Vísir - 22.01.1971, Qupperneq 2
101 árs kvæntur
18 ára stúlku
Vegir ástarinnar s eru órann-
sakanlegir — sagði kerlingin, og
þaö sannast enn eínu sinni á þeim
Hassan Bin Yosoff og brúöi hans,
Bedah Binti Shaari. Hann er 101
árs en hún 18. Myndin var tekin
að hjónavígslunni nýlega afstaö-
inni. Brúðhjónin eiga heima í
Maltasíu á Malaysfu, en þau voru
gefin saman að múhameðskum
siö.
□□□□
Dauðarefsing afnumin
í Vatikaninu
Talsmaður Vatikansins sagöi
l>inn 15. þessa mánaðar, að í
páfaríkinu heíði dauðarefsing ver
ið við lýði ailt til ársins 1969. Þá
var ákvæðið um dauðarefsingu
numið burt úr lögum, en engin
blaðaskrif urðu af þessu máli,
enginn virtist taka eftir þvl, er
ákvæðið var afnumið.
Þessar upplýsingar komu frá
talsmanni Vatikansins núna,
vegna þess að dagblöð í Róm
bentu á það nú eftir áramótin,
þegar páfi mótmælti dauðadóm-
um yfir Böskum á Spáni og Gyð
ingum í Rússlandi, að enn væri
hægt að dæma menn til dauða í
Vati'kaninu.
Segir talsmaður páfaríkis, að
fnétt um afnám dauðarefsingar
hafi birzt á Htt áberandi stað í
bfeðí páSastóSsins, „Latm Gaz-
æte** f ágösbH969.
ROBERT MITCHUM:
LATASTI
LEIKARI
í HEIMI
Robert Mitchum heitir leikari,
sem leikstjórar og framleiðendur
telja hiklaust einn eftirsóttasta
vinnukraft, sem hægt er að fá
viö kvikmynd. Robert þessi ' er
rólegur maður, og talar sjaldan
við blöð um starf sitt, eða leik-
feril. Hann segir að það sé raun
ar ekkert um siálfan sig að segja:
„Nema það, að ég er ódýr vinnu
kraftur — og er duglegur“. Og
eiginlega ætti þaö aö nægja sem
ágætis auglýsing.
„Það á ekki sífellt að vera að
spyrja fólk sem að listum vinn-
ur, hvemig það vinni og hvern-
ig þvf líði“, segir hann, „þið ráð
ist ekki á alla þá sem koma 1
hádegishléinu úr úr Ford-verk-
smiðju, og spyrjið þá um hvem
ig í fjáranum þeir hafi flækzt út
i að fara aö vinna hjá Ford —
þið spyrjið þá ekki hvemig þeir
fara að þvl að setja saman bil.
gerð fyrir ári. — Leikstjóri®
var Bretinn David Lean. Mit- •
chum hefur ekki unnið ærlegt J
handtak í ár, allt frá því „Dóttir®
Ryans“ var fullgerð, og segist*
heldur ekki ætla að vinna neittj
framar, „þ. e. a. s. nema konan •
og bömin verði leið á að hafaj
mig iðjulausan í húsinu. Konurí
em einhvem veginn þannig, að J
þeim finnst maður verði alltaf að •
vera aö framleiða eitthvað. Hvers •
vegna á maður aMtaf að vera aðj
afkasta einhverju? Eljusemi? Er*
j>aö einhver dyggð? Hvers vegnaj
ekki að liggja andvaralaus ogj
latur?“ •
„Þoli ekki oddhvöss J
eyru“ •
John Huston segir Roibert að«
sé sinn uppáhalds leiikstjóri og*
sá er honum finnist bezt að*
vinna með. David Lean, sá erj
stjómaði Dóttur Ryans, sem*
Robert Mitchum og David Lean
eyrun.
— leikstjórinn með oddhvössu
Og enginn kennir þeim heldur
um, þótt bíll hrynji í sundur.“
Legið í leti í ár
Síðan Robert Mitchum var 14
ára, og hætti í skóla, hefur hann
fengizt við margvísleg störf. —
Hann var kolanámumaöur og
seinna sölumaður í kvenskóverzl
un, boxari, ljóðskáld og umboðs
maður stjömuspámannsins Carr-
oll Righter. Og var eitthvað af
þessum störfum hugsanlegt fram-
tíðarstarf?
