Vísir - 22.01.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 22.01.1971, Blaðsíða 6
6 • Tjölduðu í Hveradölum Mistök áttu sér stað á þriðju daginn í myndatexta undir mynd at' hinutn fræknu piltum, sem tjölduöu í Hveradölum í vetrar Mðunni. — Frá vinstri til hægri á myndinni eru þessir piltar: Ragnar Ingóifsson, Arn- ar Jósepsson, Hilmar Teitsson, Sigurður Ingimarsson og Jósep Jósepsison (Mynd Júlíus Rjömsson). © Forðað frá milljónatjóni Eldur kom upp í hraðfrysti- húsi Sjöstjömunnar í Keflavík á þriöjudaginn og lei-t sannarlega ekki út fyrir aö takast mundi að afstýra miWiónatjóni, en í húsinu voru veiöanfæri nokk- urra báta, aWs um 4 miiljón kr. virði. Eldur var í tróði miili þilja. Mikill eldur var, þegar slökkviliðið kom á vettvang, en slökkvistarf gekk svo giftusam- lega að skemmdir urðu óveruleg ar. Mega slökkviliðsmenn vera ánægðir með stönf sln þann dag inn. © Óánægðir með hlut bókmennta á listahátíð Það kom fram á aðalfundi Bandalags íslenzkra Iistamanna nú nýlega að rithöfundar em óánægðir með þann litla h-lut sem íslenzkar bókmenntir skip uðu á hátíðinni. Var það eindreg inn vilji fundarins að bókmennt- um okkar yrði gefið meira rúm á næstu li-stahábíð. BÍL stóð ann ars aö listahátíðinni sem einn af þátttakendunum og urðu mest ar umræöur á fundinum um þetta mikla fyrirtæki, sem lengi hefur veriö eitt af baráttumáium bandalagsins. Hannes Kr. Dav- fðsson arkltekt, var endurkjör- inn forseti til næstu tveggja ára, Magnús Á. Ámason er varafor- seti, Ingólfur Kristjánsson, rit- ari, Skúli Halldórsson, gjaldkeri, en meðstjómendur eru þau Edda Soheving, Steindór Hjörileifsson og Ingvar Jónasson. © Egill Skallagrímsson fær styttu í Mandal Þeir í Mandal f Noregi eru að koma upp styttu af Agli Skalla grímssyni í aðalskemmtigarði bæjarins. Þetta er gert f tilefni af 50 ára afmæli Mandals, og er styttan eftir Gu-stav Vige-land, hinn fræga myndhöggvara No.r manna. Frétt þessi barst með skeytum NTB hingað til blaðs- ins. 0 Forsetahjónin í opin bera heimsókn til Svlþjóðar og Noregr í maí. Forseti fslands dr. Kristján Eidjám og kona hans fara í sína aðra opinberu heimsókn tii út- landa f maí n.k. Munu þau halda utan í maíbyrjun og dvelja í boði Noregskonungs dagana* 2. til 5. maí og halda að svo búnu til Svfþjóðar þar sem þau dvelja dagana 5. til 8. maí í boði Svíakonungs. Fyrsta opinberá heimsókn þeirra til erlends þjóð höfðingia var f fyrra, er þau hjónin heimsóttu dönsku kon- imgsfjölskylduna. © Veita sérfræðiþjón- ustu um val á snvrtivörum Fyrirtækið Amerísk-íslenzka hf. opnaði í vikunni ráðlegginga þjónustu meö snyrtivörur. Er starfsemin á annarri hæð nýja verzlunarhússins að Laugavegi 66, en snyrtisérfræðingar munu þar leiðbeina viðskiptavinum um val á snyrtivörum. Bert Hans- son, forstjðri fyrirtækisins kvað verzlunina ha-fa á boðstólum allt það nýjasta frá Pierre Ro-bert og Jane F.ilens. Þær frk. Maansson frá Svíþjóð, og Inga Kiartans- dóttir munu leiöbeina um val næsta mánuðinn frá kl. 12—18 daglega nema á laueardögurn frá 9—12. Fyrlrhueuð eru ná.