Vísir - 22.01.1971, Síða 16

Vísir - 22.01.1971, Síða 16
Kagearejymi.nnwjpuiwrwijgK FRIÐRIK EFSTUR Friðrik Ólafsson er nú aftur f efsta saeti á skákmótlnu i Bew- erwijk f Hollandi ásamt Svían- um Anderson. Friðrik vann Hol- lendinginn Van den Berg f 8. umferðinni, sem tefld var í gær. Anderson gerði hins vegar jafn- tefii ( þeirri umferð. Hort, sem var í efsta sætinu tapaði nú fyrir Petrosjan, fyrrum heimsmeistara. Kortsnoj vann Langeweg o>g Ivkov Donner. Jafntefli gerðu Kuyperes og Ree, Najdonf og Gligoric. Meck- ing og Híibner gerðu jafntefli, Friðrik og Anderson eru nú með 5*4 vinning, i 3ja—5. saeti eru Petrosjan, Kortsnoj og Hort með 5 vinninga. Hiibner hefur 4*4 virming og biðskáik. Gligoric hefur 4*4 Ikov 4 og tvær biðskákir. Lengyel 4 viwiinga, Mecking 3% og biðskák. Friðrik teflir næst við Hiíbner og slðan við þann gamalkunna siká'k- mann Gligoric. Friðrik á eftir frem- ur erfiða andstaeðinga og baráttan um etfstu sætin virðist ætla að verða æði hörð, þvi þama eigast viö mjög sterkir og jafnir skákmenn. — JH Ráðherr ákvarða I bílskársmálinu á Akureyri Algjört prófmál \um valdsvið byggingarnefnda og bæjarstjórna • „Já, það er hér uppi á- greiningur milli byggingar- nefndar og bæjarstjórnar um hvort leyfa eigi ákveðinni verzlun að starfa í þvf hús- næði sem hún er í og nifhef- ur verið ákveðið að leita eft- ir úrskurði ráðherra,“ sagði Bjarni Einarsson, bæjarstjóri á Akureyri, Vísi f morgun, „ráðherra þarf að skera úf um nokkur atriði í byggíngar samþykkt, sem gætu orkað tvímælis.“ „Þetta er nokkurs konar prófmál", sagði Bjarni, „ög ég veit ekki til þess að hliðstæð mál hafi komið upp í ö^rum. sveitarfélögum. Ráðherra sker úr um valdsvið byggingarnefnd- ar og bæjarstjórnar, og jafn- framt sem hann ákvarðar hvor aðilinn skuli ráða, kveður hann upp almennan úrskurð um málið“. Á þriðjudaginn var fundur í bæjanstjórn Akureyrar, og var þar mjög rætt um „bílskúrs- málið“ svokallaða, en sem kunn- ungt ér'orðið, varð mikil déila á Akureyri út af verzlun, sem opnuð var i bflskúr. Þessi bíl- Skúrsverizlun mun étóki ve’ra á skipulagi yfir væntanlegt verzl- unarhverfi, en hins vegar mun þörf á verzlun sem þessari í því hverfi, sem hún er. Bygg- ihgarfuH’tÆif' AkþréjSfar ’ f vildi Ioka þessari verzlun, m. a. á grum- gmndveHt- þessnf-aóT’þúsn^eðið sveitarfélögum. Ráðherra sker væri ófulinægjandi. ’ Heilbrigðis- nefnd hafði híns vegar lagt rr- "v WTv*-rrf TT T • — Konur í nefnd, sem fjallar um fóstureyðingalöggjöfina — krefjast „eldri kvenréttindakonur", Úur og rauðsokkar, sem komu saman á fundi „Eldri kvenréttindakonur“, tjur og rauðsokkar, komu saman á fundi í Kvenréttindafélagi Islands í fyrra- dag og samþykktu þar állyktun, þar sem þvi er fagnað að hafinn er und- irbúningur að endurskoðun tvennra laga, sem fjalla um fóstureyðingar m. a. Hins vegar lét fundurinn í ljós undmn sína og andúð á þvi, að í nefndinni, sem fjallar um þessi lög, em aðeins þrír karlmenn, sem fja'lla um málefni, sem í flestum ti'lfellum varða konur að mestu. Fundurinn leyfði sér að krefj- ast þess, að nefndin vrði 7 manna nefnd og í viðbót við þá 3 karl- ménn, sem þegar eigi sæti i henni, verði bætt við fjómm konum, sem væm t. d. Iæknir, lögfræðingur, Ijósmóðir og félagsráðgjafi. — SB Yfirflug hljóðfrárra bota: Hávaðarannsóknir ekki \ nógu langt komnar Takmörkun á flugi hljóðfrárra þota