Vísir - 01.02.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 01.02.1971, Blaðsíða 6
Nú byrja allir að trimma! Starf Trimm-nefndanna um allt land er hafið eftir fyrstu Trimm-ráðstefnuna i gærdag Þa5 voru vinnubrögö í fullu samræmi viö Trimmið, sem út- varpið okkar kaliar svo var- færnislega „íþróttir fyrir alla“, þegar ráösteftiufulltrúar risu úr sætum sínum eftir 9 tíma setu, og gertiu nokkrar Iéttar æfingar til að örva blóöráisina, sungu síðan tvö ættjaröarlög fullum háisi, en héldu síöan í Sundlaug Vesturbæjar og trimmuðu þar dágóða stund áður en þeir héidu tii kvöldverðar, endumærðir. Á ráðstefnunni var oddvitum trimmsins um allt land kynnt ■SAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/S Naumur sigur Hafnfirðinga Eftir að leik Ferencvaros og Fram var lokið, fór fram bæja- keppni í handbolta milli Hafnar- fjarðar og Reykjavíkur. Leikurinn var mjög jafn og skemmtiiegur, liðin skiptust á um forystuna, en Hafnfirðingar voru þó öiiu ákveðn- ari í sóknarlotum sinum framan af. Byrjun leiksins var mjög jöfn, á markatöflunni mátti sjá tölur eins og 1—1, 4—i og 5—5, en Hafnfirðingar náðu góðum leikkafla og er 6 mín. voru eftir af fyrri hálfleik var staðan 9—6. Fram að hálfleik hélzt svipaður munur, oft- ast 2 eða 3 mörk og í hálfleik höfðu Hafnfirðingar yfir, 11—9. í seinni hálifleik byrjuðu Reyk- vfkingar mjög vel og jöfnuðu eftir aðeins 3 mín., 12—12. Úr því hélzt svo leikurinn jafn, eiginlega mátti ekki á milli sjá, hvort liðið myndi sigra, og það var ekki fyrr en 12 mínútur voru eftir, aö einhver munur var sjáanlegur aftur, en þá skoruðu Hafnfirðingar þrívegis, án þess að Reykvfkingar gætu svarað fyrir sig og staðan var 21—18. Seinustu mínútumar vom hörku- spennandi, Rvfkingar hertu mjög sóknina, og virtist þeim ætla að takast að jafna, og minnkuðu mun- inn úr 4 mörkum niður í 1, en jafnað fengu þeir ekki, og sigmðu Hafnfirðingar naumlega, með 25:24.. verkefniö endanlega, áður en þeir halda til starfa, hver í sinni heimabyggð. Ráðstefnan um trimmið, eða íþróttir fyrir alla, eða hvað menn viija nú kaila það, var fjörleg, þátttaka góð og greini- legur áhugi manna á málefninu. Trimm hefur þegar verið iðk- að af fjölda íslendinga um all- langt árabil. Það þykir engum sérvizkuiegt lengur að sjá mann skokka um fbúöahverfi, eða gera æfingar við sundiaug. Það er tízka að vera með í trimm- inu góð tízka og nytsamleg. Nú á að fá fleiri með f þann hóp, sem þegar er fyrir. Trimm-nefndin hefur nú gefið út ýmsa bæklinga, Trimm-minn- isbókina, bækling um sund- trimm, skokk, vetrar-trimm, fimieikatrimm og loks Trimm af sjónarhóli læknis, eftir Úlfar Þórðarson, formann ÍBR. Þá er komin út vegleg bók sem heitir Skokk fyrir alla eftir William J. Bowerman og W. E. Harris. Næstu daga verður trimm á dagskrá hér á síðunni, og á- reiðanlega verður trimm um- ræöuefni manna á meðal nsestu vikumar og mánuðina, — og vonandi meira en það, Trimm ætti að eignast