Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 4
«4 VfSIR . Fimmtudagur I. október 1970. EVtRTON LíLEGUR SKIMMTI- KRAFTURILAUGARDAL IGÆR — Ball tekinn af vellinum eftir 60 minOtna árangurslausan leik — 3:0 var sanngjarn sigur Everton yfir Keflavik ALAN BALL og félagar hans reyndust ekki þvílíkir skemmtikraftar sem þeir höfðu ymprað á á blaða- mannafundi daginn fyrir leikinn við Keflavík. Satt bezt að segja sneru áhorfendurnir 9500 dauðóánægðir til baka. Leikurinn í gærkvöldi var dauðleiðinlegur á að horfa, og fyrir ókunnuga voru Evertonleikmenn- irnir aðeins menn í bláum og hvítum búningum, — hefðu allt eins getað verið Etoki er gott aö segja ihvort haegt er að dæma nokkuð um styrk Everton aif þessum leik. Lið- ið virtiist reyna efitir megni að byggja upp samleiik, en tó'ksit aldrej að gagni. Visisulega duldist mannj ekki hvort liðanna var at- vinnutiðið, — en það vantaði þenn- an gijáa. sem fyigir atvinnuknatt- spymunni. Vörn Everton var betri hlutinn, og Keflwíkingar voru ekki látnir komast upp með neitt múður. Yfir- leáitt strandaði hver sóknarlotan af fætur annarri mjög framarlega á veHinum, því Keflvíkinganna var ævinlega vel gætt, og oft komust Evertonmenn inn í sendingar, sem EStlaöar voru Keflvíkingum. Markatalan í þessum síðari leik Hðanna, 3:0, var ósköp sanngjöm, talar góðu máli um leiik fárra og lítt spennandi tækifæra. Það voru varnirnar, sem réðu mestu í þessum letk. Hér virtust eigast við beztu varnir tveggja þjóða, og sh'k við- uredgn getur sjaldnast orðdð bráð- skemmtileg. Framarar. Alan Bail, viðurkenndur sniMing- ur liðsins Everton reyndj án ár- angurs í 60 mínútur að veitá á- horfendaskaranum þá skemmtun, sem hann haföi lofað, — en mis- tókst. Var hann tekinn af teikvelli þegar 15 minútur voru liðnar af síðari háilfileik. Einhverjir létu ó- ánægju í ljósii með þessa áikvörðun liösstjóra Bverton, en i sjálfu sér virtist tilvist hans á vedlinum litilu breyta. Hafði hann lítiö átt í sam- leiknum, nema rétt tiil að byrja með, og skotin, sem Þorsteinn Ól- afsson átti von á frá honum, komu aldrei. Fyrsta verulega tækifærið kom eftir 20 rmínútuf. Morrissey átti skot, sem Þorsteinn varði og lenti það í Guðna og fyrir endamörk. Tiíu mín. síðar bjargaöi Vilhjálmur Ketilsson, hægri bakvörður í horn og áður hafðj Harvey klúðrað í aliligóðu færi. Tvívegis síðar í háifleiknum átti Liverpool-liðið tækifæri, og skor- aði í bæði skiptin: • Þorsteinn hdjóp út í teðjupytt- búningsherbergjanna í leikhléi. Þarna sækir hægri iítherji Everton, eihn bezti leikmaður liðsins, Whittle, að marki Keflavíkur. En eins og svo oft áður verður Þorsteinn Ólafs son á undan að ná til knattarins. 