Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 7
VÍ SIR . Fimmtudagur 1. október 1970. 7 cTVlenningarmál Ölafur Jónsson skrifar um bókmenntir: Að hu2 :sa rétt Þorsteinn Gylfason: Tilraun um marminn Aimenna bókafélagið, Reykjavfk 1970. 201 bls. JJannes Árnason prestaskóla- kennari var víst ekki miki'll heimspekingur á sinni tíð og þó þaðan af minni kennari. Hann var á hinn bóginn rómaður sér- vitringnr. Af þeirri „sérvizku" er nafn hans uppi nær hundrað árum eftir andlát hans, að hann gaf eigur sínar eftir sinn dag til sjóðstofmmar til efhngar heimspeki og heimspekilegum vísindum á ísilandi. „Það sem hefir leitt mig til að gjöra þessa ráðstöfun fremur en aðra við- vfkjandi mínum eftirlátnu eig- um, er sú sannfæring, að engin vísindi muni jafn menntandi eða jafnvel löguð ti'l að bæta mann- inn í öl'lu tiffliti sem heimspeki og heims]>eki'leg vísindi," segir í erfðaskrá Hannesar sem prent- uð er í bók eins styrkþega hans, Hug og heimi Guðmundar Finn- bogasonar. „Þar með hefir sam- einazt sú von að fyrr eða síðar mundi meðal hérlandsbúa fram- koma einhver sá maður er í til- aetluðu tiMiti yrði þessu landi tffl mikils gagns og mikfls sóma.“ jþað á varla við að ræða að shmi hvort von og trú Hann- esar Árnasonar um viðgang heimspekilegra vísinda á íslandi hafi rætzt eða sé yfirleitt líkleg til að rætast. En nýútkomin bók Þorsteins Gylfasonar, helguð minningu séra Hannesar, rifjar nafn hans upp að nýju: Þor- siteinn er síðasti styrkþegi sjóðs Hannesar Árnasonar og bók hans er reist á fyrirlestrum sem höfundurinn flutti á vegum sjóðsins, samkvæmt fyrirmæl- um erfðaskrár séra Hannesar, fyrir hálfu öðru ári. Þannig verður Þorsteinn til að minna á niðurlæging merkrar mennta- stofnunar. Því að það kann að þykja tóm sérvizka að hirða lengur um styrk þennan, hvað þá skilyrði þau sem styrkuriim er bundinn. Styrktarsjóður séra Hannesar Árnasonar, þess mn- korninn í öndverðu að „senda Istendingum heimspekitega menntaöan mann 6ta hvert ár“ eios og Guðmundur Finnboga- aon komst að orði, er lítið orð- inn nema nafnið og fyrir löngu borin von að hann geti fram- fyfgt af eigin ramteik tilætlun stofnandans. En eftirkomendur hans mættu gjama spyrja sjálfa sig hvort von og trú séra Hann- esar um viðgang heimspekilegra vísinda sé þess verð að sjóður hans sé efildur að nýju til ein- hverra nytja, hvort þeir eigi honum þá skuld að gjalda sem esm megi viðha'lda nafni hans. Tjað er síöferöiskrafa að naenn hugsi eftir megni rétt og skynsamtega, segir Þorsteinn Gylfason. Og það er ekki nema siðferðiskrafa heldur, að menn hugsi yí&feStt, efist og spyrji spuminga. B&k hans er að meg- inefni tilrarm til að gera grein fjaár stöðo hesmspeki í samfé- Tagirfeeða- iog -vísín^ nfeá dog- um. í þessu tilliti hygg ég að meira sé vert um seinni hluta kversins, um mannssál og með- vitund, þar sem fjallað er um nokkur heimspekileg vandamál sálar. og þar með samfélags- fræði nú á dögum, meira gert af því aö reifa vanda, spyrja spurninga, en f fyrri hlutanum, um frumspeki og framstefnu, þar sem höfundur hefur