„Nei“.
„Er kvikmyndaleikur framtíöar
starf?“
„Nei“.
Robert Mitchum er núna í Par
ís í sambandi við sína nýjustu
kvikmynd. Heitir sú „Ryan's
Daughter" og var reyndar full-
Robert fór til Parfsar að horfa á
er e'kki 1 miklu áliti hjá Michum,
enda er Lean harðduglegur
maöur og sérlega nákvæmur, jafn
vel smámunasamur með allt sem
hann gerir.
„Ég næstum þvi þoldi ekki
þessi oddhvössu eym á honum
David“, segir Mitchum, „ég sagöi
alltaf við hann: David, hættu aö
benda á mig meö þessum odd-
hvössu eyrum! David er fullkom
lega brjálaöur. Uppfullur af þess
um ómögulegu draumum. Og ég
gerði hann alveg vitlausan. Hann
álítur mig ekki mann sem hann
getur blandað geði við, þ. e. list-
rænan eöa nægilega gáfaðan. Og
þessi kvikmynd! Ég sat og horfði
á hana, og mér fannst sem það
væri veriö aö handtaka mig, væri
verið að negla mig upp við vegg.“
Karen Malouf frá Líbanon — Onassis hefur elt hana á röndum —
sagður leiður orðinn á forsetafrúnni íyrrverandi.
JACKIE
ONASSIS
— hleypir ólgu i blóð gamla útgerðarljónsins
Onassis útgerðarmaður er sagð
ur vitlaus 1 að ná í skottið á
stúlkunni á myndinni hér að ofan
— reyndar ekkert skrýtið við
það að Onassis gimist slíkan
kropp, en um daginn birti viku-
rit sem kemur út í Aþenu, og
kaHa-st Angelos, lesið af 6,3 mililj
ónum manna í Grikklandi, grein
sem fjallaöi um erfiði það sem
stúlka þessi á að hafa bakað út-
gerðarmanninum.
Hún heitir Karen Malouf, og er
frá Líbanon, en býr í Holly-
wood. Hún hefur fengið nokkur
smávægileg hlutverk J kvikmynd
um, og er einnig fyrirsæta. — í
Hollywood kalla þeir hana, „hinn
kynþokkafulla tvífara Jackie On-
assis" — og á sú að vera skýr-
ingin á því, hvers vegna Onassis
gamli hefur elt stelpuna hvað eft
ir annað yfir úthöf og megin-
lönd.
Segir Angelos í Aþenu, að Ari
Onassis sé greinilega orðinn hund
leiður á „hinni yfirborðskenndu
Jackie" — hann hafi ekki fund-
ið hjá henni það sem hann hafi
búizt við — og leiti nú á önnur
mið — þar sem vöxtur er meiri og
fallegri.
Onassis á að hafa komið auga
á stúlku og beðið vinkonu sína,
Maríu Callas aö kynna sig fyrir
henni, þar eð Callas þekkir inn
á samkvæmislífið i Hollywood.
Þetta var f sumar. í ssptember
komst á kreik orðrómur um, að
hjónaband Onassis og Jackie væri
að leysast upp. Onassis neitaði
því harðlega opinberlega, en haiföi
um sama leyti samband við Call-
as. Siðan flaug hann með einka
þotu sinni til New York, og var
sagður f viðskiptaerindum. Bók-
anir á Kennedy-flugvelli sýna
hins vegar, aö Onassis-þotan
lenti aðeins á Kennedy-flugvelli
til að taka eldsneyti, en síðan var
haldiö til Los Angeles. Þar fór
Onassis í samkvæmi og spurði
ákaft eftir Karen Malouf. Hún
var ekki þar, og Ari karl fór
heim til Aþenu. Aðra tilraun á
Ari að hafa gert í desember, en
hún fór á sömu leið — hann
fór á mis við Karenu hina fðgru,
en einkalögreglumenn hans, sem
síðar þefuðu hana uppi, reyndu
að koma henni i samband vie
skipatröllið Hún á þá að hafa
sagt beim að snáfa heira til hús
bónda síns — hún talaði ekki
við menn sem skriðu með veggj-
um.