Vísir - 22.01.1971, Blaðsíða 14
V1' SIR . Föstudagur 22. janúar 1971.
AUGLÝSINGADEILD VfSIS
AFGREIÐSLA
SIMAR: 11660 OG 15610
'CiplB
CoriRMtiR
Óska eftir að kaupa prjónavé).
Upp!. ? sima 83226.
Gujlfiskabúðjn aiiglýsir: Nýkom-
,in stór fískasending t d. faJleg-
ir sKJrfiaJar eiimig vatnagróður. —
Allt fóður og vítamín tiíheyrandi
fugla og fiskarækt. Munið hundaól-
ar og hundamat. GuMfiskabúðin,
Sarónsstíg 12. Heimasím: 19037
Viljum kaupa lítinn peningaskáp,
: ca. einn rúmmetra að stærð. Uppl.
j í síma 20600. Hótel Saga.
I^
Hvað segír sfmsvari 21772?
R.eynió að hringja.
Lampaskenaar i miklu úrvali. —
Tek lampa til breytinga. — Raf •
tækjaverzlun H. G. Guðjónsson, — -
Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut.
Sími 37637
Topplyklasett Ód.ýru. hoMenzku
topplyklasettín koroin aftur,
set.t frá kr. 580.—. V?" seft fr.l kr.
894.— ath.: Lífstíöar áhyrgð « topp
um gagnvart broti. Verkfæraúrval
— Úrvalsverkfæri — Póstsendum.
Ingþór Haraldsson hf, Grensásvegi
5, sfmi 84845. ___________________
Fislcbúð. Fiskbúð í fúHum gangi,
á góðurn stað til sölu. Tilboð send-
ist augl. Vísis fyrir 30. janúar
me"kt „7064“.
■m
Ný mjög fajleg midi iakkleður
| kápa nr. 38 til sölu. Uppl. 1 sítna
. | 24489.
— Þetta gekk nú vel í dag, Gunnlaugur, þér ókuð skakka-
fallalaust í 10 nunútur — við reiknum ekki með síð-
ustu metrunum að þessu sinni!
Vil kaupa notuð en góð dagstofu i
húsgögn, bor&stofuhúsgögn. komm-
6ðu, sjónvarpstæki og gólfteppi.
Upp'. í sima 36460 1 dag og næstu j
j daga.__________________________j
! Svefnbekkur óskast, einnig hansa
i hildur og lítiö útvarpstæki fydr
j straum. Sími 41361.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. I'eppa- og nús-
gagnahreinsun. Vönduö vinna. —
Sími 22841.
j Peysuhúðin Hlín auglýsir. Pey=-
■ urnar með háa rúllukraganum
I koma nú daglega í fjölbreyttu lita-
i úrvali. — Peysubúðin Hlín, Skóla-
i vörðustíg 18. Sími 12779.
Til söhi er Revell bílabraut, 7
metra löng. 12 volt, spennubreytir
fyjgir með. Uppl. í sfma 83374
tnfflli kl. 7 og 9 í kvöld.
í íþróttasokkar, háir og lágir með
loftsóla. t.itliskógur. Homi Hverfis
; götu og Snorrabrautar.
Rílstjórajakkar úr ulf með loð
! kraga kr. 2.500. Litliskógur. Homi
99 Snorrabrautar.
LpÖíúóraðar ter.vlene-kápur með
liettu. stór númer, ioðfóðraðir
terylene-jakkar, ullar og Camei-
ullarkápur, drengjaterylene-frakkar
seljast mjög ódýrt. Alls konar efn
isbútar loðfóðurefni og foam-
kápu- og iakkaefni. — Kápusalan,
Skúlagötu 51.
Taka steypu
fram yfir
malbikið
Bðamálarar. Wiedolux bílalakkið
er heimsiþekkt fyrir djúpan og var-
anlegan glans. Biðjið um Wiedo-
lux bílalakk og bfllinn verður með
þein-i fallegustu. Wiedolux-umboð-
ið. Sfmi 41612.
Til sölu „Minerva" saumavél og
teteureiðhjól. Uppl. f síma 42425.
