Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 10
10 V í S I R . Fimmtudagur 1. október 1970. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarövegsþjöppur Rafsu öutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HÖFDATUNI U- - SiMI 23480 Frá verkstjórnarnám- skeiðunum Næsta verkstjórnarnámskeið hefur verið á- kveðið sem hér segir: Fyrri hluti 19.—31. okt. n.k. Síðari hluti 4.—16. jan. n.k. Umsóknarfrestur er til 12. okt. Umsóknar- eyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá Iðn- aðarmálastofnun íslands, Skipholti 37. Stjórn verkstjórnamámskeiðanna. Sendisveinn óskast Fræðslumálaskrifstofan, Borgartúni 7, og Fræðslumyndasafn ríkisins óska að ráða ungl- ing til sendiferða í vetur. Upplýsingar veittar í síma 18340. Stúlka óskast til aðstoðar á skrifstofu í iðnfyrirtæki. Vél- ritunarkunnátta og undirstöðuþekking í bók- haldi æskileg. Uppl. í síma 83913. Biaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: Þingholtsstræti Laufásveg Vesturgötu Bergstaðastræti og Laugaveg Einnig vantar sendisveina eftir hádegi. Talið við afgreiðsluna. VSSIR NOTAÐIR BILAR 1968 Ford Cortina 1600 S 1967 Skoda 1000 MB 1967 Skoda 1202 1966 Skoda 1000 MB 1966 Skoda Combi 1965 Chevy II Nova 1965 Skoda 1000 MB 1965 Skoda Combi 1965 Skoda Octavia 1965 Skoda 1202 1963 Skoda Octavia Simca Ariane árg. ’63 1956 Volvo P 445 SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogi Sími 42600 COOKY GRENNIR l I DAG I COOKV hvert eldhús. Hreim eldhús. Auðveldar appþvott. - COOKY fyrir þá, sem forðasi fitu. ATVKNNA I B0DI Unglingsstúlka ó?k.?st til léttra starfa og tiil að líta eftir börnum. Uppl. í sima 84100. HUSNÆÐl OSKAST Barnlaus hjón, sem eru að flytja J í bæinn, óska eftir 1—2ja herb.* íbúð. Reglusemi heitið. — Uppl. ij síma 81754. • FHAG5LIF Ferðafélagsferðir. Á laugardag kl. 14. Haustlitaferð í Þórsmörk Á sunnudag kl. 9.30 Selatangar. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3. Símar 19533, 11798. BELLA Jæja, þér þurfiö ekki að vera leiður þótt enginn skór passi. Ég hef víst gleymt peningunum heima. SKEMMTISTAÐIR • Röðull. Hljómsveit Elvars Berg ásamt Önnu Vilhjáims. Templarahöllin. Bingó í kvöld kl. 9. Hótel Loftleiðir. Hljömsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjör dís Geirsdóttir. Þórscafé. Rondó tríó leikur. Lækjarteigur 2. Náttúra og hljómsveit Þorsteins Guðmunds sonar leika. Glaumbær. Diskótek. Sigtún. Trúbrot leikur. 8IFREIÐASK0ÐUN • Bifreiðaskoðun: R-19201 til R- 19350. 4ÐRIÐ DAl: vSuövestan gola kaldi, smá skúrir en bjart meö köfl um. Hiti 5—7 stig. 9 € • 9 9 9 U MYNNINGAR IKVÖLD Bræðraborgarstígur 34. Kristi- leg samkoma í kvöld kl. 8.30. Kvenfélagskonur í Njarðvíkum. Fundur í kvöld kl. 9. Jón Odd- geir Jónsson sýnir fræðslumyndir frá Krabbameinsfélagi íslands. Konur i Styrktarfélagi vangef inna. Fundur að Hallveigarstöð- um í kvöld kl. 8.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Eyjólfur Melsted tónlistar- kennari segir frá námi sínu og starfi. 3. Myndasýning. Bahái-söfnuðurinn. Kynningar- kvöld um Bahái-málefni veröur haldið að Óðinsgötu 20 kl. 8 í kvöld. GENGIB • i Bandar.doll 87.90 88.10 i Sterl.pund 209.65 210.15 i Kanadadoli 86.35 86.55 100 D. kr 1.171.80 1.174.46 100 N. kr 1.230.60 1.233.40 100 S. kr 1.697.74 1.701.60 100 F. mörk 2.109.42 2.114.20 100 Fr. frank. 1.592.90 1.596.50 100 Belg. frank. 177.10 177.50 100 Sv frank. 2.044.90 2.049.56 100 Gyllini 2.442.10 2.447.60 100 V-þ m. 2.421.10 2.426.50 100 Lírur 14.06 ' 14.10 100 Austurr. s. 340.57 341.35 100 Escudos 307.00 307.70 100 Pesetar 126.27 126.55 BANKAR * Búnaðarbankinn Austurstræti 5 opið frá kl. 9.30—17. Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12 opið kl. 9.30-12, 13—16, laugar- daga kl. 9.30—12. Landsbankinn Austurstrætí 11 opiö kl. 9.30—15, laugardaga kl. 9.30-12. Samvinnubankinn Bankastræti 7 opið kl. 9.30-12.30 - 13.30—16 og 17.30—19.30 (innlánsdeildir). Seðlabankinn: Afgreiðsla í Hafnarstræti 10 opin virka daga kl. 9.30—12 og 13—15.30. Útvegsbankinn Austurstræti 19 opið kl. 9.30—12.30 og 13—16. Sparisjóöur Alþýðu Skólavörðu stíg 16 opið kl. 9—12 og 1—4, föstudaga kl. 9—12, 1—4 og 5—7 Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, Skólavörðustíg 11 opið kl. 9.30 — 12 og 3.30—6, laugar- daga kl. 9.30-12. Sparisjóðurinn Pundið, Klappar stíg 27 opið kl. 10—12 og 1.30— 3.30, laugardaga kl. 10—12. JON LOFTSSON H/F HRINGBRAUT 121, SÍMI10600 £ ! JTvenfél Laugarnessóknar. Sauma rundur verður : kvöld. fimmtudag ír.n 1. október kl. 8.30 i fundar- sal kirkjunnar. — Saumanefndin. Borgfirðingafélagið i Reykja- vík byrjar spilakvöldin laugardag ir:n 3. okt. að Skipholti 70. Húsið opr.að kl. 10. Skafti og Jóhannes sjá uin fjörið. Verið með frá byrjun. Heimatrúboðið. Atmenn sam- koma i kvöld kl. 20.30 að Óðins götu 6A. Filadelfía. Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30. Daniel Glad og fjölskylda verða boðin velkomin. Neskirkja. Haustfermingarbörn min komi til viötals i Neskirkju kl. 6 í dag. Séra Frank M. Hall- dórsson. Hjálpræðisherinn. Almenn sam koma í kvöld kl. 8.30. Kristjana Margrét Árnadóttir, Fáfnisnesi 8, andaðist 21. sept. 62 ára að aldri. Hún veröur jarðsung in frá Neskirkju kl. 1.30 á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.