Vísir - 01.02.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 01.02.1971, Blaðsíða 12
12 y iesfvéBaverkstæði S. BVIeBsteðs Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum rafkerfið. Varahlutir á taðnum. ÞJÖNUSTA SMURSTOÐIN ER OPEM ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegl 172 * Simi 21240. WÓNUSTA sœkjum viS gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar •á fímanum 16—18. SfaSgreiðsla. vf-.„ V í S I R . Mamidagur iftkBar 1921. Spáin gildir fyrir þridjudaginn 2. febrúar. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Skemmtilegur dagur, og senni- legt að eitthvað óvænt komi fyrir, sem þú hefur í senn ánsegju og gagn af. Kvöldið getur orðið skemmtilegt í völd- um hópi. Nautið, 21. apríl—21. maí. Dálítið erilsamur dagur, aö því er virðist, og ekki ólíklegt að það dragi nokkuð úr þeim ár- angri, sem þú hefur sett þér að ná, lagast þó nokkuð þegar á l'iður. Tviburarnir, 22. maí—21. júni. Þú skalt ekki gera þér allt of mkið far um að hafa á sama háttinn og aörir í sambandi við það, sem þú tekur þér fyrir hendur. Athugaðu nýjar leiðir. Krabbinn, 22. júnl—23. júli. Talsvert annríki, en árangurinn fer að miklu leyti eftir því að þú athugir viðfangsefnin gaum- & 4JdU1MJ1M# ■i * * * spa gæfilega og beitir lagi. Hugs- aöu og vel allar ákvarðanir. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Hugkvæmni þín getur komið þér að góðum notum í dag, senni lega í sambandi við eitthvert óvenjulegt viöfangsefni, sesm þér veröu falið að leysa með tak- mörkuðum fresti. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Góður dagur, og sennilegt að eitbhvað það, sem þér hefur gengið erfiðiega meö að undan- förnu, leysist óvænt og fyrir- hafnarlítið. Einnig sennilegt aö þín bíöi einhver hepprri. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það lítur út fyrir að tiilögur þin ar kunni að mæta takmörkuð- um skilningi, að minnsta kosti fyrst í stað, og ættirðu ekki að gera þér neitt kappsmál að breyta því. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Þetta getar orðið gagnlegur dag ur, en liklegt að a'llt, sem þú þarft aö fá framgengt, kosti þig nokkurt erfiði. Farðu þér hægt og rólega og beittu lagi. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Ekki kemuröu ötiu því fram, sem þú vi'ldir í dag, en þó sækist 'þér sennilega betur að mörgu leyti, en þú býst við. PeningamálÍHi vaída ef tM viH nokkrum áhyggjum. Steingeitin, 22. des.—20. jsx. Láttu ekki gtepjast af skrumi í sambar/di við kaup eða söta, eða önmir þau viðskipti, sem nokkru varða. Beittu döm- greind jwnni og fíanaöu ekki að neiim. Vatnsberinn, 21. jan.—19. fefor. Hilýddu ráðum kutmingja og vina að vissu tnarki, en gerðu þér samtimis far isn að líta sjálfstætt á hlutma og beita þeim aðferðum, sem þú fcelur bezt benta. Fískamir, 20. febr.—20. tnarz. Óvæntir atfburðir geta mótað mjög afstööu þina í dag, og skaltu gæta þess aö láta það ekki verða til þess að þú takir vanhugsaðar ákvarðanir, sem máli skipta. T A R Z A N „Innrásarmennimir ^Tþafíþ verndargripi, sem þeir ímynda sér áð biægi frá öllum spjótum og örvum! sigra þá .... oægi Við munum ekki ... fyrr en við sannfærum okkar töfrar séu öflugri en er ein Ieið, sem gæti —“ „Drottning!!“ ___________________L__ þá um, að „Til vopna! Óvinurinn ræðst aftur að þeirra! Það okkur!“ ©-PIB Moco o Vrnnuvelar tH leigu Lii&ar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og ileygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI A - SÍMI 23480 M/6m% _ með gleraugum fra i Austnrstræti 20. Slml 14566. fyfii — Hvað skyidi Gvendur hafa memt, þegar hann sagði að ntér £æ» betar aið hand- leika axarskaft? L. E11G A N s.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.