Vísir


Vísir - 15.09.1970, Qupperneq 1

Vísir - 15.09.1970, Qupperneq 1
■ Þriðjudagur 15. september 1970. — 209. tbl. Hávaðinn ekki frá Hábæ // — b'itlalýður spilar allar nætur við Leifsstyttuna SVAVAR í Hábæ hringdi í Vísi í morgun og sagði að hann væri fullkomlega saklaus af að valda ó- næði í hverfinu þar umhverfis Há- bæ, en sem kunnugt er hafa nokkr- ir íbúar þar Iagt fram kvörtun til borgarráðs vegna ónæðis frá veit- ingahúsinu. Svavar sagði, að það væri einhver kona, sem ofsækti sig og hefði alla tíð gert síðan hann hóf rekstur hússins þama og væri sú frú hin versta viðureignar. Sagði Svavar, að konan gerði sér ekki grein iyrir því að hávaðinn þaraa Neitar að ski/a barni aftur til umráðanda þess Sálfræðingur liklega sendur frá Reykjavik til að kanna deilu austur á f jörðum vegna barnsins Kona ein á Vopnafirði hefur í sex vikur gert ítrekaðar tilraunir til að ná aftur barni sínu, sem fólk á Seyðisfirði hefur frá henni tekið án nokk- urs löglegs réttar. Allar tilraunir konunnar hafa verið árangurslausar. Konan hefur leitað aðstoöar yfirvalda til að ná rétti sínum, en yfirvöldin hafa aðeins mælzt til þess við fólkið á Seyð isfirði, að það afhendi lögleg- um umráöanda bamið aftur, en daufheyrzt hefur verið við þeim tilmælum. Konan á Vopnafirði fékk dótt urdóttur sína til fósturs fyrir milligöngu barnaverndarnefnd- ar í Kóparv. fyrir 2. mán. leyfðd hún telpunni að heimsækja föð- urforeldra sína á Seyðisfirði í vikutíma. Þegar sá tími var lið inn, hringdi hún til þess að grennslast fyrir um barnið. Var þá konunni sagt að barnið fengi hún ekki aftur. Var konunni ennfremur sagt að barnið vildi ekki til hennar fara, og barniö því til áréttingar sent í símann og látið lýsa því yfir við ömmu sína, að það vildi ekki hjá henni vera. Konan (þ.e. löglegur umráð- andi barnsins), leitaði þá á náð ir bamaverndamefndar Kópav., sem bað fulltrúa barnavemdar- nefndar á Seyðisf. að tala við fólkið sem heldur baminu. Það var gert og eftir þær viðræður mæiist barnavemdamefndin á Seyðisfirði eindregið til þess að barni'ð veröi látið vera kyrrt. Hafa nú G vikur ldðið svo, að fólkið á Seyðisfirði heldur barn- inu án lagategs réttar og er ekki annað fyrirsjáanlegt en margir mánuðir geti enn liöið áður en amma barnsins á Vopna firðj fær það aiftur, ef hún þá fær það no-kkum tím-a, vegna þess að eftir langan tíma þykir kannski of seint að fara að raska högum bamsins. Vísei-r leitaðd eftir upplýsing- um tdl Ólafs Guðmundssonar, fulltr. barnaverndarnefndar í Flugvél Fragtflugs kom í morgun hlaðin rafmag nsvörum frá AEG, — um helgina fór hún hlaðin fiski til Belgíu. (Ljósm. Vísis). Gkeaýr fískur út — raf- tæki fíutt heim Flugið er sífellt að verða stærri aðili í sambandi við vöruflutninga landa á milli. Islendingar eru með á nótunum eins og fyrri daginn. Um helgina fór flugvél Fragtflugs utan með glænýjan fisk. beint af mið- unum að kalla, og var farmurinn seldur á ágætu veröi á morgunmark , aði í Belgiu. í morgun kom vélin hcim hlaöin rafmagnstækjum frá AEG, alls 13.5 tonn. Fiskflutning- | ar, einkum á ýmsum fisktegundum, sem lítt eða ekkert eru unnar hér heima svo sem skötubörð og háf- ur, ásamt flatfiski, verða væntan- lega áberandi í flutningi Fragt- flugs í vetur til útlanda. Nánar er rætt við Áma Guð- jónsson, stjómarformann Fragt- flugs og Einar Sigurðsson útgerð- armann um þessa nýstárlegu flutn- inga. — SJÁ BLS. 9. Kópaiv. og kvað hann senndl. að sálfræðingur yrði sendur til Seyðisfjarðar að ræða við baim- ið. En það yrðj efkki gert fyrr en í fyrsta lagi eftir viku, er fjallað hefði verið um málið á íundum oig metnar skýrsílur bamaverndamefndan-na á Seyð- isprði og Vopnafirði, en von var á skýrsflu frá Vopnafirði í dag. — GG Prófkjörslistinn í Reykjnvík Kjörmefnd Sj álf'Stæð isflokksins í Reykjavfk bintj f gær list-a þeirra, sem verða í framboði við próifkjör- ið 27. og 28. september. Listinn er þannjig skipaður: Auður Auðuns, frú. Birgir Kjar- an, hagfræðingur. Bo-gi Jóh. Bjarna son, lögregluvarðstjóri. Eltert B. Schram sfcrifstofustjóri. Geir Hail- grímsson, borgarstjóri. Geirþrúður H. Bemhöft, ellimálafuiltirúi. Guð- jón Hansson, öikukennari. Guð- mundur