Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 01.10.1970, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Fimmtudagur 1. október 1970. *2* * * © ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPEM ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8-—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 - Sími 21340, Spárn gildir fyrir föstudaginn 2. október. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Þú ættir ekki aö byrja á neinu nýju i dag, og ekki ættirðu held ur að ieggja upp í lengri ferða- lög. Bn að öðru ieyti má gera ráð fyrir að þetta verði notaleg ur dagur. Nautið, 21. april—21. mai. Það er ýmislegt að gerast í kringum þig, sem betra er fyr ir þig að veita athygli, þótt þú látir ekM á þv.í bera. Og reyndu að skyggnast á bak við tjöldin, það borgar sig. Tvíburarnir, 22. mai—21. júni. Þú hefur áreiðanlega í nógu að snúast, en um leið er hæbt við, að eitthvaö verði til þess að þér nýtist ekki tíminn eins vei og skyldi. Kannski fjölskyldu vandamál. Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Það er hætt við að allur ein- stefnuakstur komi sér rlla í dag. Gerðu þér far um að sýna sveigj anleik og undanlátssemi, en að sjálfsögðu innan hyggilegra takmarka. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Ekki er útilokað að þér bjóðist óvenjulegt tækifæri í dag til að vekja athygli á áhugamálum þínum og koma þeim á nokkurn rekspöl. Yfirleitt góður dagur i heiid. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú skalt fara gætilega í peninga málum í dag, og varast fyrst og fremst að taka á þig nokkrar skutóbindingar annarra vegna. Eins skaltu vera var um þig i kaupum og sölum. Vogin, 24. sept.—23. okt. Gefðu gaum að því sem er að gerast í kringum þig, það get- ur borgað sig fyrir þig þótt seinna veröi. Dagurinn er varla til mikilia framkvæmda, en nota legur að mörgu leyti. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þetta getur orðið góður dagur til að ljúka við ýmislegt, sem þegar er komið notkkuð áleiðis, en varla til að byrja á nýjum framkvæmdum, nema þá undir búningi að þeim. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. i Sérkennilegur dagur, að því er ( virðist. Það lítur út fyrir að þér ■' bjóðist óvenjulegt tækifæri, en 1 vissara er samt fyrir þig að at- 'j huga allt vel, áöur en þú tekur !> ákvöröun. i Steingeitin, 22. des.—20. jan. Ef þú ert iöinn og beitir þolin- i mæöinni, er líklegt að þér tak- (i ist að ná góðum árangri í dag. ' Varastu að taka upplýsingar trú i anlegar, nema að athuguðu J máli. 1 Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. í Flanaöu ekki að neinu í dag, 1 taktu lifinu með ró og athug- aðu hvernig þá getur notað tím ann sem bezt næstu dagana — Kvöldið getur valdið einhverj- um vonbrigðum. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Þú átt á hættu nokkurt tap i dag, að því er virðist, ef þú hefur ekki augun hjá þér. Farðu gætilega í kaupum og sölum og treystu ekki milliliðum í því sambandi. I 8ttt0 ■ rafvélaverkstadi smeísteds skeifan 5 Tökum að okkur; ■ Viðgeröir á rafkerfi dfnamðumog stðrturum. ■ Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. B Rakaþéttum raf- kerflð Varahlutir á staðnum. Ailt fyrir hremlœtið IIEIMALAUG Sólheimum 33. „Mamrna er farin ... seglið hlýtur að hafa barið hana um koll... hún kemur niður sandvegginn þarna!“ AiflÍ — Ætli þetta sé nýjasta aðferðin til að S066I Sfðustu sekúndur „Vogue“ ofansjávar — eni vandlega taldar af skipstjóran- um. — „Nú gerist það!“ „Úff — við veltum enn áfram... eru „TARZAN!“ allir í heilu Iagi?“ SIMI 82128 9M ÞJONUSTA mAnud. ttl FÖSTODAGS. Sé hringf fyrir Id. 16, sœkjum við gegn vcegu gjaldi, smáauglýsingar á fímanum 16—18. SfaðgreiSsIa. VÍSIR Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun rnrnm ANNAÐ EKKI i8—shni 30636. — súni: EDMi COIfSTANTIIiE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.