Vísir - 01.09.1970, Qupperneq 14
14
V I S 1R . Príöjudagur 1. september 1970.
TIL SÖLU
Til sölu^joii .• ai p-tajKi, gerö: His
master’s voice. Uppl. í síma 19654 j
eftir kl. 5 á daginn.
Notaö mótatimbur 1x6 1000—
1200 fet til sölu. Ennfremur 8 stk.
sperruefni 2x7 x 14 fet. Uppl. í
símum 23746 og 19006 eftir kl.
19.00.
Tii sölu er Grundig Tk 14 seg-
ulbandstæki. Til sýnis á Grettis-
götu 83, I hæö.
Bátaeigendur! Til sölu sem ný
100 hestafla Perkins á hagstæðu
verði. Vélin er uppbyggð af Breska
Perkins og með ábyrgð. Uppl. í
sima 84044.
Til söiu gott Philips feröa-seg-
ulbaridstæki. Uppl. í síma 12276
eftir kl. 7 á kvöldin.
Tií sölu bítðker, hansa-borðstofu-
sett, saumahorð, loftljós og vegg-
lampar. Uppl. í síma 82502 eftir
kl. 7 á kvöídin.
Ve! rneö farið Grundig útvarps-
tæ!k, til sö’.u. — Verð kr. 6000.
Uppl. í síma 38514 frá kl. 9—5.
Farfi&u compact rafmagnsorgel
ásamt 25 vatta magnara til sölu,
hvort tveggja í góðu ásigkomulagi.
Einnig til sölu á sáma stað vel með
farinn svefnsófn (1 manns) Upp'l. í
sima 207 i. Keflavík.
Gamalt útskorið sófasett og
Thor þvottavél með rafmagnsvindu
til sölu. Uppl. í síma 23591.
Til sölu ódýrt: Rafha eldavél,
þvottapottur, þvottavél, stórt skol
kar, gult Ifö-baðker og vaskfótur
í sama lit. Uppl. í síma 35889 i
dag eftir kl. 5.30.
Trilla' 5 tonna, til sölu og sýnis
í því ástandi sem hún er. Fæst
með góðum kjörum. Uppl. i síma
'92^618 á kvöldin og 92-1601 frá.
kk 8-9 e. þ.
Útvarp, segulbandstæki og linsa
til sölu, bæði tækin ganga fyrir
straum eða rafhlöðu, millisnúrur •
og kasettur fylgja. Linsan er gleið- j
horna og makro og er vestur-þýzk.
Sími 84 788.
Til sölu fiskabúr með tilheyr-
andi. Sími 13657.
Ódýrar gangstéttarhellur. Eigum
enn lítið gallaðar hellur af mörg-
um gerðum sem seldar veröa
næstu daga meö miklum afslætti.
Heliuva! sf. Hafnarbraut 15, Kópa
vogi. (Ekiö Kársnesbraut ti! vest
urs og beygt niður að siónum yzt
á' nesinuY
ÓSKAST KÉYPT
Leikgrind meö botni óskast. —
Uppl. i síma 81567.
Óska eftir að kaupa 1l/2 til 2l/2
HJOL-VAGNAR
Honda 305 cc árg. ’66 til sölu.
Uppl. i síma 32815 eftir kl. 7 e. h.
Tii sölu lítið notaður barnavagn
með kerru, amerískt barnarúm,
pattasett með pönnum og pliserað
I barnapi'ls. Sími 84562.
BILAVIÐSKIPTI
Vantar vinstri spyrnu í Simca
1962. Sími 20960 og 82702 eftir 6.
tonna spií i 12 tonna bát, þarf að vera hentugt til rækjuveiða. Uppl. í síma 92-2698. Volkswagen árg. ’56 til sölu. — Biílaverkst. Sig. Helgasonar, Súð- arvogi 38. Sími 83495. (Ekið inn frá Kænuvogi). Stálhús á WiIIysjeppa árgerð ’55, til sölu s kr. 8000. Sími 82717. Til sölu Moskvitch árg. ’59 í góðu lagi og vel útlftandi. Uppl. í síma 82658 eftir kl. 5.