1 • '»M n j V 4 ri j > t.M i ( fty/*« 'tf Kj i'dfA. inn fyrir framan markið, mis- reiknaði sig iMiliega á færðinni og kom rétt til að horfa á knöttinn svífa framhjá sér eiftir að Whittile h. útherji hafði sneitt með skal'la inn í markið. Þetta gerðist á 32. mín. • Annað mark Everton kom rétt á eftir. Ástráður v. bakvöröur handlék knöttinn greinilega innan vi.taiteigs, gerði þetta í hálfgerðu fáitl. Vítaspyma var dæmd rétti- lega af hinum ágæta írska dómara M. Wriigbt. Úr spyrnunnj sjálifri tókst Royle miöherja efcki að skora, — Þorsteinn varði við gífurteg fagnaðarlæti. Hins vegar fylgdi Royle vel eftir, mun betur en keflvíska vömin, og skoraðj hann yfir Þorstein liggjandi á marklín- unni. • Eftir leikMé liðu varia nema 60 sekúndur fyrr en 3:0 var komið á markatöfluna. Boltinn barst fyrir markið frá hægri og enn var leðjan við markið afdrifa- rík fyrir K-efivíkinga. Nú rann Guðni illa til og boltinn átti g-reiða leið framhjá honum yfir til Royle, sem var í saWafínu færi og skor- aðj óhjákvæmilega. K'efdvíkingum tóksit ekki að sýna neina ágengni við óvinamarkið, ef undan eru skildar sóknir á 5., 11. og 40. mínútu leiksins. í öll skipt- in var þar um tiltölulega saklausa pressu að ræða, og hættunni var bægt frá. Þorsteinn Ólafsson í marki Keflavíkur s-tóð sig eins og fyrr, eins og hetja. Eflaust beinast augu landsliðseinvaldsins, Hafsteins Guðmundssonar nær eigin stöðv- um næst þegar valið verður í lands- Hðið. Vörn Keflavíkur í heild var góð. Langbeztur að mínum dómi var þó Viilhjálmur Ketilsson, sem sannarlega tök hinn snjalla út- he-rja Morrissey í karphúsið. Tengiliðunum tókst ekki að hygigja upp. Yfdrleitt var búið að hrifsa knöttinn af þeim áður en þeir voru búnir að snúa sér við. Sendingar þeirra vora og óná- Breiðablik sýndi nokkuð um síð ustu helgi, sem sjaldgæft er. Þeir höfðu nefnilega mörg járn í eldin- um í einu. Þeir léku síðasta 2. deildarleikinn sinn á ísafirði, en annan leik léku þeir á sama tíma á Akranesi í undankeppni UMFÍ- mótsins í knattspyrnu við HSH. Báða leikina unnu þeir. ísafjörð unnu þeir 2:0 og hlutu því 25 stig í 2. deild og hafa yfirburðastöðu að Iokinni keppni, skoruðu 36 mörk gegn 6, en Guðmundur Þórð- arson skoraði þar af 16 mörk og Nántskeið haSdið í áhaldaleikfimi B Fimlei'kasamband ÍSlands hefur ákveðiö að eifna til námskeiða í áhaldaite.iikfimii dagana 17.—25. október. Þeir sem hafa áhuga á þessu, að taka þátt i námskeiðinu eru beðnir að hafa samband við skrifstofu f.S.Í. Iþróttamiðstöðinni, Laugardal eða formenn fimleikadeilda íþrótta- félaganna. Ársþing Fim’leikasambandsins verður haldið sunnudaginn 25. okt.. þingstaður aug'lýstur síðar. (Frétt frá Fimteiikasambandi Islands.) kennd var yfir öllum tilraunum þeirra. Á firamMnunni bitnaði þetta skiljanlega, og var leikuir hennar afar árangunslítil. var markhæstur í deildinni. Næst ur kom Kjartan Kjartansson i Þrótti með 15 mörk. Á Akranesi vann lið þeirra með 7:0 yfir Snæfeliingum. Skiptu Kópa vogsmenn liði og var blandað lið á báðum stöðum. Glímuæfingar hjá Ármanni Æfingar Glímudedldar Ánmanns hefjast í dag, 1. október, kl. 21 1 íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu. Æfingar verða í vetur á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 21-22. Glímudeiild Ármanns. Frá Brauðskálanum Kalt borð Smurt brauð Snittur brauðtertur kokteilsnittur Brauðskólinn Langholtsvegi 126. Simi 37940. kvæmar og éinhver minniimáttar- V* A tvennum víg- stöðvum í einu!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.