fjöldann allan af aðdáendum, því má reyndar silá föstu. íþróttir ættu héðan í frá að vera fyrir allan almenn- ing, ekki aðeins útvalinn stjömuhóp. — JBP Aðaltrimmari landsins, Gunnlaugur Þórðarson, liggur hér í snjónum við Vesturbæjarlaugina I gærkvöldi eftir ráöstefnu ÍSÍ um Trimmið. Eyleifur kom í veg fyrir sigur Akraness — Lék með landsliðinu gegn félögum sinum og skoraði mín. fyrir leikslok 3:3 Eyleifur Hafsteinsson varð til þess mínútu fyrir leikslok í leik fslandsmeistaranna og landsliðsins í knattspyrnu £ gærdag á Akranesl, 'að ræna félaga sína sigri, sem virt- ist blasa viö beim. Eyleifur var elni Skagamaðurinn, sem lék með landsliöinu að þessu sinni, gegn Skagaliði, sem salcnaöi m. a. Matt- híasar Hallgrimssonar, Teits Þórð- arsonar, Einars Guðleifssonar og Guðjóns Guðmundssonar, sem enn hefur ekki peft með liðinu í vetur. Með marki Eyleifs á 44. mín. i seinni hálfleik, varð staðan 3:3, en aðilinn i þessum vetrarleik, en þeg- ar á leið náöi landsliðið betri tökum Akumesingar höfðu til þess tíma áyallt haft forystuna í leiknum. Framan af voru Skagamenn betri á leiknum, svo segja má aö úrslitin hafi verið nokkuð sanngjörn. f háifleik var aðeins eitt mark, Bjöm Lámsson, sem var nú aftur með, komst í gegn með góða send- ingu og hreinlega stakk vömina af á góðum spretti. Ungur nýliði, Hörður Jóhannes- son, 16 ára gamall, skoraði mark þegar f þessari eldraun sinni með Skagamönnum. Hann skoraði með óvæntu og glæsilegu skoti á 7. minútu i seinni hálfleik. Landsliðið skoraði fyrst á 15. mín. Jón Ólafur var þar að verki úr þvögu. Andrés Ólafsson, h. úthverji Skagamanna, skoraði 3:1 á 18. min- útu, með góðu skoti, en Guðm. Þórðarson skoraði 3:2 á 24. mín- útu eftir að hann fékk góða send- ingu frá Eyleifi Skallaði hann inn eins og reyndar Jón Ólafur hafði gert. Þriðja skallamarkið kom svo frá Eyleifi, 3:3, eftir þvögu við mark Akraness. YALSSIGUR Valsmenn urðu Reykjavíkur- meistarar t innanhússknatt- spyrnu hlutu 6 stig eins og KR, en unnu KR í aukaúrslitum með 6:3 Bæði liðin Valur oe KR. töpuðu ieik f mótlnu, KR f'trir Víkir>" o<> Vaiur fyrir KR 5:3 Voru liöin því iöfn, þegar bau höfðu leikið alla sina leiki. Vík- ingur og Ármann höfðu 4 stlg hvort, en Þróttur hafði ekkert stig hlotið. Fram hætti við þátt- töku á sfðustu stundu, hvers vegna var ekki vitað. A mynd- inni er Her~''vin Gunnarsson að taka við si'nirlaununum af félaga sínum, Elnsri Biórnssyni, form. KRR. Birgir Jakobsson neytir hér hæðarmunar í viöureigninni við Ármenninga í gærlcvöldi, — ÍR vann með 10 stiga mun og virðist líklegt til að keppa um sigur í 1. deildinni í körfu lcnattleik. Fjórir leikir í 7. deild Um helgina fóru fram fjórir leikir í 1. deildinni í körfuknatt- leik. Þór vann Val 75:71, IR vann Ármann 73:G3, KA vann Þór 73:64 og HSK (Skarphéðinn) vann Ungmennafélag Njarðvikur með 76:66. Nánar um leikinn í blaðinu á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.