H. Garðarsson, viðsfcipta- fræðinigur. Gunna-r J. Friðriksson, iðnrekandi Gunnar Thoroddsen, fymverandj hæstaréttardóniard, Haraldur Ásgeirsson, verkfræöing- ur. Hilmar Ólafsison arkitekt. Hjörtur Jónsson, kaupmaður, Hörð- ur Einarsson, héraðsdómisiögmaður, Ingóllfur Pinnboigason, húsasmifða- meistari, Jóhann Hafistein, försæt- isráðherra. Jón Þ. Kris-tjánsson, verkstjóri. Ólafur Bjömsson pró- ftessor. Páíl S. Pálsson, hæstarétitar- lögmaðu-r. Pétiu-r Sigurðsson, sjó- maður. R-agnar Júillíusson, skóla- stjóri, Ragnhildur Helgadóttir, hús- móðir, Runólfur Pétursson. iðn- verkamaður, Svei-nn Skúiason, verzlunarstjóri. Þorsteinn Gdsla- son, skipstjóri. um nætur kæmi ekki frá sér, heíd- ur væru það einhverjir síðhterðir bítlar, sem væru með hávaða, gít- arspil og brennivinsdrykkju við Leifsstyttuna aBar nætur, „þannig var þetta þegar ég bjó hér f hús- inu áður en ég opnaði," sagði Svav- ar, „og ég benti lögreglunni á það þá þegar, að konan hundelti mig með óhróðri.“ Kvaðst Svavar hafa fuiian hug á að reka þetta fðlk í burtu með aðstoð lögreglunnar og vildi einnig benda fólki á að hans hús væri hið eina í borginni, sem lokaði öll kvöld klukkan 23.30. „Þannig að ekkl stafa næturlættn frá mér,“ sagði hann, „en ég skal flytja mig með mina starfsemi ef þeir geta útvegað mér annað hús- næði.“ — GG Lögreglan kannar hnshknup- mennskunn sem framkvæmdastjóri Las Vegas kveðst geta gefíð upplýsingar um • Ekki . þarf framkvæmda- stjóri Las Vegas, Ingimund- ur Magnússon, að ki'arta lengur ýfir áhugaleysi lögreglunnar gagnvart þeim atriðum, sem hann hefur fram að færa varð- andi eiturlyfjanotkun Reykja- víkuræskunnar. Ingimundur fékk nefnilega boð um að mæta til viðræðu við full- trúa lögreglustjóra, Kristin Ólafs son dag, en Kristinn hefur eitur- Iyfjamálin í sínum verkahring og hefur hann nú mikinn áhuga á að ræðq við Ingimund um þá fimm aöila, sem framkvæmdastjórinn sagði í viötali við Vísi f gær, aö hann væri reiöubúinn að benda á og fullyrða, að seldu hash. Ekki kvaðst fuiltrúi lögreglu- stjóra vilja neitt um mál þetta fyrr en viðræður hans við Ingi- mund hefðu farið f-ram, en tók það fram, að sér væri ókunnugt um þau tilvik þar sem Ingimundur kvaðst hafa staðið þrjá af gestum Las Vegas að notkun hash. Ingimundur kvaö ástæðuna fyrir því, að hann hefði ekki kært þessa þrjá aðila til lögreglunnar vera þá, að gestimir hafi ekki veriö með fíknilyfin á sér og hann þvf álitið, að erfitt yrði að sanna nokkuð á þessa seljendur fíknilyfjanna. - ÞJM Japanir bjóða Fl vörn gegn flugvélaræningjum íslenzkir flugfarþegar hafa litið orðið varir við vandræði af völd- um tíðra flugvélarána. Það var þó á laugardaginn var, að farþegar til íslands með Flugfélagsþotunni urðu að skilja eftlr 20 töskur á Lund- únaflugvelli, en tollþjónar fara nú mjög nákvæmega yfir allan farang- ur, sem að þeim berst og anna oft ekki að rannsaka allar töskur sam- dægurs. Sagði Óli Smith, að tösk- umar 20 hefðu skilvislega komið daginn eftir og ekki valdið neinum vandræðum. Sumir farbeganna hefðu naumast vitað af þessu. Hér á landi hafa menn litlar á- hyggjur haft af flugvélaránum, en þó eru flugfélögin viðbúin að grípa til ráðstafana þeirra sem tækar eru. Nýlega barst Flugfélagi Is- iands í hendur japanskur upplýs- ingabfeklingur um varnartæki gegn flugvélaræningjum. Óli sagði að þetta japanska tæki hefði verið selt til ýmissa stórra erlendra flugfé- iaga svo sem Air France og Pan Am. Þetta væri málmleitartæki, sem virkaði þannig, að ef farþegi væri með málmhlut á sér á stærð við vasahníf blikkaði eitt ljós, ef máimhluturinn væri ívið stærri, t. d. eins og skammbyssa, þá færu tvö ljós af stað og það þriðja ef um verulega þungan hlut væri að ræða. Tækinu er komið fyrir f dyra umbúnaði flugvélar — og reyndar hvar sem vera skal. Óii kvað fremur ólíklega að þetta tæki yrði kevpt hingað til lands, en ef af því yrði myndu fslenzku flug- félögin hafa samráð um málið. Ann ans kvaðst hann vongóður um að einhverjar þær ráðstafanir yrðu gerðar á alþjóðlegum vettvangi sem stöðvuðu þessa öldu flugvéla- rána — og bjóst alls ekki við að fargjöld yrðu hækkuð vegna auk- ins tryggingakostnaðar. —GG

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.