Vísir - 25.11.1970, Side 4

Vísir - 25.11.1970, Side 4
4 V í SIR . Miðvikudagur 25. nóvember 1970. SPRENGINGAR Á MELAVELLI — jbegor undirstaða Ijósamastranna er undirbúin • EITTHVERT mesta hags- munamál knattspymumanna okkar í dag eru lýstir vellir. Þetta atriði lengir knattspymu- tímabilið mjög og veitir tæki- færi, sem áður þekktust ekki hér á landi, bæði til leikja og æfinga. Á Melavellinum verður komið fyrir géysimiklum ljósum á möstr- Óskar pressaði 170 kíló Óskar Sigurpálsson hefur vakið mikla athygli fyrir góðan árangur sinn 1 lyiftmgum á æf- ingum að undanförnu. Hefur hann m. a. pressað 170 kg., en staðfestur árangur hans er 160 kíló. Er þetta afrek á heims- mælikvarða. Þess skal getið að Óskar er kominn yfir þyngdarmörkin, og rétt hangir í að vera þunga- vigtarmaður. Mikið líf er í lyftingamönn- um, vel æft og mikilil hugur í mönnum. Sunnudaginn 6. des- ember stendur til að haldið verði Reykjavíkurmót í lyfting- um og mun það fara fram í Laugardalshöllinni, en í kjallara hallarinnar hafa lyftingmenn fengið ágæta aðstöðu, og nú er von á tækjum til þeirra. Ætti þeim þá ekki að vera neitt að vanbúnaði. um, sem verða á hæð viö Hótel Sögu. Byrjað er á þessari fram- kvæmd, — gröfur tóku til við verk- ið um síðustu helgi, þar sem ljós- myndari Vísis tók þessa mynd. Á næstunni ættu menn ekki að láta sér bregða þótt mitelar spreng ingar kveði við innan af vellinum. Þar verða ekki á ferðinni skot- harðir KR-ingar, heldur starfsmenn verktateafyrirtækis með dýnamit. Er grafið á 4 stöðum og á þrem þeirra hafa þeir komið niður á talsvert mikla klöpp, þannig að sprengja verður fyrir undirstöðun- Þessi mynd var tekin vestur á Melavelli á föstudaginn var. Þá var grafa að byrja að róta til í um að þessum 30 metra háu möstr- norðausturhorni valiarins. Einhver kanií að reka upp stór augu, þegar hann sér myndina, hún er um. tekin á fiskaugaiinsu og er því einkenniieg að sjá. Hvað gera topparnir úr Reykjavíkí fullum leiktíma? Islandsmótið i handknattleik hefst i kvöld með leikjum, sem ættu að verða skemmtilegir A Áreiðanlesa dresur 1. úrslitum í Reykjavikurmótsins á ^ 6 & * Idögunum? Margir eru þeirrar skoð- deildin í handknattleik unar að Valsmenn séu sterkari aö- a8 sér fjölmenni í Laugar-j“ dal í kvöld, — þar fara fram leikir, sem mörgum |tapið j vfkurmótinu. En Framarar hafa á að skipa mönnum, sem hugsa eins og hugsa leikur forvitni á að sjá. — ! skal í handknattleik. Þetta atriði reynist mörgum handknattleiks- Topparnir í Rvík Fram og Valur eigast við í fyrsta Ieik mótsins, en að þeim leik loknum eru það ÍR- ingar og Haukar. Hvað gerist, þegar Valsmenn flá 50% meiri tíma en í lei'k liðanna í Reynsla beztu leikmannanna er þung á metunum, og erfitt að spá hvað gerist milli Fram og Vals. Nýliðamir í 1. deild, ÍR-ingar, eiga í höggi við Hauika, sem taldir eru í góðri æfingu, þrátt fyrir all- stórt tap i úrslitalei-k Reykjanes-s- mótsins gegn FH. Margir álíta að Haukar muni ekki byrja mótið með mörgum tapleikjum, eins og stundum hefur gerzt, en verði með frá byrjun. ÍR-líðið er al-veg óútreiknanlegt. Með alla sína hávöxnu og mynd- eins o-g hent hefur liöið 'hvað eftir annað. íslandsmótiö í 2. deild hefst og í kvöld, þá leika Breiðablite og Þróttur og hefst leikurinn M. 19.45, en 1. deildin -hefst strax að þeim leik loknum. Á sunnudaginn leika KR og Ármann á sama tfma í 2. deild, liðin, sem ugglaust keppa um meistaratigninga í þeirri deild. Það