Vísir - 22.01.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 22.01.1971, Blaðsíða 13
13 - VÍSS'R . Föstudagur 22. janúar 1971. Vatnsdæla, sem þessi þykir hentug í sumarbústaöi t.d. þar sem ekki er rennandi vatn. Vatnsboginn nær 15 metra og dælan inniheldur 20 til 30 lítra af vatni. Dælunni fylgir vatnsfata, þes sem má geyma aukabirgðir vatns. — Dælan kostar 3.168 krónur. Bjalla er góður brunaboði, — hún fer í gang, þegar bræði var, sem í henni er, bráðnar við ákveðið hitastig og hring ir f 5 mínútur. Þessi er á gömlu verði, kostar eitt þús- und krónur. Fjölskyldan og Ijpimilid 7 fyrirtæki hafa brunaboða- kerfi tengd slökkvistöðinni — föluvert keypt af heimilisbrunaboðum yggi í því“ um. ‘C’jiTÍr skömmu kom fram í frétt, að heimiilisbrunaboði gecöi viðvart um eld, sem hafði Væla, sem gefur frá sér vælu hljóö við 70 gráða hita. Væl- an hefur verið notuð í bátum og hefur bjargað mannslífi. Hún kostar 335 krónur. komið upp á heimiii hér i borg- inni. Fjölskyldusiðan talaði við Einar Eytfells hj'á Eldvarnareftir- litinu, sem sagði: „Þetta hefur líklega verið það, sem kallaðar eru væhir, bruna- boði með rafhlöðu í gær, sem gefur frá sér væluhiljóð við á- kveðið hitastig, 60—70 gráður. Þessi tæki hafa eitthvaö verið notuð í bátunum. Til þess að tækið sé nógu tryggt þarf að gæta þess vel að skipta um rafhlöðu, en þær geta ailtaf bilað, þá getur það komið að gagni og hefur þegar gert það í öðru tilfelili en þessu. Það eru einnig til aðrar teg- undir brunaboða, t.d. bjöllur, sem eru trekktar upp og eru með bræðivari, sem bráðnar við ákveðið hitastig, en um leið fer kólfurinn í gang og hringir bjöllunni. Þá eru til miklu full- komnari tæki sem hafa hita- og reykskynjun, en þá er komið út í miklu meiri kostnað. Það eru t.d. til fyrirtæki, sem hafa skynj- arakerfi, sem eru tengd til ofckar. Núna eru sjö siík kerfi tengd við slökkvistöðina en meðal þelrfá'' fýriftáákjá, 'serh hafa þetta eru Faxaskáli og Borgarskáli hjá Eimskip og Söiumiðstöð hraðfrystihúsanna hefur einnig sMkt kerfi.‘‘ — Er ekki tryggara að hafa heimilisbrunaboða? „Jú, vissulega er dálítið ör- sagði Einar að lok- 7 Hér á síöunni eru svo nokkr- ar gerðir brunaboða og algeng- ustu gerðir slófckvitækja, sem hægt er að nota f heimahúsum og sumarbústöðum, en slökkvi- tæki eru eins sjálfsagður hlutur og bnmaboðamir. Þetta slökkvítæki tekur eitt kíló af dufti og kostar 825 krónur. Sex kflóa tæki kostar 3.351 kr., en 12 kílóa tæki kostar 3.702 krónur. Bruna- boðar ÓMISSANDI I: kyndiklefum eldhúsum verkstæðum — bátum — Kr. 335— m. rafhlöðu ASBEST-TEPPI Stærðir 3x3—4x4 og 6x6 fet GINGE SLÖKKVITÆKI 6 kg. og 12 kg. Þurrdufts-, froðu- og vatnstæki. 20 L vatns- HANDSLÖKKVIDÆLA auðveld í notkun. 1 kg. þurrduftstæld má nota á alla elda. . Hentug fyrir heimilið — sumarbústaðinn — — bílinn — bátinn Elzta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins Spónoplötur 12 — 16 — 18 — 19 og 22 mm. Margar stærðir. Hvergi lægra verð. HANNES ÞORSTEINSSON & Co. h/f Sími 85055

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.