Vísir - 25.11.1970, Page 1
Logn og blíða
en engin síld
í Jökuldjúpi
— 15 skip höfðu 3 tonn upp úr krafsinu
FIMMTÁN skip voru á síldar-!
svæðinu úti af Jökli í nótt og j
köstuðu flest. Árangurinn varð :
'TÍns vegar lítill. Þrjú skipanna ■
"engu nokkrar tunnur, eða 3—4
‘onn mest, aðrir sáu ekki síld.
' ogn var og blíða úti í Jökul-
,!óni op aðstaða öll hin ákjós-
onlegasta, — bara ef síldin hefði
látið sjá sig.
I Breiðafnerkurdýpi voru nokkur
skip í nótt og kastaði þar einn
| bátur, en hafði lítið upp úr krafs-
' inu. Síldarflotinn íslenzki í Norð-
' urs’jó var allur á miöunum í nótt
, — kominn út aftur eftir bræJuna,'
sem þar var. Ekkert hafði frétzt
j af veiði en skipin voru að. Flest
íslenzku síldarskipanna eru nú
komin þangað austur og suður að
Danmerkurströndum og eru þar nú
upp undir 40 skip. . — JH
13 milljóna króna farmur
0
ILagt fyrir
I veturinn
— útflutningurinn / nóvember jafn mikill og allt árið til þessa
Stærsti farmur af hörpu-
skelfiski, sem hingað til hefur
farið héðan, er nú á leið vestur
ráði fyrr en nú í haust að hörpu- I inn þar fyrir vestan, á Ákranesi, í
diskur tók að veiðast við Stykkis- nokkrum húsum hér í Reykjavík
hólm. Síðan hefur hann verið unn-1 og víðar.
Það er ekki mikill hluti þess sem
upp úr sjónum kemur sem verður
útflutningsverðmæti. Vöðvinn, sem
unninn er mun vera um 1/10 af
aillri þyngd hörpudisksins. Þetta
hlýtur því að verða nokkuð dýr
vara. Verð hefur veriö sæmilegt
á hörpudiski í Bandaríkjunum í ár,
en nokkrar sveiflur hafa verið á
verðlaginu eins og á fleiri fisk-
tegundum þar. — JH
• „Karlarnir hafa dregið bát-
ana upp fyrir veturinn — nei,
við höfum nú ekki talið þá, en
þeir eru býsna margir," sögðu
þeir hjá höfninni, þegar við
hringdum í þá í morgun.
© Það hefur verið mikið um
smábáta vestur á Grandanum
síðustu daga, enda komið fram
á vetur og ekkert vit að vera
meö trillu á sjó nú orðið, þegar
alira veðra er von. — GG
Notum saltið sparlega
— sagði gatnamálástjóri — Saltið aðeins notað við itrustu nauðsyn
um haf á næstunni, eða um 50
tonn. Verðmæti þessa farms
mun vera nálægt 13 milljónum.
netta er jafnmikið magn og
samtals hefur verið flutt út allt
árið til þessa.
Að sögn Eyjólfs ísfeld, fram-
icvæmdastjóra Sö'lumiðstöðvarinn-
ar, sem sér um útflutning á mest-
öllum skelfiskinúm, hefur tekizt að
selja jafnóðum það sem unnið hef-
ur verið í frystihúsunum. Þessi
vinnsla hefur ekki verið nein að
® „Við reynum að halda salt-
mokstri á götur eins mikið
niðri og hægt er,“ sagði gatna-
málastjóri Vísi í morgun. „Enn-
bá erum við ekki famir að moka
salti neitt að ráði, og munum
heldur ekki moka salti nema
bar sem nauðsyn ber til, svo
sem í beygjum og brekkum. —
Víða látum við líka nægja að
hafa saltkistur við götur, eink-
um þar sem bratt er. Þá geta
menn „hjálpað sér sjálfir“ og
mokað salti ef þeim þykir þörf
á. Er það einkum gert með til-
liti til strætisvagna og annarra
'sem fyrstir lenda í erfiðleikum
vegna hálku.“
Sagði gatnamálastjóri að ekki
yrði mokað sandi á götur borgar-
innar, „það er út af ræsunum.
