Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 6
6 VISIR . 7'immtudagur 1. október 1970. Hetjudáð og skipulagsleysi Þess leiða misskilnings hefur gætt meðal nokkurra lesenda Vísis að björgimarmenn f Færeyjum hafi elgl gert sitt ýtrasta til að koma til hjáilpar farþegum og áhöfn flugvél ar Flugfélags íslands, sem fórst í Færeyjum sl, laugardagsmorgun. Bg hélt sjálfur, að það hefði kom- ið mjög greVailega fram, að björg unarmenn lögðu sem einstaklingar mjög hart að sér og tefldu beinlinis llfi sfnu f hættu til að koma sem fyrst að Hði. Þeiirrj skoðun mdnni hins vegar, að skipulagningu björgunaraðgerð- anna hatfd verið ábótavant, tel ég enga ástæðu til að leyna, enda al- varlegra mál en svo að ástæða sé fciil þess aö þegja ytfir þvi. Ég tel, að færeysk og dönsk yfirvöld hafi veriö því óviðbúin að bregðast við slysi, sem varð þó alltaf að gera ráð fyrir að gæti borið að hönd- um. Það tók hvorki meira né minna en einn og hálfain sólarhring að koma slösuðtim farþegum undir læknishendur á sjúkrahúsi. Þarf ekki mifcið læknisfræöilegt vit til að sjá, hve það er alvarlegt mál. Og þetta tókst aðeins vegna hetjudáö air danska þyTluflugmannsins sem flaug stanzlaust í hálfan sólar- hring við hinar erfiðustu aöstæður. Án hans hefði það dregizt enn meir að koma hinum slösuðu á sjúkra- hús. Það vildi svo til í þessu tUvdk að ekki virðist hatfa komið veru lega aö sök, þó að svo lengi hatfi dregizt að koma hinum slösuöu á sjúkrahús. Annað kann þó að koma í ljós síðar. Að lokum vil ég aðeins leyfa mér að vona, að viö íslendingar þurf- um ekkj að standa í sömu sporum ef sambærilegan vanda ber að hönd um hjá okkur og að Færeyingar og Danir hyggi betur að sinum slysa- vama- og björgunarmáilum í fram- tíðinni. Valdimar Jóhannesson. AtfGlfNég hvili , með gleraugumftú Austurstræti 20. Simi 14566. Neskirkja Haustfermingarbörn mín komi til viðtais í Neskirkju 1. okt. kl. 6. Séra Frank M. Halldórsson. Verkamenn óskast 1 byggingarvinnu strax. Upplýsingar í síma 23799 eftir M. 8 á kvöldin. Verzlunarhúsnæði ósknst undir fornbókasölu. Þarf að vera í gamla bænum. — Húsnæðið verður að vera í götuhæð og þarf ekki að vera stórt. — Uppl. í síma 30509 eftir kl. 18. Héraðslæknisembætti auglýst til umsóknar Héraðslæknisembættiö í Ólafsvík er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. grein læknaskipunarlaga. Veitist frá 1. nóvember. 1970. Umsóknarfrestur til 25. október 1970. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðunejrtið, 28. september 1970. ROCKWOOL® (STI Þykktir 50, 75, 09 100m.m» Stærð 60x90 cm. Oóð og ódýr einnngrun Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. — Hallveigarstfg 10. — Síml 24455 — 24459. □ Óánægð með tollálögur • Húsmóöir, sem var mildð niðri 2 fyrir, hringdi í okkur og sagð- • ist hafa verið að fletta toll- S skránni. — Hún hafðd þetta að J segja: J „Við konur höfum lengi bú- • ið við það, að nælon-sokkamir • okkar og undirföfcin séu tolluð • eins og munaðarvaminguir og J liúxus. Það er nefnilega álitinn • alger óþarfamunaður, þegar við • klæðumst öðm heldur en uillar- J háleistum og prjónabrókum. • En ég sé líka í fcollskránni • núna að það hvflir 100% toHur • á matarpottum og 75% tóHur á • boillapörum! • Matarílátin em þarna dregin í • sama dilkinn og annar „óþarfa • munaður og lúxus“. Það er ekki J að spyrja að óráðsíunni hjá okk • ur konunum, sem látum eftir • okkur að elda matinn í matar- 2 pottuim og berum fram næring- • ima f bollapörum, innfluttum 2 — þegar við höfum gömlu góöu • askana, sem við ættum að gefca ■ látið okkur duga! Húsmæður ættu að taka hönd .