Vísir - 25.11.1970, Page 12

Vísir - 25.11.1970, Page 12
/2 V í S I R . Miðvikudagur 25. nóvember 1970- m ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OTIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga M 8—12 f .h. HEKLA HF. Langavegi 172 - Sími 21240. hefur lykilinn o'ð betri afkomu fýrirlœkisins.... . ... og við munum oðsfo'ða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. VÍSIR Augfýsingadeild Símar: 11660/ 15610- 'awiw OOÖOOOOOOOC Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 26. nóvember. Hrnturinn, 21. mlarz—20. apríl. Góíiur dagur, sem þú skalt not- fæ-ra þér eins og aðstæður leyfa. Það littir út fyrir að þeir, sem þú umgengst, taki og mikið til- Iit til álxts þíns og skoöana. Nautið, 21. apríl—21. maí. Notadrjúgur dagur, en þó lítur út fyrir að þér veitist erfitt að einbeita þér að viðfangsefnun- um, vegna truflandi áhrifa þess, sem er að gerast í kring nm þig. Tvíburamir, 22. maí—21. júní Það er ekki útilokað að nokkrir erfiðleikar geri vart við sig í dag, en yfirleitt munu þeir veröa smávægilegir, og muntu kunna ráð til að leysa þá fyrir hafnarlítið. Krabbinn, 22. júní—23. júh'. Góður dagur yfirleitt. Þú kemst ef tfl vill ekki hjá að taka aM mikilvægar ákvarðanir, þær munu yfirleitt þess eölis, aö þú hafir þaulhugsað þær áður. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Fjölskyldumálin verða senni- lega ofarlega á baugi í dag, en naumast svo að skilja aö þar verði úr vöndu að ráða, og munu tillögur þínar að öllum líkindum verða samþykktar. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Góður dagur, áfevarðanir þær, sem þú tekur, munu vel gefast, ems imm þér ganga vel að fást við þau viöfartgsefni, sem þú byrjar á einhvem tíma dagsins, því fyrx, því ibetra. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þú ættir að bregða eitthvað út af föstum venjum þínum f dag, svona til tilbreytingar, prófa að líta á lífið og umhverfið frá nýjum sjónarmiðum, þótt ekki væri annað. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það lftur út fyrir að eitthvað, sem þú hefur litið á sem mis- tök þín, revnist nú það hyggi- legasta, sem þú gazt aðhafzt eða ákveðið, eins og allt var í pottinn búið. Bogmaðurinn, 23. nóv. —21. des. Það er allt útlit fyrir að þér detti ýmislegt snjallt í hug, en sumt af því mun þó varla tima- bært til framkvæmda í bíh, en koma til greina síðar, eigi að síður. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Góður dagur að flestu leyti, — ekki hvað sizt hvað snertir stanf þitt og afkomu. SamningaT eða samkomulag, sem til greiaa get ur komið á því sviði, mun vel gefast. VatnSberinn, 21. jan. —19. fehr. Ekki skaltu kippa þér upp við þótt tillögur þínar sæti nokk- urri gagnrýni fyrst, þvi að þú mátt vera viss um aö sú afstaöa tekur skjótum og óvæntum breytingum. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Góður dagur, sér í lagi framan af. Ef þú hefur haft einhver verkefni i imdírbúningi, æfctirðu að hefja framkvæmd þeirra fyr ir hádegið, og þá mun þér senni lega takast vel. „Aðeins ég stjóma Egyptalandi, æðsti- 1 prestur, og allar lygar þínar og tilraunir til að snúa þjóð minni gegn mér, munu aldrei breyta því.“ „ „Þín“ þjóð gerir óánægju-upphlaup ... og „þinn“ her tapar orrustum ... „þínar“ uppskerur bregðast.“ — „Það er ekki satt! Það eru þínir prestar, sem æsa upp þjóð mína með lygum...“ „Og var það ég, sem orsakaði að þér tókst ekki að ná undarlega vind-vagn- inum eða barbara stríðsmanninum?“ Hickman eltir Eddie sem skuggi... „Judy ðk viljandi á Eddie, en hvað skyldi hún vilja honum?“ Og sama hugsunin sækir á Eddie. — „Ef það er ætlun hennar að koma mér inn í námufyrirætlanir sínar, þá er hún að gera grundvallarskekkju!“ En svo auðveldlega sleppur Eddle ekki. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu LHhar Steypwhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygurr Rafknúnir Stemborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarövegsþjöppur Ratsuáutœki Víbratarar Stauraborar Slipirokkar Hitablásarar HOFDATUNI tí. - Sifvll 23480 Þ.Þ0RGRÍMSS0N&C0 waKBARMA PLAST SALA-AFGREIÐSLA SIJÐURLANDSBRAUT 6 lÍSIio AlíGlílVég hvili ' feJSti með gleraugum frá ÍWilF Austurstræti 20. Simi 14566. Ætli Dagmóður Alsbertsson viti ekki, að það er of seinf að byrgja brunninn, þegar barniö er komið í hann? /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.