-n skeið f snyrtingu á vegum fyrir tækisins, ekki sízt fýrir starfs- hópa ýmsa. VlSIR □ Nýta skeljaraar betur JJ símaði í gær: „Ég las þaö í Vísi núna á dög unum að þeir notuðu skeljamar af hörpudiskinum til þess að gera uppfyllingu einhvers stað- ar úti á landi. Þetta fannst mér skritið. Nóg eigum við af grjót inu til slíkra hluta, en hörpu- diskurinn virðist ekki hentugt uppfyllingarefni. Auk þess finnst mér skel hörpudisksins mjög falleg, hreinasta stofu- stáss. Er ekki hægt aö nota skel ina eins og t. d. Japanir gera, — þeir gera alls konar fallega hluti úr þessu og selja um all- an heim?“ □ Rangt að vera í fýlu við Ástralíufara. Þörir skrifar: „Það er ómögulegt að láta ó- Föstudagur 22. janúar 1971. mótmælt þvi, sem „M“ skrifar f Lesendur hafa orðið núna fyr ir stuttu um Ástraiíufarana og fjársöfnunina fyrir heimferð bBÚ-ca. Það er fáránleg afstaða aö fara f fýlu og segja: „Nú hvað sagöi ég ekki? Þiö vilduð ekki trúa mér, þegar ég sagði, aö þetta mundi ekki blessast, og nú getið þiö átt ykkur!“ Okkar fámenna þjóö má alls ekki við því, aö þegnar hennar flytjist af landi brott i stórum stíl eða smáum og þess vegna sáum við vissulega eftir þessu fólki, sem fór til Ástralfu. — Það kann að hafa veriö fyrir- hyggjulftið ferðalag hjá þeim sumum. en þegar það núna hef- ur áttað sig á þvi, að þaö á bezt samleið með samlöndum sínum, með sinni þjóð, þá ætt- um við frekar að fagna þvf, heldur en snúa upp á okkur í hroka og einhverri hégómagimd vegna þess að einhver þáði ekki ráð o-kkar. Ekki afneitum við bömum okkar. þótt þau hlfti ekki ráöum okkar og fari of langt að heiman og villist. Fá- menn þiðð verður að standa sam an og rétta löndum sínum hjálp- arhönd, hvar sem þeir þurfa þess með og hvenær sem þeir þurfa þess með. Við ættum öll að leggja eitthvað af mörkum til þess að greiða för landa okkar heim." Viðvörunarflaut oð ójbörfu Óánægður borgari hringdi: „Tvennt er það, sem mér finnst aðfinnsluvert við þessar flautur, sem Almannavamir hafa látið setja hér upp I borg inni til þess að þeyta, þegar hætta steðjar að borgarbúum. í fyrsta lagi finnast mér flaut umar alltof líkar bllhomum, og þá einkum og sérilagi lo-ftdrifn um homum, sem eru í stærri vörubflunum. Þetta býður heim þeirri hættu, að menn taki bfl- flaut f misgripum fyrir þetta loftvamarflaut, eða öfugt — loftvamarflautið fyrir bílflaut. Það hefur t.d. hent mig að ég hafi vaknað upp að næturlagi, og haldið bflflaut vera viðvör- unarmerki Almannavama. í öðru lagi finnst mér ófor- svaranlegt, að þessar flautur séu þeyttar f tímá og ótíma, eins og verið hefur. Kannski alger- lega að nauðsynjalausu, að því að mánni finnst. Og þetta er gert, án þess að gera fólki á neinn hátt viövart fyrst. Ef þessu heldur svona eitthvað áfram, manni skotinn skelkur f bringu nokkrum sfnnum að á- stæðulausu, þá hættum vifl alveg að virða þetta bllstur. Svo loks þegar viðvörunar er þörf, þá lætur fólk þetta sem vind um eyrun þjót* *’ HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15 Útvegsmenn — skipstiórar Lóðabalar fyrirliggjandi Einnig lóðabelgir og baujur. — Kaupfélag Hafnfirðinga, veiðarfæraverzlun. Strandgötu 28. — Sími 50292. Kaupum HREINAR LÉREFTSTUSKUR HÆSTA VERÐI UPPL. í PRENTSMIÐJU VÍSIS, Lauga- vegi 178, kl. 8—2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.