim fáu orð- um í frönsku sem hann kunni: „Hvers vegna ekki?“ Hún sneri sér að honum og það var næstum gráthreimur i röddinni: „Nei, gerðu það ekki...“ Hún vildi bersýni'lega hraða sér í fötin og ge>kk út að stólnum, þar sem hún hafði lagt þau, o>g varaðist að líta út að dyrunum. En Michel tók um handlegg henni og stöövaði hana. Hún beitti smá vægi'lega mótspymu, og það sem síðan fór fram á mi'lli þeirra var bersýniilega við það miðað að Blie væri áhorfandi. Louise hristi enn höfuðiö, það kom ötti í svip hennar við það, sem hann fór fram á við hana, þegar hann hvíslaði að henni, en Rúmeninn tök ekkert ti'ilit til þess brosti sem fyrr og hvísiaði einhverju að henni. Hvað mundi hann hafa sagt við Elie, ef Lousie hefði ekki kom ið í veg fyrir, að hann opnaði dyrnar? Elie þorði ekki að bíða lengur af ótta við að Rúmeninn mundi ekki fara að beiðni hennar. Hann var sannfærður um að nú hefði hann kafað þetta djúp að botni og hann hafði tekið sína ákvörð un. Hann hafði verið rændur sinum dýirnætasta framtíöarsjóði. Nú ■ ■■ 30 átti hann ekki neina von leng- ur. í rauninni hafði hann ekkert átt og samt hafði hann verið öllu rændur. Hann gat ekki búið þarna lengur. Og ef tiil vilil yrði þetta bros Rúmenans til þess að hann gæti ekki lifað Iengur. S'líkum glæp mátti ekkj láta órefsað. Daginn áður, þegar hann var að segja við sjáifan sig að hann yrði að drepa Michel, án þess að þvi fýlgdi nokkur sann- færing og án þess að hann gerði sér grein fyrir hvers vegna, þá hafði hann helzt talið sér trú um að það væri vegna Louise. Nú vissi hann hins vegar að það var vegna Micfaels sjálfs. Hann þarfnaðist þess ekki lengur að hata hann nú var þetta rétt- lætismál. Ef hann geröi ekki eitt hvað, sem nægði til þess að stöðva framferði Michels, ef Michel liðist það órefsað að troða á öðrum og hafa aðra að leifc- soppi, einungis til þess að geta sjálfur verið hamingjusamur, þá var al'lt í þessum heimi ti'lgangs- laust og lff manna eins og Elie ekki annað en hlægi'leg fjarstæða. Sjálfur var hann e;kki nein fjar stæða, engin ófreskja, heldur hinn sá sem hafðj rænt hann öllu og gert hann aumkunarverðan að auki. EPtir þetta gat Elié tautað ró- lega fyrir munni sér: „Ég ska'l drepa hann.“ Vegna þess að hann mundi drepa hann. Hann tók þá ákvörð un þegar hann hélt upp stigann, þegar faann opnaðj dymar að her- bergi sínu. Hann leit elkki um öxl en hann vissi að Michel stóð alls nakinn í dymnum á herbergi sínu og fytlgdist með flótta hans. „Ég drep hann ...“ Og þegar hann var kominn inn í herbergið, bætti hann við: „Á morgun". Þegar því værj lokið, gæti hann að minnsta kosti borið aftur nokkra virðingu fyrir sjélfum sér, o>g ef svo reyndiist ekki þá hefði hann að minnsta kosti komið fram hefndum. Ein manneskja í heiminum, að eins ein manneskja mundi vita verknað hans. En mundj hún skilja hann? Það skiptj ekkj máli. Upp frá þessu skipti elkkert máli, því að hann hafði tekið sína' ákvörðun. Hann var þegar mun hughraustari en áöur. í stað þess að hugileiða, hvað gott væri eða illt. aðstöðu þeirra er allt höfðu og hinna, er ekkert höfðu, varð hann að skipuleggja nákvæmilega og í einstökum atrið um það sem hann ætlaði að fram kvæma. Efcki f kvöld því að það var sunnudagur og Micfael fói sjaldan neitt út á sunnudags- kvöldum en á mongun. það vaj nokkum veginn víst.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.