Vísir - 22.01.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 22.01.1971, Blaðsíða 5
5 Ekkert lát á spennunni má búast við húsfylli i Laugardal á aBæmifdagskvöídið — Aldrei jafn tvisýnt i L deild i handknattleik Wnsi a£ „úrsiitaleikjum“ L deidarmiiar í Hand- knaöteik verður leikur Hauka á sunnu í Laugar- Ætoeíitítegt «r ^HReænarar eru dS TÉtta úr íkiútaHm eftir látfaílið ge?ga ÍR 6 dögtmum. Ingólíur inni, í neyð, þvi snginn annar fékkst til að þjátfa ísiands- meistarana, og varð því einn úr hópnnm að gera það, enda þótt það sé e.t.v. ekki ákjósanitegt. Haukar urðu að 'lúta í laegra haidi um síðustu helgi gegn glæsílega leikandi FiH-liði. Það var efcki aö undra. Hins vegar tenda Haukar.nir áreiðantega í erifiðleiknm nú, eins og þá, en efeki gott að segja tiil um hvern- ig tM tekst. Efiaust veröa úr- sffitin ráðin af roankvörðum íið- anna. Varðandi það atriði getur allt gerzt. Ef við eigum að spá um úrslitin, spáum við jafntefli en til vara eins marks sigri Hauka. Víkingar, neðsta íiöið i 1. deild leikur fyrri leikinn þetta kvöld við Valsmenn, liðið, sem einblínir á ísiandsbikarinn í ár. Því miður megna Vfkingar sjaldnast að sigra, oft eru þeir naerri, en oftast tapa þeir, þegar örtegaríkustu augnahlik leiksins renna upp. Það er eins og þetta lið berjist ekki af neinni alvöru pg „efn.ilegasti“ leikmaöur landsins virðist ekki hafa nægi- tegan viljastyrk til að nota sér hæð sfca og styrk tiJ að skora mörg mörk fyrir iiöið sitt. Bkk- ert af slíku vantar Vajsmenn. Við spáum þeim 3—5 marka sigri á sunnudagskvöldið. Við spáum líika miklum áhorfenda- fjölda, leikirnir gefa ti'lefni til þess. í 2. deild teika Ármann og KA í Laugardalshöll á laugar- dagskvöld, en kl. 13 á sunnudag heifst 2. deildarkeppnin á ný, KA leikur við Þrótt og KR við Þór. Á laugardagskvöld verða Þórsmenn einnig í eldlínunni, leika við Breiðablik vestur á Seltjarnarnesi. í meistaraflokki kvenna fara þrír leikir fram á sunnudaginn f höliinni, KR—Fram, Ármann —Valur og Njarðvík—Víkingur. J'B'P GUÐJÓN MAGNÚSSON — mestur víkingurinn í Vík- ingsliðinu. i „ThKk fyrir skemmtílega keppni,“ — Jón Gíslason, TBR, þakkar Viggo Christiansen fyrir keppn- , ma f gærkMÖIdi. Dtaninn vann og er í undanúrsli tum. (Ljósm. Rafn Viggósson). Fá Danirnir verðskuld- aða keppni í kvöld? Ðanimir fcveir, Sören Ohristen- sen og Viggo Christiansen báru af ö5mm keppendum í gærkvöldi í ryrri hluta mófcs TBR í Laugardals- höllfcni. Þó sýndu ungu Islending- arnir margir hverjir góð tilþrif, t. d. Jón Gislason gegn Viggó Christ- iansen, 7rl5 og 5:15 og þeir Jón og Sigurður í tvíliðaleiknum gegn Dönunum, llrlS og 3:15. í kvöld eru Danirnir í undanúr- siitum gegji Jóhannesi Guðjöns- syni og Herði Ragnarssyni frá Akranesi, bráðungum mönnum, sem unnu það afrek í gærkvöldi að vinna Jón Ámason og Viðar Guðjónsson með 8:15, 15:9 og 15:8, vel gert gegn svo góðum spilurum. En hvað gera Akumesingarnir ungu gegn ungu Dönunum tveim? Friðleifur Stefánsson og Reynir Þorsteinsson leika og í undanúrslit-; um gegn Haraldi Komelíussyni og I Steinari Petersen. í einliðaleiknum eru í undanúr- slitum í kvöld þeir Sören Christen- sen og Jón Árnason, en Sören er öllu sterkari Daninn og geysilega skemmtilegur á að horfa. Þá leika þeir Haraldur Komelíusson og Viggó Christiansen, og ætti það að verða geysiskemmtileg keppni. Vonast víst flestir til að Haraldur, sem er okkar efnilegasti badmin- tonleikari, veigi Dananum undir uggum. Akranes og • • Orninn keppa í borðtennis Á morgun kl. 2-fer fram keppni í borðtennissal Laugardalshallar í borðtennis milli Borðtennisklúbbs- ins Arnarins og l.A, Sfflíf 'hvört'’'féTág,'uþþ 5 manna liði. Áður hafa þessi félög keppt tvisvar í borðtennis og vann Í.Á. í bæði sikiptin en með litlum mun í sein.na skiptð. , I nóvember s.l. keppti Örninn j við K.R. og Ármann í borðtennis. Örninn vann K.R. 30—6 í einliða- . leik með 6 mönnum og Ármann 30—19 með 7 mönnum. Einnig j vann Örninr Ármann í tvíliðaleik 8—1 með 3 pörum. BYRJENDANÁM- SKEIÐ í JÖDÓ Byrjendanámskeið í judo hefst hjá Judofélagi Reykjavíkur mánu- daginn 25. þ. mán. kl. 7 slðd. Leið- beinendur og þjélifarar á námskeið- inu, sem stendur tii 5. apríl n.k., verða auk aðalþjálfara félagsins, ýmsir af beztu og reyndustu judo- mönnum þess. Vakin sfcal athygli á því, að ef einhv'erjir, sem langar tiil að kynnast judo, geta ekki kom- ið þvi við að mæta á fyrstu æfing- arnar, geta þeir komið inn í seinna ef þeir óska. Æfingarnar verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 7—8 síðd. Einnig eiga allir þátttakendur námskeiðs- ins aðgang að sérstökum leikfimi- og þrekæfingum á laugard'ögum kl. 2 e. h. Aðalæfingar fyrir félagsmenn verða framvegis á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 7 síðd., og á laug- ardögum kl. 2 e. h. Æfingasalur félagsins er á 5. hæð I í húsi Júpiter & Mars, á Kirkjiu- I sandi, inngangur frá Laugalæk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.