Vísir - 22.01.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 22.01.1971, Blaðsíða 4
4 VISIR . Föstudagur 22. janúar 1971, svetnsófinn DAGUR NÓTT SVEFNSÓFASETTIÐ „Sírí" er vandoðasti svefnsófinn sem framleiddur er á íslandi 1. Grindina höfum vér sérstaklega þykka og volduga, svo sófinn verði þungur og stöðugur. 2. Aðeins beztu og dýrustu bólsturefni eru notuð, svo hann end- ist áratugum saman. 3. Þegar sófinn er opnaður myndast stór, samfelld, slétt og breið dýna með spring undirleggi. 4. Áklæðið slitnar ekki, þegar sofið er, því það snýr þá niður. — Rúmfatageymslan er í bakinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.