FYKIR VEIÐIMENN
Laxveiðimenn! Stórir nýtíndir ánamaökar til sölu að Langholts- vegi 56, vinstri dyr. Sími 13956 og að Bugðulæk 7, kjallara. Sími 38033.
Veiðimenn. Stórir ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14, sími 11888 og Njálsgötu 30B. Sími 22738. Til sölu er Rússajeppi með mjög vönduðu og fallegu húsi. Uppl. í síma 51916 eftir kl. 7 næstu daga.
Síúr-síór lax og silungsmaðkur til sölu. Skálagerði 9. sími 38449, 2. hæð til hægri. Til sölu Volkswagen 1300 árg. ’66. Uppl. f síma 36907. Til sýnis í Njörvasundi 5.
Góður lax- og silungsmaökur til sölu í Hvassaleiti 27. Sími 33948 og i Njörvasundi 17, sími 35995. Verð kr. 4 og kr. 2. Til sölu Opel Kapitan 1961 ný upptekin vel, ekin 2 þús. km. Skipti á Volkswagen ’62 — ’64 koma til greina. Uppl. í sáma 51742.
Vil kaupa góðan gírkassa í Buick 1 árg. 1958. Uppl. í síma 99-1327 kl. 7-8 e. h. ! Til sölu í Willys jeppa lítið not-
FATNAÐUR 1
Stór númer, lítiö notaðir kjólar : til söju. ódýrt. no. 44 — 50. Sími 1
83616 kl. 6—8.
Ódýrar terylenebuxur í drengja
og unglingastærðum nýjasta tízka.
Kúrland 6, Fossvogi. Sími 30138
milli kl. 2 og 7.
Tízkubuxur ‘ skó'ann, terylene
efni, útsniðnar. Gott verð. Hjalln-
land 11 kjallara Sími 11635 kl.
5—7.
uð hásing driföxlar og bremsu-
skálar. Upp!. í síma 12276 eítir
kl. 7 á kvöldin.
| Til sölu V.W. ‘63 með nýupp-,
j tekinni véi gegr. staðgr. kr. 45 þús. j
j Þarfnast „boddí“-viðgerðar. Til
! sýnis að Lindargötu 22a eftir kl. 5. <
í Vil kaupa framstuðara, svuntur
j cg vængi, húddlok og vatnskassa,
j.gri'L og. framrúðu í Opel Rekord
I
Dömur athugið. Ti’l sqlu::af séf-Tj^? ''■fjpþl 'í Sírna' 52463.
tökum ástæðum lítiö notaðir kjól-
r og kápur i stærðunum 38—40,
íjög gott verð. Uppl. í síma 82502
ftir kl. 7 f\ kvöldin.
Skólapeysur. Síðu, reimuðu peys-
urnar koma nú daglega. Eigum enn
þá ódýru rúllukragapeysurnar f
mörgum litum. Skyrtupeysurnar
vinsælu komnar aftur. Peysubúðin
Hlín. Skólavörðustíg 18, sfmi 12779
Vil kaupa V-8 Chevrolet vél ekki
eldri en árg. ’63. Þarf helzt aö vera
283 cubic. Á sama stað er til sölu
Fíat 1800 árg. ’60 með nýrri Ford
Mustang vél og gírkassa, gólfskipt-
ur. Einnig gírkassi i Ford ’58. Góð-
ir greiðsluskilmálar. ‘Sími 52463.
Benzvél 95 hestöfl til sölu. —
Uppl. í sima 3104, Eyrarbakka.
Einstakt tækifæri. Reflex mynda
vél Topcon Re-Super með 50 m/m
1,8 Topcon auto innbyggðum Ijós-
mæli og leðurtösku ennfremur
fylgja U.V. filter rafmagnsfiass
með sjálfshleöslu, millihringir, 135
/m/m 4,5 Prinz Galaxie linsa, tvöf.
er breytir 135 m/m í 270 m/m
gulfilter og belgur. Verð kr. 25.000.