kvöld leika í 1. dei-ld FH og Víkingur og Valur og Haukar. Leikir í 1. deild kvenna hefjast 11. desember, en hlé verður á karia- manninum ákaflega erfitt. í hita ariegu sko-tmenn, æt-ti liðið að ná | hand'knattleiknum frá sunnudegin- lei-ksins. Staðreynd er að Framarar , langt, — ef skotmennimir nenna um fram til 17. desember vegna 1-eika steynsamlegri handknattleik j að bíða eftir tæki-færum í s-tað | utan-ferða. en notekur.t . annað félag hér. Iþess að spiffla púðrinu of snemma,, I ;*7'- England og Vestur Þýzkal. á Wembley á sunnudaginn Leika til ágóða fyrir hjálparstarfið i Pakistan Blaðað i afrekaskrá frjálsibróttamanna: m ; ■ . - ■. W ■ GREINARNAR n Vr*‘‘ * * • ■ LANGBEZTAR — en aðeins toppmennirnir voru jbó góðir Það hefur nú verið ákveðið end- anlega að V.-Þióðverjar heimsæki Englendinga um helgina. Beztu knattspyrnumenn þjóðanna fá þvi enga sunnudagshvíld, því þann dag leika þjóðimar landsleik á Wembl- Öllum ágóða af leiknum verður variö til hjálpanstarfsemi í Pakist- an. Þesisar tvær þjóðir hafa oft leikið mjög spennandi og skemmti- lega, og ekki sizt knattspyrnulega góða, leiki. Má þar nefna úrslitin ey, ömgglega frammi fyrir þétt- í HM 1966 á Wemblev, þegar Eng- skipuðum áhorfendabekkjum, en Iand vann, og svo eins leikinn á sjónvarpsstöðvar munu einnig taka HM i Mexíkó í sumar, þegar Þjóð- upp leikinn, og óneitanlega væri | verjar „hefndu“ með því að sigra gaman, ef sjónvarpið hér heima England 3:2. gæti fengið þá mynd til sýningar. I • Kastgreinarnar ,hjá beztu frjálsíþróttamönnum okk ar s.I. sumar voru sannarlega ekki slakar. Þetta kemur fram í drögum að' afrekaskrá yfir beztu frjálsíþróttaafrek íslendinga á þessu ári, sem Ólafur Unnsteinsson hefur tekið saman. Þessar greinar bjóða að vísu ekki upp á mikla breidd, — en sannar- iega eru beztu menn hverrar greinar með snotrar tölur. Guðmundur Hermannsson er með bezta árangurinn í kúlu- varpi, 18.22, Erlendur Valdi- marsson með 16.69, Jón Péturs- son rétt hékk í 15 metrunum tneð 14.98, Sigurþór Hjörleifs- son, Snæfellingur var meö 14.74 tíezt og Hallgrímur Jónsson varð fimmti með 14.70 metra. Erlendur Valdimársson var i sérflokki ; kringlukasti með sitt ágæta afrek, 60.06. Hann hefur nú hafió undirbúning -fyrir næsta sumar, lyftir með Ármenningum 2—3 kvöld í viku, kastar 2 í viku úti og æfir vestur í ÍR- húsi. Þarna er tekið á hlutunum af alvöru. Og reyndar æfa frj-áls- íþróttamenn ágætlega um þess- ar mundir. Fyrir nokkrum árum lágu æ-fingar í dái fram að ára- mótum a. m. k. Svo skemmtilega vffll tffl að það er hálfbróðir Erlends, sem er i öðru sæti á afrekaskránni, Þorsteinn Alfreðsson kastaði 50.60 metra, en næstu árangr- ar eru ekki eins góðir, Jón Þ. Ólafsson er þriöji með 46.85, sem er þó gott af hástökkvara að vera. Þegar afrekasteráin fyrir spjótkastið er skoöuð, hljóta frjálsiþróttamenn beinlínis að roðna. Fyrsti maður komst eteki einu sinni yfir 60 metrana. Páll Eirfksson „toppaði** list- ann með 59.90 metra, Valbjöm Þoriáksson kastaði 58.46 og Sigmundur Hermundsson 57.86. Furðulegt er það að enginn frjá-lsfþróttamaður skuli leggja meiri rækt við þessa glæsilegu grein. Hver sá sem það gerði, mundi án efa hnekkja 22 ára gömlu meti Jóels Sigurössonar fljótlega, en það er 66.99 metrar. Ein er sú grein, sem er þá ó- talin, lóðkast. Erlendur Valdi- marsson varpaði lóðinu, sem er 15 kíló að þyngd, 17.75 metra. — JB-P

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.