Vísir - 01.02.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 01.02.1971, Blaðsíða 5
V' I -S'jt'-JR... ða&iMHiaguf L i&hfMur #9134. 5 Ungversk einstefna á Frammarkið, 19:5 — Framstúlkurnar féllu úr Evrópukeppninni með samanlagt 48:10 Sjaldan hafa íslenzkir hand- knattleiksunnendur þurft að horfa upp á jafnmiklar hrakfarir hjá íslenzku liði og í gær er Framstúlkurnar voru malaðar af Ferencvaros í seinni leik liðanna I Evrópubikarkeppninni. Þessi leikur var sízt skárri en fyrri leikurinn, þótt munurinn væri ekki alveg eins mikill. Fram-stúlkurnar virtust alis ekki þora að skjóta, og þau ör- fáu skot sem frá þeim fóru — að undanteknum þeim f imm sem höfnuðu í ungverska markinu — lentu annað hvort í öruggum höndum Mariu í marki Ferenc- varos eða fóru framhjá. Leikurinn var annars hrein einstefna að marki Fram. Eiftir að Fram tókst tvívegis að jafna í byrjun leiiksins, 1—1 og 2—2, bar sem Sylvía var að í bæði skiptin, misstu þær alveg móð- inn og Ferencvaros tóku algera yfirburði og í háifleik voru þær 5 mörkum yfir (7:2). Seinni hálf- leikurinn var enn aumari, liklega hefur úthaldið verið farið að minnka. í rauninni métti segja að ungversku stúikurnar gætu svo til labbað i gegnum vömina, enda komust þær fljótlega i 9—2 og 12—3. Vöm þeirra var aftur á móti mjög góð og gaf Fram-stúlkunum fá tækifæri til að komast 1 gegn. Þó tókst Sylvíu að komast inn á línu i dauöafæri- á 8. mín., en skotið lenti í stönginni. Ferencvaros-stúlkurnar uku sífellt forskotið, líklega hafa þær litið á þennan leik sem æfingu, fremur en hitt. Að minnsta kosti tóku þær það ró- lega sem eftir var og sigruðu örugglega 19—5, og mátti jafn- vel sijá þær gera grín að stöllum sínum í Fram, tilburðum þeirra og tepruskap á vellinum. Þvi enda þótt ungversku stúlkurnar væru mjög svo kvenlegar og nettar að sjá, þá reyndust þær mjög barðar í horn að taka, hraustar og vei þjáifaðar í leik, en Framstúlkumar linkulegar og greinilega langt frá því að vera vel þjálfaðar. — ÓÁ Amalia Sterbinsky, ein bezta handknattleiksstúlka Ungverj- anna, skorar hér ósköp auðveldlega gegn Jónínu í marki Fram. y.y/ (fXÍÍétxx . *-i ' í i t í í', l - '9***mv*. Árangur á heims- a lyftingamönnum Það er kraftur í lyftingamönnun- um okkar, f tvennum skilningi. Ekki aðeins að þeir séu gæddir of- urmannlegum líkamlegum krafti, heldur er og andlegur kraftur í öllu starfi þeirra, — og þeir ná árangri, það fengu áhugasamir á- horfendur að sjá í fþróttahúsi Há- skólans í gær. Þar náðu lyftinga- menn árangri á heimsmælikvarða í kraftlyftingum, sem er tiltölulega ný grein lyftinga, en breiðist mjög hratt út, enda auðveldari fyrir flesta en olympísku greinarnar þriár. í bekkpressu, hnépressu og rétt- stöðulyftingu 752.5 feg., en þeir Torgeir Rönndal, Noregi og kringlu- kastarinn Rioky Bruch, Svfþjóð, eiga báðir betra, Norðmaðurinn, sem er atvinnumaður, sýnir listir með fjöileikafólki og í sjónvarpi, hefur lyft rétt yfir 