Vísir - 25.11.1970, Síða 13
(r í SIR . Miðvikadagur 25. nóvember 1970.----:~ý;
• ovoo e'oeo®oofflt>©efreo®o®cffleos>ooœ®®ooo«
Björn Ómar Jónsson vinnur þarna við „heilann“, sem sér um að allt rafkerfiðséyfirfariðá
skipulagðan hátt og ekkert skilið undan. Lélegur hlutur í rafkerfinu kemst ekki undan
slíkum tækjum, og gangsetning á köldum morgni á ekki að verða vandamál.
Hreinn óþarfi að fá
gang
„Jfl, bíllinn á svo sannarlega
að fara í gang, þótt eitthvert
frost sé“, sagði Bjöm Ómar
Jónsson, annar eigandi Lúkas-
verkstæðisins f Reykjavík í gær,
þegar fréttamaður ræddi við
hann. Lesandi hringdi og spurði
hvort ekki væri ráð að veita
lesendum einhverjar upplýsing-
ar um þessi efni. Hann hafði
þurft sendibíl til að koma bíl
sínum í gang, enda þótt frost
væri Htið, — það kostar 150
krónur.
Þurfi slíks oft við, þá eru
peningarnir fljótir að fara. —
Björn Ómar og hans menn sér-
hæfa sig í rafkerfi bflsins, stiíj-
ingum og öðru slfku og hafa til
þess merkileg tæki, sem ekki
eru lengi að þefa uppi hvað
kann að reynast í ólagi.
„Það er algjör óþarfi að lenda
í vandræðum með bflinn eftir
frostkaldar nætur. Það er margt
sem hægt er að gera til að
sporna við slíku“, sagði Björn
Ómar. „En staðreyndin er sfl
að aMt of margir gevma að láta
yfirfara rafkerfiö þar til aillt
er komið i óefni. Með því þarf
að fylgjast vel, og þeir gætnu
láta skoða bflinn tvisvar á ári,
og spara með þvi bæði fé og
fyrirhöfn Að öllu jöfnu eru lík
umar meira á að nýr bífl fari
fljótt og vel í gang, en sé þess
gætt á eldri bílum að sambönd
og tengingar séu í lagi, þá ætti
sá gamli ekki að þurfa að vera
til neinna vandræða."
— Verðið þið varir við
nokkra áberandi galla á um-
hirðu bfleigenda á þeim hlutum
sem snúa að gangsetningunni?
„Mjög áberandi. Rafgeymir-
inn er oft ákaflega illa staðsett-
ur til að komast að honum. —
Þetta leiðir til þess að þegar'
geymirinn er orðinn skítugur og-.,
fuHur af spanskgrænu, þá aet-
ur hann siálfur farið að leiða1
flt rafmagnið, enda þótt annað
sé f lagi.“
— Hvað er til vamar?
„Það er auðvelt að verjast
slfku. HeMa sjóðheitu hitavöitu
vatni vfir gevminn. Spanskgræn
an rennur þá af geyminum án
bess að nokkuð burfi að koma
við hann meira. Gæta skal þess
að nota aðeins hitaveituvatn,
kfsiMinn í þvf leysir spansk-
grænuna og óhreinindin af.
Sé geymirinn þannig staðsett
ur, að vatnið renni ekki frá hon
um, eins ob t.d. í Volkswagen-
Hflum verður að taka hann flr
bílnum, áður en hann er hreins-
aður.“
— Fari ég með bíl í mótor-
stil'ingu, hvað fæ ég fyrir aur-
ana?
„Verkstæðiö yfirfer gangþráð
bflsins, sem við köllum svo, en
það er allt það sem viðkemur
bensín- og rafkerfi bílsins. Far-
ið er.yfir bensfndælu og blönd-
ung. Þá er farið yfir rafkerfið,
kveikju, platínur, kerti og
kertaþræði og kveikjulok. —
Mæld er hleðsla, geymir og start
ari. Þetta er okkar vinnuhring-
ur. Komi fram galli í einhverju
■ þessara atriða, þá er hann lag-
færður á verkstæðinu, án þess
að gjaldið breytist, — aðeins
efniskostnaður bætist við.“
— Hvaða tryggingu hefur bfleig
andinn fyrir því að þetta sé
gert?
„Tækin, sem notuð eru við
mótorstillingar hafa vissan
„vinnuhring" og f honum inni-
felst að fara yfir aMa þessa
hluti. Tækin sjá um það að
hrinsrurinn rofni aldrei og að öM
atriðin séu yfirfarin.“
Sem sagt, það er ráðlegt fyr
ir bfleigandann, sem þurfti að
láta sendibíl draga bfl sinn f
gang, að láta bifvélavirkja yfir
fara rafkerfið f tækium sinum
og láta gera við bað sem þörf'
er á. Séu.öiH afriði í lagi, þá á
bíMinn ekki að þurfa að verða
til vandræða og leiðinda, ein-
mitt begar hvað þægilegasf er
að hafa sinn eiginn bfl. —JBP
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
-
TÓNLEIKAR
í Háskólabíói fimmtudaginn 26. nóvember kl. 21.00. J
Stjórnandi: Proinnsías O’Duinn..
Fiutt verður sinfónía nr. 1 cp. 12 eftir Proinnsías
O’Duinn (frumflutningur) og sinfónía rer.: 3 (Hetju- !’
hljómkviðan) eftir Beethoven.
Aðgöngumiðar í bökabúð Lárusar Bföndai og bóka- ,|
verzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Fjölskyldutónleikar
í Háskólabíói sunnudaginn 29. nóvember M. 15;00.
Stjórnandi: Proinnsías O’Duinn.
Kynnir: Þorsteinn Hannesson.
Aðgöngumiðar til sölu f bamaskólum borgarinnar,
í bökabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2, og við
innganginn i HáskólabfóL
Efnolaug Nóatúns, Nóatuni
Kemísk fatahreinsun. — Gufupresstm. — Kílóhreins-
un. — Vönduð viiuia. — Fljót afgreiðsía. — Reynfð
viðskiptin. — Verið velkomin. — Qpiö í matartfman-
um. — Næg bílastæði.
Atvinna óskast
Kona óskar eftir starfi strax eða um áramöti Heí6ir
vélritunar- ensku- og dönskukunnáttu. Uppl. í síma
41364.
Orbsending til
bifreiðaeigenda
FÍB bendir félagsmönnum á, að umsóknarfrestur um
endurgreiðslu á hluta leyfisgjalda á bifreiðum er út-
runninn 1. des. n. k.
Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu félagsins og
hjá umboðsmönnum.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda, i\ _iji
Eiríksgötu 5, símar 33614 og 38355. j , í? Hjsj^
-%
I