hik- laust uppi afdráttarlaus svör um rétta heimspekilega aöferð. Hin afdráttarlausu svör fyrri Mut- ans helgast hins vegar af sið- ferðiskröfu höfundarins til sjálfs sín og Iesenda sinna um „rétta og skynsamlega" hugsun. Framstefnuheimspeki Þor- steins GyJfasonar „lítur fyrst og fremst á sjálfa sig sem eina hjálpargrein skynsamlegra vís- inda og helgar sig því áþekkum viðfangsefnum og raunvísind- in“, segir hann. Eitt helzta við- fangsefni hennar verður því aö gagnrýna og vísa á bug ýmsum þeim „heimspekilegu vandamál- um“ sem ekki verði komizt fyr- ir með skynsamfegu viti, annað að halda uppi stööugri gagnrýni á aðferðir fræða og vísinda til lausnar sínum vandamálum. Heimspeki tekur við þar sem raunverulegri þekkingu sleppir, viöfangsefni hennar verða stöð- ugt „óráðnar rúnir", en tilgang- ur hennar kann að vera að marka skilningsveg að hinum óráðnu rúnum, minnsta kosti móta raunhæfa umræðuaðferð um þær. Þessum vanda lýsir Þorsteinn prýðisvel í bók sinni. En jafnframt verður Ijóst að raunhyggja og rökhyggja fram- stefnu- og rökgreiningarheim- speki okkar daga, akademiskra heimspekilegra vísinda af engil- saxneskum skóla, felur í sér fuílkomið umburðarleysi gagn- vart arrnars konar heimspeki- legri iðkun. Nú ska'l ég ekki hætta mér út í að ræða gagn- rýni Þorsteins Gylfasonar á þýzkættaðrí frumspeki 19du og 20ustu aldar sem vissulega má vera að sé jafn-vond fræði og hann viTl vera láta. Frávísun „þýzkrar heimspeki" á þeim grundvelli felur hins vegar ekki sér afneitun þess hugmynda- afls sem hún hefur reynzt búa yfir og býr yfir enn í dag, og betta er höfundi auðvitaö fuffl- vel Tjóst. Hegel, Marx, Nietszche verða ekki gerðir ómerkir með því einu að kalla þá „moð- hausa“, „leirskáld" eða annað þvflikt, en á hinn bóginn væri það verðugt viðfangsefni raun- hyggjumanns að reyna að lýsa og skýra áhrifamátt þeirra, komast fvrir tilraun þeirra til að rjúfa mörk manntegrar þekk- ingar — hvort sem hún er strangt tekið af skáldskapartagi eða trúarbragða frekar en vís- inda. jjil heimspeki, góð eða vond, tilraun, tilraun um mann- inn, til að finna honum stað í þeim heimi sem hann byggir. Heimspeki er því annað og meir en akademisk fræðigrein — sið- ferðiskrafa hennar: að hugsa og hugsa rétt tekur sannarlega til aTlrar mannlegrar breytni og samskipta. Af þessari siðferðis- krö.fu Teiðir þá trú og von að heimspeki sé í raun réttri faMin ti'l að „bæta manninn í öllu til- Titi“ færari en ella um að breyta rétt. Gagnrýnin viðhorf heim- spekilegrar. raunhyggju geta sannarlega komið að gagni í um- ræðu dægurmála og pólitíkur, bókmennta og lista, daglegra siða og breytni, og ritdeiluað- ferð þessarar bókar má verða til að minna á þá nauðsyn án þess hreyft sé neinum stórfeTldum mannbótahugsjónum. Verra væri ef ritdeiTuaðferðin, viö- leitni höfundar að hreyfa um- derlanlegum athugasemdum af öTIu tagi, vekja andmætli ekki síður en efasemdir, yrðu ti'l að spilla fyrir raunverutegu erindi hennar: að lýsa viöfangsefnum og vandamálum heimspekiiðk- unar og •heimspekilegra vísinda okkar