Vísir - 22.01.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 22.01.1971, Blaðsíða 1
VISIR 6&» á*g. Fíístudagur 22. janúar 1671. — 17. tbL Alþingismaður kjörinn textahöfundur ársins Á hljómplötudanslcik í Glaumbæ í i sameiginless gæöamats þeirra á gærkvöldi geröu hljómplötugagn- hljóniplötuframleiðslu ársins 1970. rýnendur Vísis, Vikunnar og Morg- Höfðu þeir af því tilefni boðið á unblaösins grein fyrir niðurstöðum | ballið þeim hljómlistarmönnum, Fyrstí aliminkurinn sleppur Drap yfir 100 varphænur að Dafismynni á Kjalarnesi Vegalengdin frá Lykkju aö Dalsmynni er 4—5 km. Vega- lengdin frá þeim stað, sem minkaflutningabifreiðin stöðvaö ist, er 7—8 km. — VJ $§) Fyrsti aliminkurinn, sem sannanlega hef- ur sloppið úr haldi eftir að minkaeldi var aftur gefið frjálst hér á landi, var felldur að Dalsmynni á Kjalarnesi í gærmorg- un. — Ekkert verður fullyrt að ■ svo komnu máli, hvaðan minkur inn hefur sloppið. Þrír möguleik ar koma til greina. I fyrsta lagi að hann hafi sloppið frá Loðdýr um hf. að Lykkju á Kjalamesi. í öðru lagi að hann hafi sloppið frá Polármink á Skeggjastöðum í Mosfellssvert og í þriðja lagi að hann hafi sloppið, iþegar ver ið var að flytja minka Arctic- mink á. A-kranesi undir lögreglu fyfgd 8. janúar. „Mér datt hreint ekki í hug sá möguleiki að minkur gæti verið valdur að dauða varphæn anna hjá mér, þegar ég varð fyrst var viö dularfuflan dauða nokkurra þeirra hjá mér fyrra mánudag, 11. janúar“, sagði Guð langur Guðmannsson bóndi að Dalsmynni, í viðtali við Vísi í morgun. Hænumar voru meö blóöblett aftan á hálsL Annað sást ekki á þeim. Ég kafflaði því á dýralækni, þar sem ég hugöi ihænurnar hafa fengiö ein hvem torkenndan sjúkdóm. — Dýralæknirinn uggði heldur ekki að sér, datt alfs ekki í hug að minkur gæti hafa verið dánar- orsök hænanna og við sendum þær því að Keldum“, sagði Guð laugur. „Þar kom í ijós, að minfeur hafði bitið hænumar, sem varð til þess að ég fékk Svein Einars son veiðistjóra, til aö koma og vinna á bonum. Það var svo ekki fyrr en í fyrradag, að við sáum minkinn fyrst, en þann dag setti Sveinn upp gildru, sem minkurinn gekk í og gat ég því skotið hann í gærmorgun“. Minkurinn lagöi alls yfir 100 varphænur að velli f Dalsmynni, en auk þess sagði Guðlaugur að hinar varphænurnar hátt í þúsund talsins hefðu lítið sem ekkert verpt þennan tíma eftir að minkurinn komst f hænsna húsið. Varpmagnið hjá þeim er nú aðeins 10—15% á móti 70— 80% eins og það var áður. Guölaugur sagði að þetta væri hið fegursta dýr, sem hann ætlaði sér að eiga til minningar um viðureignina. Hann sagðist hafa fariö með hann til bú— stjórans að Lykkju, Friöriks Bridde, sem hefði talið það sennilegt að hann væri frá þeim kominn. — Jón Magnússon, hrl. stjórnarformaðuT í Loðdýrum hf. hélt því hins vegar fram, að mjög ósennilegt væri, að mink- urinn væri frá þeim kominn, — enda væri eklri vitað til þess að nokkur minkur hefði sloppiö. — Hann benti á, að sama minkateg undin væri hjá öllum loödyra- bútinum. Sömuileiðis benti hann á, aö minkafkitmngar hefðu farið fram á iþessum slóðum rétt áö- ut en minksins varð vart að DaTsmynni. Sagðist hann hafa örugga vitneskju um, að bifreið- in hefði verið stöðvuð á 'leiðinni og fersku lofti hleypt inn til minkanna með þvi að opna bíl- hurðina. Steinþór Nygaard vegalög- regluþjónn, sem fylgdi minka- ■Plutningabifreiðinni, sagði það vera rétt, að bifreiðin hefði ver- ið sföðvuð á leiðinni m. a. skammt utan víð Hvaleyri. — Hann taldi þó mjög ósenniilegt, að núnkur heifði getað sloppið, en vildi þó ekki fortaka það, aö sSílct gæfi gerzt. Gera blaðamenn j verkfafifi? # Verkfall blaöamanna kann að vera á næsta leiti. Blaðamenn samþykktu á félagsfundi £ gær með atkvæðum allra fundar- manna að láta fara fram at- kvæöagreiðslu um heimild til að boða vinnustöðvun. Verkfall þarf að boða með viku fyrir- vara. O Samningstímabil um kjör blaða- manna rann út um áramót. Mik- ið ber enn á milli ikröfumblaða manna og tilboði útgefenda blaðanna. ® Útgefendur hafa æskt þess, að málinu verði vísað til sáttasemj- ara. Á fundi blaðamanna í gær kom það fram í ræðum margra, að það yTði til að tefja samn- inga að visa deílunni trl hans. —HH Söguleg mynd. Guðlaugur Guðmannsson bóndi með fyrsta ali- minkinn, sem feildur er, eftir að minkaeldi var aftur gefið frjálst lásamt hluta af varphænunum, sem þessi sögulegi minkur grandaði. Eyjasjómenn rötuðu ekki heim — einn bátanna lenti