Vísir - 22.01.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 22.01.1971, Blaðsíða 11
KOPAVOGSBIO írrr V1SIR . Föstudagur 22. janúar 1971. Einv'igid i kió Bravo Spennandi en lafnframt gam- ansöm, ný kvikmynd, t litum og cinema scope. Danskur texti. Aöalhlutverk Guy Madison, Madeleine Lebeau. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö Innan 14 ára. isienzkui te.ttl. Madurinn trá Nazaret Rosemary s Baby Ein frægasta litmynd snillings- ins Rotnans Polanskis sem einnig samdi kvikmyndahand- *itiö eftir skáldsögu tra Lev- Ins. - Tónlistin er eftir Krzyaztof Komeda. tslenzkur textL Aðaiblutverk: Mta Parrow -lohi' :'ktssavetes. Bönnv.-''. .'c'fian 16 ára. Sýnd » 9 Heimsfræg. snilldar vel gerð og leikin. ný amerisk stór- mynd i litunn og Panavision. Myndinni er stjómaö af hin- um heimsfræga leikstjóra Ge- orge Stevens. og gerö eftir guðspiöllunum og öðrum helgi- ritum. Max von Svdow Charlton Heston. Sýnd kl. 5 og 9. nrnmm W MOCO LEIKFÉLAÖ REYKJAVfKUlí Krlstnlhaldiö i kvöld, uppselt Jörundur laugardag, uppselt Jörundur sunnudag kl. 15 Herför Hannlbals sunnudag, 5. sýning, blá kort gilda. Kristnfhaldiö ’-rífl 'dag uppseit Hltabylgja miðvikudag Aðgöngumiðasaian ' lönð er opin frá kl. 14. Slml 13191. SJDNVARP KL. 20.30: Áramótaskaupið endurtekið Nú geta þeir sem misstu af áramótaskaupi sjónvarpsins, séð skaupið í kvöld í sjónvarpinu. Flosi stjórnar skaupinu aö venju. Tónlist og útsetningum stjómaði Magnús Ingimarsson og samdi hana einnig að hluta. Auk Flosa koma fram: Þóra Friðriksdóttir, Ævar Kvaran, Jón Aöils, Bessi Bjamason, Jón Júlíusson, Þór- hallur Sigurðsson. Þuríður Friö- jónsdóttir, Anna Geirsdóttir og ýmsir fleiri. útvarpf^ Föstudagur 22. janúar 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Les- in dagskrá næstu viku. Klass- ísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson. Hjalti Rögnvaldsson les (24). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC. Ásdis Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir stjóma þætti úr daglega lífinu. 19.55 Kvöldvaka í þorrabyrjun. a. íslenzk einsöngslög. Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson við undir- leik Áma Kristjánssonar. — b. Ásmenn í Kelduhverfi. Ámi Benediktsson flytur erindi eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. e. Kvæðalagaþáttur. Margrét Hjálmarsdóttir hefur umsjón hans með höndum. — d. Kvæð- ið um Áma Oddsson eftir Jó- hann Magnús Bjamason. Hall- grímur Jónasson flytur. — e. Þjóðfræðaspjall. Ámi Bjöms- son cand. mag. flytur. — f. Kórsöngur. Karlakór Reykja- vfkur syngur nokkur lög, Sig- urður Þórðarson stj. 21.30 Útvarpssagan: „Atómstöð- in“ eftir Halldór Laxness. — Höfundur flytur (4); 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Bemskuheimili mitt“ eftir Ólöfu Sigurðardóttur. Margrét Jónsdóttir les (2). 22.35 Kvöldhljómleikar. 23.20 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. sjónvarpl & Föstudagur 22. janúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Áramótaskaup 1970. Sjón- varpshandrit og leikstjórn Flosi, Ólafsson. Magnús Ingimarsson útsetti og stjómaði tónlist og samdi aö hluta. Áður flutt á gamlárskvöld 1970. 21.40 Mannix. Málverkið. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Erlend málefni. Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs son. 22.55 Dagskrárlok. 4087 r // BELLA — Jú, hann er vissulega lög- lega þröngur og óþægilegur — en ég hef bara ekki leyfi til að hugsa eingöngu um sjálfa mig... Séð með læknisaugum Stórmerkileg mynd um bams- fæðingar og hættur af fóstur- eyðingum, allur efniviður myndarinnar er byggður á sönnum heimildum. t myndinni er sýndur keisaraskurður t lit- um, og er beim, sem ekki þola að sjá slikar skurðað- gerðir ráölagt að sitja heima. Danskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. «Hiiii7iirrr.i S tigamenmrnir Islenzkur texli. 'm. Hörkuspennandt og viðburða- •• -rfb - biý '■ amertsb % úrválsbvik- mynd < Panavtston og Technt- Color meC úrvalsleikurunuro Burt Lancaster Lee Marvln, Roben Ryan. Claudia Cardin- ale og Ralph Bellamy Gerð efttr skáldsögu ,A Muie for the Marquesa*’ eftir Frank ■j Rounk Leikstjóri Richard Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð yngri en 12 ára. u ÞJÖDLEIKHOSIÐ Ég vil. ég vil Sýning í kvöld kl. 20 Uppselt Sýning laugardag kl. 20 Fásl Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Simi 1-1200. I ÍBAG gÍKVÖLDl I DAG B íKVÖLD | j DAG I ÞOKKAHJU Spennandi og bráðskemmtileg ný. bandarfsk litmynd. um af- vegaleiddan lögreglumann, stðrrán og ástleitna þokkadfs. Rock Hudson Claudia Cardinale. fslenzkur texti Sýnd kl 5 7 9 og 11. ----- tslenzkur text' Hió liúta letilif (The Sweer Kide) Óvenju spennandl amerísk kvikmvnd > litum og Pana- vision Tony Franciosa Jacque line Bisset Miehne' Sassazin BÖnnuð vngr en 16 ára. Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð bömum. AUSTURBÆJARBIO c^laac^rkin, <0TecHeartis a <IionehjcHiinter / heimi bagnar Framúrskaranai vei teikin og ógleymanleg. ný amerísk stór- mynd i litum. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.