Þessa mynd tðk Ijósmyndarl
Vísis af gatnagerðarframkvæmd
um í Ytri-Njarðvík, en þar hef-
ur um það bil einn og hálfur
kflómetri gatna verið steyptur í
sumar og verður sfðasta höndin
lögö á það verk f dag eöa á
morgun. Hefur þá verið lagt þar
varanlegt slitlag á um 2y2 kíló-
metra, en það er um þriðjungur
gatnakerfisins i Njarðvíkur-
hreppi. Áður hefur verið maibik-
aður einn kílómetri þar. Að-
spurður kvað Jón Ásgeirsson
sveitarstjóri steypu hafa verið
tekna fram yfir malbikið að
þessu sinni, vegna hinna hag-
kvæmu kjara, sem Sementsverk
smiðja ríkisins bauð þeim sveit-
7 arfélögum, sem kaupa vildu
í swnent til gatnagerðar. Eins
hefði það líka haft sitt að segja
, að við steypuvinnuna geta íbú-
! amlr sjálfir unnið, en þegar mal
f bikað er, þarf að leigja miklar
j vélasamstæður og sérþjálfaðan
j mannafla til verksins. — ÞJM
. Þessi frétt birtist í Vísi föstu-
) daginn 16. október 1970.
Sementsverksmiöja ríkisins.
Búðardiskur til sölu. Uppl. í
sfma 37330.
Píanó til sölu og sýnis í Garöa-
stræti 2 Vesturgötumegin laugar-
dag kl. 2—4.
La Reine. Sem ný La Reine hár-
þurrka tfl sölu. Upplýsingar í síma
42311.
30 ferm af Axminster gólfteppi
meö filti til sölu, verð kr. 16 þús-
und. Simi 31233.
Kolakyntur miðstöðvarketill til
sölu. Uppl. f sfma 14242.
ÓSKAST KIYPT
Söngkerfi óskast. Uppl. 1 síma
35816 eftir kl. 17.
Vil kaupa drengjaskauta nr. 38
—39. Uppl. 1 síma 14574.
Ödýrar terylenebuxur i drengja
og unglingastærðum. Margir nýir
litir, m. a. vinrautt og fjólublátt.
Póstsendum. Kúrland 6. Simi
30138.
Antik — A.ntik. Tökum í um-
hoðssölu gamia niuni einnig silfur-
vömr og má’rverk. Þeir sem þuifa
að selja stærri sett boröstctfc-
sveifnherbergis- eða sófasett þá
sendum við vður kaupandami heim.
Hafið samband við oicku; sero fyrst.
Antik-húsgögn upplýsingaþjónust-
an Vesti*rgöíu 3. sími 25160, opió
frá 2—6, laugardaga 9—32. Upp!.
1S kvöldin i síma 34961 cg 35836.
! Seljum nýtt ódýrt. Eldhúsborð,
i eldhúskolla, bakstöla, sfmabekki,
I rófaborð og lftil borð (hentug undir
i sjónvarps- og útvarpstæki), oí;
: dívana. Fornverzlunin Grettisgötu
31. Sími 13562.
Kaupi og sel alls konar vel með
farin húsgögn og aðra muni. Vöm
salan Traöarkotssundi 3 (gegnt
Þjóðleikhúsinu). Slmi 21780 frá kl.
7—8.
Þurrhreinsun 15% afsláttur. —
í-urrhreinsum gólfteppi, reynsla fyr
! ir að teppin hlaupi ekki og liti ekki
: írá sér. 15% afsláttur þennan ..án-
ííó Erna og Þorsteinn. Sími 20888
! Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðii
i Þmrhreinsum gólfteppj og húsgögn
i nýjustu vélar. Gólfteppaviðgeröir
;t>g breyíingar. - Trygging gegn
; skemmdum. Fegran hf. — Sími
j 35851 og Axminster. Simi 26280.
i ÞRII'. — Hreingemingar, véi-
í hreingemingar og gólfteppahreins-
j un, purrhreinsun. Vanir menn og
: vöriduð vinna, ÞRIF. Simar 82635
I og 33(MS. — Haukur og Bjami
SAFNARINN
Kaupum íslenzk frimerki og göm
, ul umslög hæsta veröi, einnig kór-
j.ónumvnt, gamla peningaseöla og
ierlenda rn>mt. Frímerkjamiðstöðin,
j Skölavörðustíg 21A. Simi 21170.
Peysurnar með háa rúllukragan-
um eru nú einnig til i stærðunum
6—8—10, verðið hagkvæmt. —
Prjónaþjónustan, Nýlendugötu 15 B
áður Laugavegi 31.
