Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 5
VlSIR . Fimmtudagur 1. október 1970. 5 Fram og Keflavík leika um 2. sætið á sunnudag FYRSTU deildinni er ekki lokið að fullu, — eftir er leikur Fram og Keflavíkur um 2. sætið í deildinni, en það sæti skiptir talsverðu máli, því auk silfur- verðlaunanna, getur það verið a -öngumiðinn að borgakeppni F’ rðpu næsta ár. Og að sögn g ur sú þátttaka gefið nokkuð í aðra hönd, leiki við góð er- Iend !ið ásamt ferðalagi, — en einnig einhverja peningaupphæð í féiagssjóðinn. Leikurinn fer fram á sunnudag- Hreint mark inn kl. 14 á Melavellinum í Reykja vík. Síðasta sunnudag vann Valur Keflavík með 2:1 i jöfnum leik, og næsta sunnudag má búast við jöfn um og tvísýnum leik, þegar Fram leikur við Keflavik um 2. sætið. Á laugardaginn heldur bikar- keppnin áfram á Melavelli með leik Brei'ðabliks og Selfoss kl. 14.30, en Þórsarar fá „risa ' í liðið B Þór á Akureyri virðist hafa fulian hug á að verða stórveldi í körfuknattleik Norðanmenn hafa undanfarin ár ekki notið þess að hafa nægilega hávaxinn körfu- knattieiksmann i liði sínu, en nú hefur verið ráðin bót á því. Mál knattspyrnumanna er sann- peir hafa fengið enn einn íþrótta- arlega sérstakt tungumál, sem ut- manninn frá Rey.kjav.fk, 0g herja anaðkomandi skilja ekk; allir. Að , enn sem fyrr á KR gtefán Hali- // 44 í Vestmannaeyjum leika Vest- mannaeyjar og Akureyri í bikar- keppninni. Þá ieika Norðfirðingar og Siglfiröingar í bikarkeppnirini á sunnudaginn kl. 14 á Norðfirði. Kópavogsmenn munu svo eiga er indi öðru sinn á Melavöllinn á sunnudaginn, því þá munu verö- laun verða afhent í 1. og 2 deild. Akurnesingar munu þá veita við- töku íslandsbikarnum í ár, en Kópavogsmenn fyrir 2. deildina, sem þeir unnu glæsilega. haldá márkinu hrein, er t.d. eitt hugtakið, þáð þýðir að láta ekki skora eitt einasta mark hjá sér í 1-eik. Magnús Gíslason, EMM, sem les- endur þekkja fyrir knattspyrnu- skrif frá Keflavík sendi okkur þessá mynd, sem hann teiknaðl utan um þetta hugtak. Þorsteinn Ólatfsson heldur markinu hreinu, en ofckur sýnist fréttamaður Vísis vera aö daiflb upplýsingium upp úr þjáifara Keflvíkinganna, Hólmbert Friðjónssyni. Sennilega heldur Þorsteinn marki Keflvlkinga skikkanlega hreinu, — í gær tókst honum það t.d. eftir öllum vonum. grímsson, efnilegur körfuknatt- leiksmaður úr aðalliöi KR hefur verið ráðmn iþróttakennari við Gagnfræðaskóla Akureyrar og mun hann æfa og leika með Þór. Fyrir er nyrðra Guttormur Ólafsson, sem áður lék með KR, en fyrir tveim árum þjálfaði og lék með liðinu Einar Bollason. einn bezti körfuknattleiksmaður landsins. Þá bætíst Þór kraftur þar sem er ,,heimatilbúinn““ risi, en það er Ey- þór Kristjánsson og hefur hann æft vel í sumar og er talinn verða fast- ur liðsmaður í vetur. Eyþór er 1.90 metrar á hæð, en Stefán hefur vinninginn með 1.94 m! GOLF í Bacardikeppninni, sem fram fór laugardaginn 26. sept., fóru leikar þannig, að Sverrir Norland sigraði með 52 höggum nettó (70—18). í öðru sætj varð Sigrún Sigurðar- dóttir með 54 högg nettó (78—24). Leiknar voru 12 holur. Nýliðakeppni G.R. lauk sunnud. 27. sept., með sigri Einars.Matthias- sonar. en loka'keppnin stóð milli hans og Gunnars Ólafssonar, sem sigraði í undirbúningskeppnini. Einar vann með 3/2. Opin keppni var háð á Grafar- holtsvellj sunnud. 27. sept., og voru leiknar 18 holur með forgjöf. Sigurvegari varð Kristinn Berg- þórsson G.R., með 65 högg nettó (87—22). í öðru sæti varð Óskar Sæmundsson G.R. á 70 höggum nettó (88—18) en jafnir i 3. og 4. sæti urðu Sverrir Norland, GR og Grimur Thorarensen, Keili, með 71 högg nettó, en Sverrir hlaut þriðju verðlaun með hlutkesti. Um næstu helgi verður Bænda- glima G.R. háð á Grafarhoitsvelli. sunnai ^allorka ^ CPARADÍS JÖRÐ travell í t 'iisá i Land hins eilífa sumars. Paradís þeim, sem leita hvíldar og skemmtunar. Mikil náttúrufegurð, ótakmörkuð sól og hvítar baðstrendur. Stútt að fara til stórborga Spánar, Italiu og Frakklands. Eigin skrifstofa Sunnu i Palma, með íslenzku starfsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7, SlMAR: 16400 12070 sunna kjÉ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.