Vísir - 01.02.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 01.02.1971, Blaðsíða 2
:••••:•• •'>:-x :•• brúðhjón í heimi Þau Anne og Ward McDaniel • f Macon, Montana eru senralega 2 þau brúðhjónin sem mestrar • athygli njóta núna, víða um lönd • jafnvel, því þau eiga um þessar • mundir 81 árs brúðkaupsafmæli. • Hann er 102 ára og hún 101. • Þau eiga sér einn son barna, • Cyril, sem er 70 ára. Þau Anne • og Ward búa heima hjá syni 2 sínum og konu hans, en dálítið • er þeim farið að förlast — en • hrumleikinn hjá þeim er ekki 2 svo mjög mikill. Hann er að vísu • að mestu orðinn blindur, en hún • sér ágætlega, en í staðinn þá • heyrir hún miklu verr en hartn. • Þau vildu lítið tala við fólk, þótt jj brúðkaupsafmæli væri, og sagði þeirra, að móðir sln stund- ■ •■' ' ;■ sonur . aði hússtörf enn af krafti, og læsi jafnvel mikið. „Pabbi fer í heim- sóknir til nágrannanna, og gengur heilmikið". Lyndon Johnson Che-Michael Ti'l þess að afgreiða þetta i sambandi við kynferði barnsins, þ. e. a. s. það sem helzt bögglaðist fyrir brjóstinu á fulltrúanum, aö ekki væri hægt að greina kyn- ferðið af nafninu „Qhe“, ákváðu þau María og Heinz-George, að skýra drenginn sinn Che-Miohael, og svo fóru þau aftur á mann- talsskrifstofuna. En þaö sat við sama. Skrifstofan gat ekki sætt sig viö nafnið. Og nú voru for- eldrarnir ungu orðnir reiðir. Og þau ákváðu, að berjast til þraut ar fyrir nafninu „Che", og láta dómstólana skera úr í málinu. DBJ, fyrrum Bandaríkjaforseti • var vdöstaddur vígslu nýs bama-J skóla í heimafylki sínti, Texas,* fyrir vika síöan, en barnaskóli • þessi var skýröur nafni háttvirts* fyrrverandi forseta. Það vakti* nokkra athygli vígslugestanna, aðj Lyndon var meö glerawgu á nef • inu meö innbyggðum heymar-2 tækjum. Þegar vígslan var afstaðj in, gekk fréttamaður einn að« Johnson gamla, — og spurði: 2 „Hversu lengi hafið þér gengiðj meö heymartæki, sör?“ Johnson* bar hönd aö eyra, og sagöi svo: J „Já, jú, jú, það var stórfínt. Og» gaman að sjá þig“. 2 Fulltrúinn sagði þeim Mariu og Heinz-George, að í þau 27 ár, sem hann heföi starfað við manntalið, Þegar þau Heinz-George fulltrúinn sem við þau og Maria Treyz komu á ræddi, fylltist jafnvel manntalsskrifstofuna í skelfingu eða hryllingi — borginni Erding, Bæjara- enda ekki vanur því að landi, V-Þýzkalandi, og fólki dytti neitt óvenjul. voru þá nýbúin að á- í hug í sambandi við nafn kveða nafnið á son sinn, giftir, þar í Erding, sem er nýfæddan, var þeim tekið bær á stærð við Hafnar- heldur þumbaralega — fjörð eða Akureyri. Persónan Che Heinz-George er rafmagnstækni fræðingur, og hefur hann gefiö eftirfarandi skýringu á afstöðu þeirra Maríu: „Ég er á móti hug myndafræði. Það er mannsnafnið Che sem um er að ræða, Che sem maður, mannleg vera, sem hefur áhrif á okkur. Persóna, sem lagöi efnaleg gæði' á hilhma, og helgaði sjálfan sig baráttu gegn fátækt. Og hann var skilyrðis- laust viljugur að gjalda þessarar skoðunar sinnar með lífinu." HEITASTI KOSSINN J Litli Che-Michael og mynd af • Che Guevara. og leikarinn Lassie hittust, er þau * bæði tóku við Benrus Citation ? Awards, sem veitt voru fyrir „frá ' hafi aldrei nokkur sála verið bæra leikhæfileika og útlit —; skráð og bókuð undir nafninu áunnið gegnum árin‘“ — Joan „Che“. Crawford hefur verið viðriðinc „Jafnvel í Argentínu“, sagöi kvikmyndaleik í 45 ár, og í 17 árj hann, „er Che ekki talið almenni hefur Lassie leikiö fyrir sjónvarp. * iegt skírnarnafn, og er heldur — „1 17 ár beiö ég eftir að hitta' ekki hægt að þýða það öðru- Lassie“, sagði Joan Crawford*' vísi en sem „Halló, þú þarna“, „og þegar ég svo loksins hitti' eða eitthváð svoleiðis“. Og full- hann, kyssti hann mig svo æöis- trúinn bætti við, að ómögulegt lega ... 6, hann er sko áreiðan- væri að vita, hvort persóna, sem lega karlkyns! Af öllum þeim héti Che, væri drengur eða kossum sem ég hef fengið á hvíta stúika. Og í krafti valds síns, tjaldinu, þá var þessi sá heitasti ákvörðuðu af þýzkum lögum, og áhrifamesti". Lassie veifaði að- ne:;aði hann að skíra barnið eins skottinu. • ,.Che“. Che-Christian Fáusten Pospisil Á því andartaki sem þau hitt- eitthvað alvarlegt gerðist milli ust, gátu allir viðstaddir séö, að þeirra. Leikkonan Joan Crawford Þrátt fyrir það, að bðkari einn I Efra-Bæjaralandi hafi orðalaust tekið viö og skrásett nafnið Che- Christian Fausten Pospisil, þá hafa Treyz-hjónin tapað sínu máli í tveimur lægri réttar- stigum, og sonur þeirra, sem á 1 árs afmæli um þessar mundir er enn nafnlaus — í lagalegum skilningi, og verður það, þar til lokaniðurstaða hinna vísu dóm- ara liggur fyrir. Þar til það verð- ur, mun Che-Michael áfram veröa þekktur sem skrásetningaimúmer: 73/1970.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.