Vísir - 01.02.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 01.02.1971, Blaðsíða 13
[HARTINGj spennustillar HARTING-verksmiðiumar I V-Þýzkalandi háfá sér- hæft sig í smiöi spennustilla enda gæöin slfk aö vér hikum ekkí viö að veita 6 mánaða ábyrgð HARTING-verksmiðjumar selja tramieiðslu sína um allan heim og kemur þaö neytendUm mjög til göðs, því hin gífurlega umsetning gerir kleift aö bjóöa miklu lægra verd 6 - 12 - 24 voH BENZ — FORD - OPEl HENSCHEL - UVND- ROVER - MOSKVTTCH SKODA - VOI VO VW - WILLYS O. FL. Aöalumboö: HÁBERG umboðs- og heildverzlun. RAFVER HF Skeitunm i E Slmi: 82415. Verzlunin KRISTALL BÝÐUR HINN HEIMSFRÆGA BÆHEIMS - KRISTAL Vorum að taka upp nýja sendingu af glösum. — Verð frá kr. 242.— Einnig ísfötur 2 munstur. kr. 481.— Verð frá BJÓÐUM GLÆSILEGT ÚRVAL AF GJAFAVORUM VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI Verzlunin KRISTALL Skólavörðustíg 16. V í S I R . Mánudagur 1. febrúar 1971. Riftið kaupunum, ef sveipir koma í ljós — segja Neytendasamfökin J^vartanaþj ónustu Neytenda- samtakanna hafa oft borizt kvartanir út af sveipum f tepp- um, Um þetta segir í tilkynn- ingu frá samtökunum: „Þetta fyrirbrigði á flostepp- um er orsök mikils misskiln- jngs og kvartana. Einlit teppi, sérstaklega í ljósum og við- kvæmum litum, eru sérstaklega falleg þegar þau eru nýlögð, en margir hafa orðið fyrir von- brigðum, þegar Ijósir og dökkir „biettir" hafa komið í ljós eftir tiltölulega stuttan tíma. Þetta fer ekki eftir neinum föstum reglum og engin vissa fyrir að það komi frekar fyrir eitt teppi en annað. Þetta eru vandræði sem gólfteppaeigendur sem og framleiðendur hafa átt við að stríða, frá því að uppúrskorin gólfteppi urðu tfl. Fótspor, för eftir þung hús- gögn, mikill umgangur getur allt vaidið þessum dökku og ljósu „blettum". Þegar litið er á þá úr gagnstæðri átt, verða þeir ljósu dökkir, og þeir dökku Ijósir. Einkenni hinna svonefndu sveipa hefur verið útskýrt þannig: Gamið í nýlögðu teppi iiggur aflt samhliða, og hafi það til- hneigingu til að haila sér, hallar það í sömu áttina. Elftir nofckra notkun, fer það að halla sér meira þannig, að bétut sést í bliðina á gaminu. Hliðin á garn- inu endurkastar ljósimi mi'fclu betur en endarnir, og sýnist teppið því ljósara, sérstafclega ef horft er í sötnu áttina og gamið liggur. Þungi undan göngu veldur því, að gamið á minni eða stærri svæðum leggst f öfuga, eða aðra átt en heildarlégan er. Á þessum stöðum myrrdast sveipir, og þar sýnist teppið ýmist defckra eða ljósara, eftir þvf hvort horft er f þá átt sem gamið leggst, eða móti. Til að minna beri á sveipum, getur haft rtokkra þýðingu að teppið snúi þannig að gamið leggist undan ljósinu. Venjuiega hættir teppum úr blönduðu gami meira trl að fá sveipi, en teppum úr óblönduðu ullargami. Það ber að sjálfsögðu meira á svéipum f eirtlitum teppum úr óblönduðu ullargami. Það ber að sjálfsögðu meira á sveipum f einlitum téppum en mynstmðum, og stafar það af því, að mynstrið dregur athygl- ina frá sveipunum. Umsögn Rannsóknarstafnun iðnaðarins um svéipi f ákv. teppi — var á þessa leið: Við athugun á teppinu kom f ljós að um tæknilega fram- léiðslugalla var ekki að ræða. Á teppinu em ljósir og dökkir sveipir sem breyta um útlit eft- ir því frá hvaða hlið teppið er sfcoðað. Umraeddir sveipir eða flekkir orsákast af því að flosið sem er úr sprengdu bandi leggst é ýmsa vegu við notkun, og oft kerfisbundið eftir umgangsvenj- utn f fbúðmni. Þegar horft er á teppið frá hlið, þá er það ýmist hlið flos- þnáðarins eða afskorinn endinn sém mest áhrif hefur á ljósið, og sýnist því teppið ljósara eða dekkra eftir ástæðum og þá f flekfcjum. Fyrirþrigði þetta er ekíki fram- leiðslugalli heldur eiginleiki sem orsaikár útlitslýti við notkun og ér fylgifiskur vissra gerða eða mynstra gólfteppa. Er þetta mis- jafnlega áberandi eftir aðstæð- um. Neytendasamtökin vilja vara téppakaupendur við fyrirbæri þéssu, er svéipir néfnast. Kaup- endur, sem ka-upa teppi ættu að reyna að tryggja sig gegn því, að þéir fái „sveipuð" teppi, með því að áskilja við kaupin, að þeir mégi rifta kaupunum, ef sveiþir komi í ljós." Bömin geta fengið að sitja hjá mæðmm sínum við vinnuna. Mæðurnar fara með börnin í vinnuna Ýmsar tilraunir með nýtt fyr- irkomulag á vinnustöðum eru í gangi víða um hinn vest- ræna heim. Framleiðendur og stjórnendur fyrirtækja brjóta heilann um það hvernig þeir geti haldið konum á vinnumark- aðinum. Sem dæmi um það er hægt að nefna tilraun, sem stendur ytfir í Vestur-Þýzka- landi. í efna. og saumaverksmiðju einni þar í landi hefur verið komið upp bamaheimili á vinnu- staðnum. Þrjátfu börn á aldrin- um tveggja til sex ára fylgja mæðrum sínum til vinnu á morgana. Það var ekki vegna bam- gæzku sinnar sérstaklega, sem framfcvæmdastjóri verksmiðj- unnar stóð fyrir þessu fyrir- komulagi. Verksmiðjan vlll ekfci missa starfslið sitt, það er kon- ur, þegar þær giftast og eignast böm. Þessi tilraun hefur m. a. leitt í ljós að störf þeirra kvenna, sem vinna við sauma hafa batnað og er það talið vera vegna þess, að þaer em áhyggju- í lausar um bömin, sem þær vita af í góðum faöndum. Ef bömin komast í geðslhræringu geta þau heimsótt mæður sfnar við vinnu- vélamar og setið við falið þeirra. Konumar áfcveða einnig favenær þær byrja að vinna á morgana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.