uppi á Faxaskeri — margir bátar i erfiðleikum l>egar dimmviðrið skall á / gæt Bilindbyl gerði suðvestanlands seinnipartinn í gær og tók fyr- ir alla dagskímu löngu fyrir rökkurmál. Bátar, sem voru á leið til hafnar í Eyjum úr róöri lentu margir í mestu erfiðleik- um vegna dimmviðrisins, eink- um smærri bátamir, sem engin siglingatæki hafa utan kompás- inn. Til dæmis lenti 12 tonna fleyta, Vinur, í erfiðleikum, hafði hann róið 25 mílur frá Eyjum, lagt þar 25 bjóð og að- eins tveir menn á bátnum, eng in siglingatæki um borð. Báöu skipverjar um aðstoð og tókst vélbátnum Ver að miöa þá út og finna bátinn. Var honum síö an fylgt til Eyja. Fleira geröist sögulegt á þess ari heimsiglingu Eyjabáta, meö al annars steytti vélbáturinn Sigurfari á Faxaskeri. Strand- aði hann suðvestan í skerinu í gærkvöldi og sendi þegar út neyðarkall. Bátarnir, sem fóru honum til hjálpar gripu hins vegar í tómt, því að báturinn losaði sig af eigin rammleik. — Leki kom aö honum, en skip- verjum tókst að koma honum heilu og höidnu inn til Eyja. Langsótt hefur verið hjá dag róðrabátum í Eyjum það sem af er. Línubátar hafa til dæmis róið 2—3 tíma stím. Þeir hafa rekiö í sæmilegan afla, upp í 12 tonn. Annars hefur verið frek ar tregt fiskirí, ekki sízt hjá netabátum, sem hafa farið var hluta af ufsahrotunni að mestu. - JH sem útnefningu höfðu hlotið auk nokkurra lagasmiða og textahöf- unda, þvi einnig höfðu verið valdir þeir beztu úr þeirra hópi. íburðarmesta viðurkenningarskjal iö var veitt fyrir beztu stóru plötu ársins og hlutu það að þessu sinni þremenningamir í tríóinu Óðmenn. Hlutu þeir raunar viðurkenningar- skjaliö fyrir tvær stórar plötur, því þegar þeir á annað borö réðust í að spila inn á 12 Iaga plötu fannst þeim ekki saka, að gera eina slfka til í leiðinni. Komu þessar tvær plötur síðan á hljómplöfu'markað- inn í síðustu vikunni fyrir jól og hafði framleiðslan þá verið svo á síðasta snúningi, að prentsvertan á umslaginu platnanna var ékki •þomuö. Meö þessari tveggja platna út gáfu kvöddu Óðmenn hljðmlistar heiminn. því meðlimir hljómsveit arinnar slitu samvinnu sín á milli eftir að hljóðritun plötunnar hafði farið fram. Má því með sanni segja, að ekki hafi verið seinna vænna, að þeir fengju eimhverja „medaKu“ fyrir unnin afrek. Auk viðurkenningarinnar fyrir beztu stóm plötuna, fékk hljóm- sveitin Óðmenn viðurkenningar- skjail fyrir beztu tveggja laga Ujóm plötu ársins og ekki nóg með það, heldur hlaut einn þeirra þremenn- inganna f bljómsveitinni, Jóhann G. Jóhannsson útnefninguna lagasmið- .ur ársins 1970. Fjóröa og síðasta viðurkenning- arsikjalið féll svo í Mut afþingis- mannsins Jónasar Ámasonar, en fyrir texta sína fyrir „Þið munið hann Jörund" var hann kjörinn textahöfundur ársins. Jónas var ekki viðstaddur samkomuna í gær- kvöldi, en var samt óspart klappað lof í lófa. er útnefning hans var tiikynnt. Nánar verður gerð grein fyrjr gæðamati gagnrýnenda í blaðinu á morgun. — ÞJM Bóndadagur fyrir sunnan „Það hetfur nú efeki verið mikið tilhald kringum þorrann hér fyrr á ánwn“ sagði Ámi Bjömsson, oand. mag. hj'á þjóð'háttadead Þjóð- minjasafnsins, er Vísir hringdi í hann í morgun, „þetta með súr- metið — hrútspimgana og slátrið, held ég sé uppfinning Halldórs, veitingamanns í Nausti. Hér á árum áður virðist samt dáiffið tíl, að fólk hafi gefið kaffi meira en venju- lega — sums staðar hetfur kannski verið soöið hangikjöt, en það sem mér finnst merkilegast við þorrann er að upphafsdagur hans heitir hér um Suðurland, í Skagafirði og þar fyrir austan, bóndadagur, en á Vest- fjörðum heitir þessi dagur konu- dagur. Það mun helgast af þvi, að þar sem dagurinn heitir bóndadag- i ur, för bóndinn út úr bænum, þegar gesti bar að garði og herlsaði þeim fallega. Fyrir vestan var það konan , sem sinnti þessu. I Þjóðsögum Jóns Í Árnasonar er talað um það, að i bóndinn haifi hoppað á annarri ' löpp sinni rangsælis kringum bæ- j inn, eöa eitthvað ( þá áttina, ég ^ veit ekki hvað við eigum að taka j bað alvarlega ...“ ' En þorrinn er hafinn, það þarf 1 maður ekki að efast um, þegar litið ^ er inn í Naustið. Þeir hafa þar í i þjónustu sinni matsveininn Ib / Weissmann, sem svo sannarlega 1 veit hvað gera á við hrútspunga. !svið, lundabagga, bringufcolla — og hákarlinum eiga þeir nóg af, en hann er fenginn frá Patreksfirði, 1 bæði gler- og skyrhákarl. — GG ! Batið LSD - Sjá bls 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.