800 feílóum og á heimsmet í réttst.lyftingu, 373 kg., en Björn lyfti þar 305 kg., sem er frábært. í hnébeygju lyfti hann 255 kg. og 192.5 í bekkpressu. Öskar Sigurpálsson er í léttari : vigt, þ.e. þungavigt, og náði hann Hér ræður aðallega kraftur ásamt jgóðum árangri, lyfti 150 kg. í befek- dálítiHi leikni. Þess þarf vart að j pressu, 265 í hnébeyju og 270 í geta að fjöldinn allur af metum j réttst.lyftingu, samtals 685 kg. brundí hér, enda nýlega byrjað að Guðmundur Sigurðsson vann keppa í greininni. Norðurlandamet millivigt með 595 kg. samanlagt, voru í hættu, — e.t.v. voru þau : Bjöm Ingvarsson vann léttþunga- bætt, því ekki hefur borizt vitn-! vigt með 500 kg., Friðrik Jósefsson, eskja um hvað þau met eru í raun-; Vestm., vann millivigt, lyfti 480 inni- i kg., Hörður Markan, KR, vann létt- Þó er vitað með nofekurri vissu ' vigt, lyfti 395 kg., Ómar Sigurðsson að aðeins tveir Norðurlandamenn! fjaðurvigt lyfti 220 kg. og Kári eru betri en Björn Lárusson, KR, i Eliasson, Ármanni dvergvigt, lyfti i yfirþungavigt. Hann lyfti samtals 300 kg. ■4 SÁ STERKASTI. Björn Lárusson úr KR lyfti i gærdag 305 kílóum, — og hér má sjá hvílík raun það er að lyfta slíku hlassi. Það er sannarlega ekki heiglum hent, venjulegu fólki mundi nægja stöngin tóm. Enska knattspyrnan af 4. siða. Southampton vann sinn sjö- unda sigur i röð á heimavelli — nú gegn Stoke. O’Neill sfeoraöi fyassta markið í leiknum fyrir „Dýrlingana“ Jimmy Green- hoff jafnaði fyrrr Stoke, en eftir klufekutima leik sfeoraði Ron Davies, sem aimennt er talinn bezti miðherji í enskri knatt- spyrnu, sigurmarkið. Ipswich sigraði Blackpool í jöfnum lerk með mörkum Geoff Hammond og Mike Lambert — en í síð- ustu viku vann Ipswieh WBA með 3 — 0 i bikarkeppninni og lék Skotinn Jirnmy Robertson þar aðalhlutverkiö. Fyrri leikur jressara liöa var sýndur í sjón varpinu sl. laugardag og var auö vitað úr 4. umferð, en ekki úi annarri eins og tilkynnt var þar. t 2. deild var þremur leikjum frestað. Efsta liðið Hull (frb. Höl!) lék og tapaði mjög óvænt á heimavelli íyrir Portsmouth (0—I) og er það fyr.sti sigur Portsmouth á útivelli á keppnis timabilinu. Hull er þó enn t efsta sæti meö 34 stig, en Sheft Utd., sem sigraði Oxford 2 — 1 á útivelli, er komiö í annað sæti hefur 33 stig. Síðan korna Lut- on Town, Cardiff og Leicester með 32 stig — en Luton hefui leikið tveimur leikjum minna en efstu liðin. í 3. deild sáu yfir 33 þúsund áhorfendur Aston " Villa sigra Fulham meö 1—0 i Birmhingham og Villa er nú í efsta sæti í deildinni með 37 stig, en næst er annað mjög frægt lið, Preston, með 36 stig. f 4. deild sigraði Notts County Peterborough -með 6—0 — Tony Hateley skoraði þrjú mörk — og virðist þetta elzta knatt- spyrnufélag í deildunum nú , vera að endurheimta talsvert af f.; fornri frægð. Það er efst í 4. deild og hefur þó leikið færri á leiki en næstu lið. — hsfm. S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.