yfir landi var til umræðu á fundi samgöngumálanefndar Norðurlandaráðs, sem haldinn var nýlega í Stokkhólmi. Komst nefndin að þeirri niðurstöðu, að hávaðarannsóknir á þessu sviði væru ekki komnar það langt, að hægt væri að afgreiða mállð á þessu stigL Fundinn sátu m. a. samgöngu- málaráðberrar Norðurlandanna og fuKltrúar í nefndinni. Frá Islandi maattu Haraildur Kröyer ambassa- dor og Ólafur S. Valdimarsson skrifstofustjóri sem fuiltrúar Ing- ólfs Jónseonar, sem ekki gat komið því við aö mæta á fundinum, ednn- ig fulítrúi íslands í samgöngumá'la- nefnd Magnús Kjartansson alþing- ismaður. ólafur S. Valdimarsson sagði 1 viðtaii við Vísi í morgun, að sam- göngumálasamningur fyrir Norður- löndin hsfði verið aðaímál fundar- ins, en ðætlað sé að samntngurlnn verði lagður fyrir þlng Norðuríanda ráða árið 1072. Muni samgönsu- -máianefndin gera tillögu til Norð- urlandaráðs um að nefnd embættis- manna vinni að því að gera upp- kast að þessumsamgöngumálasamn ingi. Megi búast við því, að Island hafi áheyrnarfulltrúa í þessari emb ættisnefnd, og taki síðar ákvörðun um það, hvort það verði aðiti að samningnum. Sagði Ólafur, að samningurinn myndi fjalfe um samstarf á sviði flugmáta t. d., einnig um stóra vöru flutningahöfn eða uppskipunaríiöfn fyrir Norðurlönd, en þangað yrðu fluttar vörur með stórum skipum víðs vegar frá úr heiminum, en rœtt hafi verið um að þessi höfn yrði í Gautaborg. Þá hafi verið rætt um sameiginlega olíuhöfn. „Þetta gertur haft áhrif hjá okkur," sagði Óiafur, „einnig voru ýmis sérmál fyrir hin ÍNcrðurlöndin rædd á íund inum, t. d. samstarf varðandi járn- brautir og vegamál." — SB Ice Can líka slitinn við Eyjar í fyrradag slitnaði sæsímastreng urinn Ice Can rétt utan við Vest- mannaeyjar. Strengurinn er einnig slitinn við Nýfundnaland. I viðtali við Þorvarð Jónsson verkfræðing hjá Pósti og sfma I morgun kom meðal annars fram að skipið, sem að gera áttl við bllunina vlð Ný- fundnaland fttti Rð vera komið þangað i gau'. Sagði Þorvaröui aö , viðgerð myndi ljúka seinni part- J inn í dag eða á morgun ef ailt gengi samkvæmt áætlun. — Skipið sem gera átti við bilunina við Vestmannaeyjar kemur þangað 28. janúar, en það kemur frá Kaup- inannahöfn. Verður því nokkur bið þangað til Ice Cau strengurinn kemst 1 gagnlð — ÁS blessun sína yfir skúrinn. Nú varð mikið fjaðrafok, þar sem mikill fjöidi verzlana á Akur- eyri, og reyndar víöar. er í bíl- skúrum. Eigandi búðarinnar, Ingvi Loftsson, hélt því fram við Vísi, að málið væri runnið undan rifjum KEA, og það væri því hápólitískt. En nú er ekki annaö að gera, en bíða eftir saló- monsdómi félagsmátaráðherra. — GG „Brúðkaupsveizla4* um borð í þotu FI Þaö var heilmikið tilstand, þegar þau giftu sig, Karl Mogen- sen og Sheila Blair. Karl er danskur og Sheila skozk, svo að þau voru fyrst gefin saman í Kaupmannahöfn og tóku sér síðan far með vél Flugfélags Islands til ftlasgow, þar sem önnur hjónavígsla fór fram, enda ríkir biskupakirkjan f Skotlandi en Lúther gamli í Danmörku. — I Flugfélags- vélinni var mikið um dýrðir, nánast brúðkaupsveizla með kampavíni og tilheyrandi. — Myndin var tekin, þegar brúð- guminn steig með brúöi sína í örmunum út í rigninguna í Glasgow. — Myndin hefur víða birzt í blöðum, m. a. I fylgi- riti stærsta dagblaðs Ameríku, Daily News. — HK

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.