Ennfremur Voigtlander Vito meö
innbyggðum ljósmæli og leður-
tösku í upprunalegum umbúðum
verð kr. 4.000.00. Uppl. í síma 33271
Kvikmyndatökuvél 8 mm til sölu.
Uppl. í síma 33576.
Lampaskermar I miklu úrvali.
Tek lampa til breytinga. Raftækja
verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga-
hMð 45 (við Kringlumýrarbraut).
Sími 37637.
Til söiu kæliskápar, eldavélar,
gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu
ofnar. Ennfremur mikið úrval af
gjafavörum. Raftækjaverzlun H. G.
Guðjónsson, Stigahlíö 45 (við
Kringlumýrarbraut). Simi 37637,
Tvíbreiöur svefnsófi og 2 stólar
með háu baki til sölu. Einnig
barnarúm með dýnu. Uppl. í síma
82814 í kvöld og næstu kvöld eftir
kl. 19.00.
Til sölu svefnsófi og tveir stólar.
Uppl. eftir kl. 6 I sima 25970.
Vegna flutningis verður-
mikill afsláttur gefinn af öllum
húsgögnum t. d. hornsófasett fyrir
aðeins kr. 21 þúsund. Bólstrun
Karls Adolfssonar, Grettisgötu 29.
Vandaðir legubekkir til sölu
einnig svefnsófi, tækifærisverð. —
Uppl. í síma 14730. Leifsgata 17.
Klæðaskápur til sölu. — Simi
31089.
Til sölu nýyfirdekkt sófasett og
bóndastóll. Uppl. í slma 84694.
Klæðaskápar, skrifborð og barna
rúm til sölu. Hagstætt verö. Simi
12773.
Skipti. Hef Taunus 17 M ’66, ek-
inn 60 þús. km. Vil skipta á
Bronco ’66, góðum bíl. Uppl. hjá
Sveini Egilssyni hf. sýningarsal.
Chevrolet ’53 til sölu, góö vél. :
Verö 75.000 kr. Uppl. gefnar milli
kljjg 9 í síma 84921._________
Fallegur einkabill til sölu. Til
sölu glæsilegur einkabíll Chevrolet
Nova árg. ’62, sjálfskiptur með
vökvastýri, kraftbremsum og út-
varpi. Uppl. á kvöldmatartíma í
.sjrria.83177._____ ________ ,
Driföxlar og fleira í Dodge Wea-
pon, 6 og 8 cyl, mótorar og mikið
af varahlutum í Dodge ’55, Dodge
’55 til niöurrifs og annar góður
til sölu. Landrover ’51 —’52 ósk-
ast á sama stað, má vera lélegur.
i Uppl. f síma 51383 eftir kl. 7 á
kvöldin.. j
SAFNARINN
Xotuð isi. frímerki kaupi ég ótak
markaö. Richardt Ryel. Háaleitis-
braut 37. Sími 84424.
Vélskornar túnþökur til sölu. —
Einnig húsdýraáburður ef óskað er.
Sími 41971 og 36730, .........
Útsala. Kventöskur mikið úrval,
mjög lágt verö. Hljóðfærahúsið,
leðurvörudefld Laugavegi 96.
Plötur á grafreiti ásamt uppi-
stöðum fást á Rauöarárstfg 26 Sími
10217,
Til sölu: hvað segir sfmsvari
21772? Reypið að hringja.
Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla,
bakstóla, símabekki, sófaborð og
lítil borð (hentug undir sjónvarps
og útvarpstæki). — Fornverzlunin
Grettisgötu 31. Sími 13562. ___
Kaupum og seljum vel með far
in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi,
dívana, ísskápa, útvarpstæki, —
rokka og ýmsa aöra gamla muni.
Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun
in Grettisgötu 31. Sími 13562.
EINKAMÁL
Miðaldra reglumaður óskar aö
kynnast konu 40—50 ára. Má gjarn
an vera.ekkja eða fráskilin. Börn
engin hindrun. Þagmælsku heitið
að viðlögðum algjörum drengskap.