daga, þeirri siöaskoðun og boðun bókarinnar sem íelst í trú hennar á mátt manntegrar hugsunar. Það er ef til viM þessi siðferðilegi andi, skálldskapar- eða f ræðakyns, sem öðrum kost- um fremur gerir hana nýstár- Tegt tillag tfl ofekar fábreyttu heimspekilegu bókmennta, markverða ti'lraun til hugvekj- andi umræðu fræðilegra vanda- mála við hæfi almennra Tesenda. Hún bendir í margar áttir til nýrra umhugsunar- og athugun- arefna, rif jar m. a. upp þá „arf- Ieifð“ heimspekitegrar umræöu sem þrátt fyrir alTt er til á ís- lenzku í ritum eldri höfunda. Og bókin er skrifuð með um- talsveröri leikni og ótvíræðri sögumannsgáfu, yfirlætislausum hagTeik á má1 sem er mesta nauðsyn við fræði sem þessi. Þegar af þessum ástæðum, og hvað sem annarri nytjastefnu líður, er hún lífeleg til að verða hverjum áhugasömum lesanda að því gagni sem i gamni felst af góðri bók. á eldhús- Innpéttingum, klæða- skápum, og sölbekkium. Flföí og góð afgreíðSIa. Gerum föst Silb, leitiö uppl. iMnaverltsfæði Þóes oo EERÍKS Súðarvogi 44 - Sfmi 31360 STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Skjsilavörzluiiámskeið: Námskeiö í skjalavörzlu veröur haldið 7. okt. n.k. ld. 9:15—12:00 og 14:00—17:00. — Námskeiðið er ætlað einkariturum og þeim, er hafa með skjalavörzlu að gera. Farið verður yfir grundvallaratriði skjalavörzlu og ýmsa möguleika á skipulagi þess og ennfremur ræddar þær nýjungar sem fram hafa komið. Lögö er áherzla á það, að ræða vandamál þátttakenda og finna lausn á þeim. Athugið: Kennslan fer fram á ensku. Þátttaka tilkynnist í síma 8-29-30. Spjuldskrártækni: Námskeið í spjaldskrártækni veröur haidið 8. og 9. okt. n.k. kl. 9:15—12:00 og 14:00—17.30. Námskeiðið er ætlað framkvæmdastjórum og fulltrúum þeirra, skrifstofu-, starfsmanna- eða innkaupastjórum. Efnis- yfirlit: Meginreglur — spjaldskrárkerfi — Ihrgðahaid — innkaup — bókhaldskerfi — áætlunargerð — skipulagning — vandamál — umræöur. — Athugið: Kennslan fer fram á ensku. Þátttaka tilkynnist í síma 8-29-30. Símanstmskeið: Námskeiö fyrir símsvara verður haldiö dagana 10„ 42. og 13. okt. n.k. kl. 9:15—12:00. Dagskrá: Fjallað verð- ur um starf og skyldur símsvarans. Eiginleika góörar símraddar, símsvörun og símatækni. Ennfremur kynn- ing á notkun símabúnaöar, kaHkerfa o. s. frv. Þátttáka tilkynnist í síma 8-29-30. Góöur símsvari er gulli bebri. Eyðublaðatækm: Námskeið í eyðublaðatækni verður haldið frá 26. afet. —4. nóv. n.k. kl. 9:00—12:00 f.h. Innritun og wpplýs- ingar í síma 8-29-30. Á námskeiðinu verður meðal annars rætt um: Eyðu- blöð almennt, prentverk, mælikerfi, efni, letur, setn- ingu. Pappírsstaöla, teikningu og gerð eyðublaöa. Lausn verkefna, skipulagningu eyöublaöaþjónustu, kerfisbundna — staðlaða véiritun. Fjölföldun eyðu- blaða. Lögð er áherzla á verklegar æfingar. Þátttaka tilkynnist í síma 8-29-30. Nútíma sfjórnun í októbermánuði verður haldið námskeiö í nútfma stjórnun. Námskeiðmu er skipt i tvo Muta, sjö skápti í hvorum hluta. Innritun og uppiýsingar í súm 84ÍQ?0Q.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.