• um saman og segja sig allar á 2 bæinn og ríkið. Hvað er okkur 2 i vandara um heldur en bænd- • um, sem þannig hafa fengið hjá 2 ríka allra handa styrkj og af- o nám tolla á innflutningi land- 2 búnaðarvéla sinna? Eða útgerð J armönnum með veiöarfærin sín? • Eru ekki matarpottar og mat 2 arfláit húsmæðrum og heimilum • jafnnauðsynileg verkfæri og á- 2 höld eins og landbúnaðarvélar 2 eru bændum? Það er hreint alveg maka- 2 laust, hvaö menn eru fádæma • leiknir viö aö finna sem aHra • ranglátastar leiðir til f járöflunar 2 £ rfldskassann." • Húsmóðir, sem veLtir 2 sér í „lúxus og mun- 2 aði“ daglega. 2 □ Ómaklegar árásir • á bændur • 16 ára stúlka úr Kópavogi skrif • ar: 2 „Allveg er ég sammála hús- • móöurinni, sem sagði i bréfa- 2 dálknum fyrir skömmu, að þeir 2 sem sífeHt demba skömmum yf • ir bændur, þegar verð á land 2 búnaðarvörum hækkar, ættu að • búa í sveit. Þá myndu þeir • kannski skilja hvað það er að 2 vera bóndi. Ætld þeir gæfust • ekki margir upp? 2 Pólki sem kaliar bændur • „glæpalýð" veitiiir vist ekki af • að passa tungu sfoa betur. Það 2 má þakka fyrir, að hér eru • bændur, og án vöru þeirra get 2 um vdð ekkj verið. þvi að hún • er bæði góð og nauðsynleg. — • Fyrir hvað höfum við t.d. feng 2 ið mikið af gjaldeyr; okkar? — • Hvaða vörur héðan hafa einmitt 2 nú verið eftirsóttar á mörkuðum • erlendiis? Eru ekki þar á meðal • t-d. úHarvörur og sikirmavörur, 2 íslenzka lambakjötið og íslenzki • hesturinn (en verzlun með hann 2 verður að vera með varúð)? Eru 2 það ekki einmitt bændur, sem a storan hlut eiga í þeesu? 2 En vfkjtan að öðra....“ □ Unglingar ginnkeyptir fyrir eituriyfjum „Það er viðvfkjandi eiturlyfja faraldrinum á íslandi. Hann hljóp þvf miöur ekki yfir landið eins og menn vonuðust til, og ef áfram heidur eins og horfir, verður ekki langt þangað til hann verður allsráðandi hérna ef yfirvöld gera ekkert! Menn eru furðu fávisir um hvað er að unglingunum. Þeir eru margir á góörj leið með aö ienda í heliargreipum eiturlyfja. Bjarki Elíasson yfirlögreglu- þjónn sagði í viðtali í Tímanum að íslenzkir unglingar létu ekki blekkja sig til að nevta ffkni- lyfja. Ja, sá er mikið nálægt unglingunum! Hvað eru íslenzk- ir unglingar öðruvísi en útlenzk ir? Hann veit þá ekki meira en þetta, en ég skal gefa honum smábita af þwí, sem ég veit. íslenzku unglingarnir eru nefnilega mjög veikir fyrir ein- hverju nýju, sem er áhættusamt og hafa gaman af að aðhafast það, sem er ertfitt og spennandi, eins og t.d. að eltast við að afia sér fíknHyfja — alveg eins og unglingar alte staðar í heimin- um. Það eru mjög margir, sem hafa prófaö ei tu rlyfjas fg arettur eða piiHuir, en fáir eru orðnir því háðir ennþá. En þeir koma til með að verða það, ef ekki verð ur hert efthiitið. 1 Ótrúlegasta fólk lætur tælast út í þetta. Annars þykir mér einkenni- legt, að starfsfólk i lyfjabúðum fær að umgangast sterkar töflur og örvandi lyf, alveg eins og aðrar lyfjabirgðir, án nokkurs teljandj eftirlits — en á meðan er lögregluvöröur hafður þar sem sterka bjómum er tappaö á fíöskúr. Þetta haf ég sannfrétt." G.H., 16 ára stúlka úr Kópavogi. □ Góð verkstjóm hjá Hitaveitunni Hjalti Einarsson. Skólavörðu stíg 27, hringdi og bað um: ....að þess væd líka getdð, sem vel er gert, — Það vissi enginn maður héma í götunni af framkvæmdum Hitaveitunnar á dögunum. Vinnuflokkur frá henni vann að því að endumýja leiðslur i Skólavörðustignum, leggja ný rör og því um líkt, en þetta gekk svoleiðis fyrir sig að fbúamir við götuna höfðu ekfkí hiö minusta ónæðj af. Það hefur þó stimdum bmgð ið við, þegar svona hefur staðið ytfir, að fbúðarhverfi hafi verið sett á annan endann — öll um- ferð stöðvuð um nágrennið, atlt hverfið sundurgratfið í einu, svo að hvergi varð korwizt að hús um og ærandi hávaðj hefur fylgt þessu, svo að maður heyrði ekki í sjálfum sér. En það leyndi sér ekki að þama ríkti skipuiag á verkum, og ágætis verkstjórn, enda vissd varla nokkur maður héma af þessu.