Tilboð helzt með upplýsingum og
síma, ef til er, sendist augld. Vísis
fyrir hádegi á laugardag merkt
„Algjört trúnaðarmál".
Vil leigja eldr: Konu, einni eða
tveimur, 2 herb. o-g eldhús á mið-
hæð í Hlíðunum. Tilboðum sé skil-
að á augl. Vísis fyrir 5. sept.
merkt: „íbúð 9636“.
Lítil íbúð til leigu í miðbænum.
Uppl. í síma 25307.
Gott forstofuherbergi til leigu
fyrir einhleypan karlmann. Simi
15463.
Til leigu er við Birkimel 3ja her-
bergja íbúð frá 15. sept. eða 1.
okt. Tilboð er greini fjölskyldu-
stærð og leigu sendist afgr. blaðs-
ins merkt „Sólrík 9694“.
Stofa og eldhús til leigu í Laug-
arneshverfi. Uppl. í síma 32569
eftir kl. 5.
Til leigu lítið skrifstofu-, verzl-
unar- eða iðnaðarpláss. Uppl. i
síma 15516.
2 herb. íbúð til leigu fyrir fá-
menna, reglusama fjölskyldu. Til-
boð sendist augl. blaðsins merkt
„Kleppsyegur“. _ _______________
Til leigu risherbergi. Uppl. í
síma 14586.
Ný teppalögð 2ja herb. íbúð í
Hraunbæ til leigu. Tilboð merkt
„9729^ sendist augl. blaðsins.
Til leigu nú þegar 2—3ja herb.
séríbúð. Leigist einhleypum. Eitt-
hvað af húsgögnum gæti fylgt ef
óskaö er. Tilboö merkt „Hlíðar"
sendist augl. Visis.
HUSNÆDI OSKAST
2ja—3ja herb. íbúð óskast til
leigu strax. Simi 33758.
Lítil íbúð óskast á leigu t 1*4
mánuö. Uppl. í síma 18830 kl.
9-6.
1 ■ eða 2 herbergi óskast á ieigu
sem fyrst fýrir tvær reglusamar
konur. Tiilboð sendist í pósthólf nr.
1014.
Ung barnlaus hjón óska eftir
2—3 herb. íbúð í Reykjavík eða
nágrenni strax. Reglusemi. Uppl.
1 sima 40949.
Óska eftir 3—4 herb íbúð um
mánaðamótin sept.—okt. Reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 37168
næstu daga eftir kl. 7.
Ung hjón með 1 bam óska eftir
2 — 3 herb. íbúð. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma. 82152.
2—3 herb. íbúö óskast 1. nóv. í
eða 1. des. 1970. Vinsaml. hringið j
í síma 22677 á verzlunarttma og
21192 á kvöldin.
RegluSamur eldri maður óskar
eftir herb. á Seltjarnamesi. Uppl.
i síma 84345 eftir kl. 7.
Bandariskur háskólastúdent ósk-
ar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Hljóð
látur og reykir hvorki né drekkur.
Uppl. í sfma 19976 á kvöldin.
Óskum eftir 2 herb. ibúð, helzt
í Laugameshverfi eða sem næst
miðbænum. Tvennt í heimili. Sími
26830 og 81666.
Herbergi óskast helzt í Voga-
hverfi eða nágrenni. Uppl. í síma
31036 eftir kl. 7 á kvöldin.
Kópavogur. Óska eftir 2—3ja
herb. íbúð, Hringið í síma 41018
kl 4 —7 í dap eða næstu daga.
Lítil íbúð óskast. Ung hjón utan
af landi með 1 bam óska eftir 2 — 3
herb. íbúð í Háaleitishverfi eða
nágrenni. Skilvísi og góöri um-
gengni heitiö. Uppl. f síma 21030
milli kl. 9 og 6 og 10489 eftir kl. 6.
Ung hjón með 1 barn óska eftir
1—2ja herb. íbúö. Uppl. f síma
26468 eftir kl. 7.