HEIMILISTáfi
I Góð þvottavél til sölu, verð kr.
2 þúsund. Sfmi 25889.
Kópavogsbúar. Skólabuxur á
drengi og stúlkur, köflóttar og ein-
litar. Einnig peysur og bamagallar.
Sparið peningana eftir áramótin og
verzlið þar sem verðið er hagstæð-
ast. Prjónastofan Hlíðarvegi 18,
Kónavogi.
Tii sölu kæliskápar, eldavélar,
gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu
ofnar. Ennfremur mikið úrval af
gjafavömm. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónsson, Stigahlíð 45 — (við
Kringlumýrarbraut. Sími 37637.
Frímerkí. Kaupi islenzk frímerki
ný og notuð, flestar tegundir. —
— Frímerkjaverzlun Sigmundar
Ágústssonar, Grettisgötu 30.
HUSN4.DÍ I B0DI
■ Til leigu 2 herbergi og eldhús á
j annarri hæð við miöbæinn. Uppl.
lí sfana 10882 frá kl. 2-7.
| Lftið hús í miöbænum til leigu,
• 2 herb., bað, eldhús og geymsla.
í Einnig til leigu þurr geymsla 1 mið-
borginni ca. 15 ferm með sér inn-
gangi. Uppl. í Fasteignasölunni
Oðinsgötu 4.
Shure mikrófónn óskast með eða
án „stativ". Uppl. í sima 36729.
Prjónavél. Vel með farin prjóna-
vél óskast. — Upplýsingar f síma
25607.
Trésmíðavélar. Óskum eftir að
kaupa notaöar trésmíöavélar, margt
kemur til greina. Trétækni, Súðar-
vogi 28. Sími 85770.
Seljum sniðna samkvæmiskjóla
o.fl. yfirdekkjum hnappa samdæg
urs. Bjargarbúð Ingólfsstræti. Sími
25760.
HJ0L-VAGNAR
Góður svalavagn til sölu. Sími
23944.
BILA VIÐSKIPTI
Til sölu Fíat 1100 árg. 1956,
selst á tombóluv. Uppl. i síma
85815 milli 9 og 5. Einnig lítill
| frystiskápur á mjög góðu verði.
I Uppl. í síma 85935 milli 1 og 5.
Einhleyp, reglusöm og myndar-
!!eg kona, getur fengið leigða góða
12ja herb. fbúð á bezta stað í bænum
i f vor, sanngjöm leiga. Tilboð send-
i ist Vísi fyrir þriöjudagskv. merkt
„Reglusöm 7061“.
Pedigree bamavagn til sölu, vel
með farinn kr. 3.500. Sími 52849.
Bamakerra meö skermi óskast
til kaups. Uppl. eftir kl. 7.30 f
síma 34386.
Til sölu Volkswagen rúgbrauö
árg. 1962. Góð vél og dekk. Þarfn-
ast boddíviðgerðar. Fæst meö trygg
um mánaðargreiðslum. Nánari
uppl. f sima 19961 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Peggy bamavagn til sölu mjög
vel með farinn. Uppl. í síma 50667.
‘J - -___________
Sem nýtt tveggja manna svefn-
súfasett til sölu. Til greina koma
skipti á stofusófasetti. Uppl. í síma
26724.
Til sölu mótor og gírkassi í
Volkswagen ’55—’60. Uppl. í síma
36510.
Bifreiö og fleira til sölu. Bedford
vörubifreið árg ’68 með framdrifi,
einnig loftpressa og drif og aftur
hásing í Reo-,,trukk“. Uppl. f sítna
30126.
Gott herbergf með forstofuinn-
gangi til leigu strax. Hentugt fyrir
stúlku sem vinnur við Landspftal-
ann eða f grennd. Alger reglusemi
áskilin. Uppl. f síma 22632 eftir
ki. 7.
Til leigu herbergi viö mlöbæinn
fyrir einhleypan, reglusaman mann.
Upplýsingar f síma 23044 eftir kl.
8 e. h.
Herbergi til leigu við Langholts-
veg, sérinngangur, algjör reglusemi
áskilin. Tilboð merkt „S. G. 7044“
sendist augl. blaðsins.
4 herbergi til leigu á 1. hæð við
Öldugötu, sér inngangur. Leigjast
öll saman eða f tvennu lagi. Uppl.
í síma 18037.