“ D Reglur um fréttaflutning „Vegna bréfs í þættinum „Les endur hafa orðið“, sem birt var í Vísi 29. sept. undir fyrirsögn inni „Léleg fréttaþjónusta“, viildi ég koma eftirfarandi á framfærd: Mjög var erfitt nefndan dag að fá fréttir af flugsilysiinu, og lýsir einn starfsmanna Vísis því allnáið f blaðinu í dag. Á frétta stofu útvarpsins vom tveir fréttamenn á vakt umrætt kvöld ti'l að afla frekari frétta af siys inu. Þá má geta þess, að það er eldd ávaHt við haefi að birta aiH ar fréttiir, sem berast. og frétta stofunni var kunnugt um að menn hefðu látizt f þessu slysi, en gat af einföldum ástæðum ekki skýrt frá því. Ástæíiurnar eru þessar: Með flugvélinni voru sex íslendingar, en ekki var við lit að fá nöfn þeirra, sem látizt höfðu. Á meðan svo hefði ekki veriö hægt að tflkynna ætt ingjum hinna látnu hvemig kom iö var. í reglum sem fréttastofu útvarpsins eru settar um flutn fog innlendra frétta segir í 24. grein: „Fréttir af siysförum skulu ekki fluttar fyrr en ætla má að nánustu vandamenn þess eða þeirra. sem fyrir slysum hafa orðið, viti um atburðinn. Efeki er þó skylt að bföa með birtfogu lengur en sólarhring. Min persónulega skoðun er sú, að bæð; fréttastofur hljóð- varps og sjónvarps hafi gert al'lt, sem unnt var að gera tii að flytja réttar og sannar frétt- ir af fiugS'iysinu (án þess að það sé ' minum verkahring að svara fyrir fréttastotfu sjónvarps) og þótt bréfritarj vísi til þess að BBC hafi greint M því að fjórir hafi látizt á laugardagskvöld þá gilda aðrar reglur fyrir frétta- stotfur og fréttamenn, er þeir þurfa ekki að segja frá dauða landa sinna. Æsifréttir em ekki að miínu skapj og ég vona að „útvarpsh:lu3tandi“ skflji rök- semdafærslu mína og fafflist á hana. Ámj Gunnarsson. □ Leifar af einokuninni „Mér þykja góðar GÓÐAR kartöflur, og því storifa ég þér þetta bréf, Fyrúr nofckmm ár- um voru pólsk svfo svelt, til þess að við héma á Islandi gætum bölvað óætinu, og nú fyr ir skömmu hreyfcti maður ónot- um í afgreiðsilusti'd'ku á matstað fyrir „gæði‘‘ kartaflnanna, sem hann hatfðj fengið, gekk síðan út frá ólokinni máiltíð. Stúlkan snerd sér aö mér sem næsta manná, og ég sagðist ekfci hatfa merkt neitt óeölflegt, enda stungið kjötbitanum upp í mig á undan kartöflunni. Ég breyttí nú um, og þá gaf á að bragða. Efona halzt fannst mér af bragð inu, aö grænmeti þetta hefði verið ætlaö til vfonslu á kartöflu mjöli eða jafnvel línsterkju (sitívelsi). Margoft hefur verið haldið fram af innflytjanda þessa vam togs að hann hefði öll tilskilin matsvottorð í lagd frá heimalönd um sinum. Þetta getur verið lau'krétt, þ.e. til þess „brúks“, sem hann var æfclaður, en það gefcur bara aills ekki hafa átt að vera tfl manneldis. Þetta er eitt atf fjölmörgum dæmum, sem við höfum um framtovæmd ein- okunar. Við hæðum okkur sjálfa með því, að við búum í „lýð- frjálsu“ landi, en erum við lýð frjáls þjóð, etf mikiH hluti neyzluvamings okkar er háður einræð; (einokun)? Vissulega er hæfct að hýða okkur fyrir að kaupa færi hjá öðrum kaupmanni en þeim, sem við áttum að verzla við, en ef ég sel Palla af mínurn góðu kar töflum, þá á ég yfir höfði mér fjárhagslega hýðingu (fjársekt). Og séum við nú góðu bömin og brjótum engin lög um sölu og dreiifingu á landbúnaðarvörum þá fáum við okkar Hkamlegu hýðingu í mynd lélegs neyzlu- vamings.'* Bragðiauikur. HBINGID í SÍMA1-16-QO | KL13-15 l J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.