Bílskúr óskast (helzt í Laugar-
neshverfi). Sími 20960 82702.
2—3 herb. íbúð óskast strax.
Þrennt í heimili. Uppl. í síma
14932 næstu daga.
Hafnarfjörður. 2 — 3 herb. íbúð
óskast á leigu fyrir kennara, Uppl.
í síma 51749.
Reglusöm skólastúlka óskar eftir
herbergi í nágrenni Myndlista og
handíðaskólans, Skipholti. Fæði á
sama staö æskilegt. Uppl. í síma
38527.
Ung reglusöm skólastúlka utan
af landi óskar eftir aö taka herb.
á leigu í miöbænum helzt for-
stofuherbergi. Uppl. í s_íma_40559.
Ungur trésmiður með konu og
barn óskar eftir að taka á leigu
strax 3 herb. íbúð í Reykjavík eða
Kópavogi. Uppl. í síma 52116.
Reglusöm kona óskar eftir að
taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð
helzt í Vogum, Heimum eða Klepps
holti. Örugg greiðsla. Uppl. f síma
26272 eftir kl. 17.00.
Óska eftir 2—4ra herb. íbúð á
leigu í Kópavogi, helzt vesturbæ,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. —
Uppl. i sfma 41432.
3ja herb. íbúð óskast. — Uppl.
í síma 12225 frá kl. 1—7.
Reglusöm eldri hjón með tvö
stálpuö böm, óska eftir 3ja herb.
íbúð á leigu nú þegar, eða frá
15. þ.m. Uppl. í síma 16434 tel. 4-7.
Óska eftir aö taka á leigu góða
2ja herb. íbúð, helzt í austurbæn-
um, ekki kjallara. Simi 81159 frá
kl. 4_ á daginn.____________
Kona óskar eftir lítilli íbúð. 1
stórt herb. meö eldunarplássi kem-
ur einnig til greina. Uppl. i síma
81073.
2—4ra herb. íbúðir óskast til
leigu sem allra fyrst, góð umgengni
og öruggar greiðslur. Uppl. í síma
25599 kl. 16—18 í kvöld.
Flugfreyja óskar að taka á leigu
einstaiklingsíbúð, 1 herb. og eldh.
eða eitthvað því um líkt. Uppl. í
siíma 36258.
4—5 herb. íbúð óskast til leigu,
reglusemi. Uppl. í síma 25510.
4 herb. íbúð óskast á leigu.
Uppl, í síma 41676.
Ungt par utan af landi óskar
eftir að taka á leigu 2 herb. ibúð
í vetur. Reglusemi heitiö. Uppl. í
síma 26083. __
Reglusamt par sem stundar fram
haldsnám óskar að taka á leigu
1—2 herb. og eldhús eða eldhús-
aðgang í vetur. Notaö skrifborð
óskast keypt. Uppl. í síma_16451.
2—3 herb. íbúð óskast fyrir 15.
sept. Uppl. í síma 25677 frá kl.
2 — 6..... ..................
2ja—4ra herb. íbúð. óskast til
leigu 1 Hlíöunum frá 15. sept.
4 fullorðið í heimili. Algjör reglu-
semi. Vinsamlega hringið i síma
41259.
Kona með þrjú böm óskar eftir
2—3ja herb. Ibúð strax, helzt í
austurbænum. Uppl. í síma 26720
og 37866.
Ungt par frá Akureyri óskar að
taka á leigu 2ja herb. íbúö sem
næst Sjómannaskólanum frá 15.
sept. eða 1. okt. n. k. Fyrirfram-
greiösla eftir samkomulagi. Uppí.
í síma 21909 eða tilboð f pósthólf
1061 sem allra fyrst,
3ja herb. íbúð óskast á leigu,
helzt I Hlíðunum eða vesturbæn-
um. Góð umgengni. Uppl. f síma
15647.____
Húsráðendur. Látið okkur leigja
það kostar yöur ekki neitt. Leigu
miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastíg. Uppl. i sfma 10059.