Vi’ð viljum ekki fá sand ofan í þau.
Þá stíflast allt saman.“
Björn Jóhannsson hjá Vegagerð-
inni, sem m.a. sér um að „salta
Reykjanesbrautina" sagði að þar
væri ekki hálka þessa stundina, en
hefði verið undanfarna daga nokk
ur. Þá hefðu þeir mokað einhverju
af salti á veginn, „það er auðvitað
alltaf umdeilanlegt þetta salt“,
sagði Biörn, ..og við revnum að
beita bví í hófi en því miður er
ekkert annað efni til sem gerir
sama gagn. Sandurinn fýkur strax
af veginum. Auövitað má alltaf
sevia að menn eigi bara að aka
eftir aðctspðum. en menn eru jú
misiafnlena vel hæfir til að aka í
hálku. Það er eins gott að moka
salti oe fvrfrhvavia slys — þótt
saltið bvirnteit.t."
Sagði Björn að þeir reyndu að
inoka sallinu l.e zt. hat sem tnesi
væri hættan, en alltaif væri var-
hugavért að skilja eftir hálkubletti
inn á milli — „við söltum stund-
um veginn eins og hann leggur
sig“, sagði Björn að lokum. — GG
Auglýsingatími sjónvarps-
ins uppseldur til jéla
Mikil gróska hefur ver-
ið í auglýsingum sjón-
varpsins undanfarið og
aðsókn auglýsenda svo
mikil, að nær allur aug-
lýsingatími sjónvarpsins
fram að jólum mun nú
vera uppseldur.
„Við höfum aðeins tíma af-
lögu á þrem eða fjórum dögum,“
sagði Auöur Óskarsdóttir, augl.-
stjóri sjónvarpsins. „Við höfum
ekki getað sinnt nærri öllum
beiðnum og orðið að neita mörg
um.“
Auglýsingatími sjónvarpsins
er takmarkaður við aðeins tvær
auglýsihgaútsendingar á kvöldi,
en þrjár þegar þörf þykir, eins
og nú hefur verið. Hver aug-
lýsingatími má vera þrjár mín-
útur í senn — og því samtals
9 mínútur á kvöldi.
Algengustu auglýsingarnar eru
20 og 30 sekúndna langar. 20
sekúndna auglýsing kostar kr.
5260, en tvo síðustu mánuði árs
ins hækka auglýsingarnar og
kostar slík auglýsing þá 6575
kr. 30 sekúndna auglýsing kost
ar frá 6600 til 8250 kr. Heillar
mínútu auglýsing kostar kr.
12- 15000. — GP
| Nýjor bækur •
• Það fer ekki hjá því, að jóla- *
Jbókaflóðiö sé hafið og fer því J
• ekki hjá því, að mikil hátíð sé*
• hjá niörgum. Vísir. kynnir allar*
Jnýjar bækur, sem berast tilj
• blaðsins, í sérstökum dálki: •
J„Nýjar bækur“. 2
: sjábis.7.:
Enginn í
vélarrúminu
Goðufoss vekur
ufhygli vestun-
hufs
Sjá „í skyndi
“ bls. 6.:
Nóbelskundi-
dutinn framdi
harakiri
© Yukio Mishima, þekktur jap-
anskur rithöfundur, sem
komið hefur til álita í sam-
bandi við Nóbelsverðlaunaveit-
!ngu, framdi i gær sjálfsmorð
— með harakiri sjálfsmorðsað-
ferðinni. Hann risti sig á hol á
almannafæri, eftir að hafa hald-
ð þrumandi ræðu um spillingu
stjórnmálamanna. Mishima var
45 ára.
Sjá 3. síðu.