Vísir - 01.02.1971, Side 14

Vísir - 01.02.1971, Side 14
14 V í S I R . Mánudagur 1. febrúar 1971, S'IMAR: 11660 OG 15610 TIL SÖLU Vinsælar brúðar-, afmælis- og fermingargjafir eru hjóllaga vöflu saumuðu og ferhyrndu púðarnir í Hanzkagerðinni, Bergstaðastræti 1. Fást einnig í síma 14693. Til sölu ódýrt: Kælikista fyrir gos, Facit calculator og Victor raf reiknivél. Uppl. í síma 35643. Til sölu nýlegur bar-ísskápur Philips í viðarlit, hentugur einstkl ingum. Einnig skíði með stálkönt- um og bindingum. Sími 35650. Ódýrt — Ódýrt. Austurlenzk teppi stærö 103x55 cm, verð kr. 295. Loðhúfur 925. Lopapeysur kr. 975. Vettlingar, húfur, sjöl. Gjörið svo vel að líta inn. Stokkur, Vest-; urgötu 3. Til sölu barnarúm kr. 1000. Elna saumavél kr. 3000 og segulbands- tæki kr. 1500 aö Langholtsvegi 93. kjallara. Hocky-skautar Iítið notaðir til sölu. Uppl. i síma 31293. Hefi til sölu: Harmonikur, rafmagnsgítara, bassagítara og magnara, Einnig segulbands- tæki, transistor-útvörp og plötu- spilara. — Tek hljóðfæri í skiptum. Einnig útvarpstæki og segulbandstæki. Kaupi gítara, sendi i póstkröfu. F. Bjömsson, Berg- þórugötu 2. Sími 23889 kl. 14—18. Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom- in stór fiskasending t. d. falleg- ir slörhalar einnig vatnagróður. — Allt fóður og vítamin tilheyrandi fugla og fiskarækt. Munið hundaól- ar og hundamat. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. Heimasími 19037. Hvaö segir simsvari 21772? — Reynið að hringja. Topplyklasett Ódýru, hollenzku topplyklasettin komin aftur, *4” sett frá kr. 580.—, Vi” sett frá kr. 894.— ath.: Lífstíðar ábyrgð á topp um gagnvart broti. Verkfæraúrval — Úrvalsverkfæri — Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf, Grensásvegi 5, sími 84845. Lampaskermar 1 miklu úrvali. — Tek lampa til breytinga. — Raf- tækjaverzlun H. G. Guöjónsson, — Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. ÓSKAST KEYPT Reiknivél. Notuð reiknivél ósk- ast, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 4T308 eftir kl. 19.30. Trésmiðavél. Vil taka á leigu eöa kaupa kiombineraða trésmíðavél. UppL í sima 82755 og 30711. óska eftir að kaupa bamastól (stálstól m. borði) einnig bama- stóT f 7>i1. Uppl. í síma 21826. Trillubátur. Óska eftir að kaupa ca. 3ja tonna trillubát. — Uppl. í síma 16384 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa notaðan spíralhitakút fyrir einbýlishús. Uppl. í sima 41143. Óska eftir að kaupa notaöa mið- stöðvarofnavá fótum. Uppl. i síma 20695 milli kl. 9 og 6 í dag og næstu daga. Barnarúm (rimlarúm) vel með farið óskast keypt, einnig leikgrind og hár stóll. Simi 36421.________ Píanó óskast til kaups. — Notaö píanó óskast til kaups. Uppl. i sima 32792. FATNADUR —__2___:_ Kjólföt. Óska eftir að kaupa lft- iö notuð kjólföt á mann sem er 185 cm á hæð og 75 kg. að þyngd. Sími 41532. Til sölu kjólföt, meðalstærð. — Simi 23336. Skinnhúfur á alla fjölskylduna til sölu, ný snið. Miklabraut 15, uppi. Halló dömur! Stórglæsileg, ný- tízku pils til sölu. Mikið litaúrval. Mörg snið. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Nú eigum við aftur hinar vin- sælu peysur með háa rúllukragan- um. Tökum pantanir i barnastærð um. Prjónaþjónustan, Nýlendugötu 15, bakhús. Peysubúðin Hlin auglýsir. Peys- urnar með háa rúllukraganum koma nú daglega I fjölbreyttu lita- úrvali. — Peysubúðin Hlín, Skóla- vörðustíg 18.Sími 12779. Seljum sniðna samkvæmiskjóla o.fl. yfirdekkjum hnappa samdæg urs. Bjargarbúð Ingólfsstræti. Simi 25760. Iþróttasokkar, háir og lágir með loftsóla. Litliskógur. Homi Hverfis götu og Snorrabrautar. Loðfóðraðar terylene-kápur með hettu, stór númer, loðfóöraðir terylene-jakkar, ullar og Camel- ullarkápur, drengjaterylene-frakkar seljast mjög ódýrt. Alfs konar efn isbútar loðfóðureifni og foam- kápu- og jakltaefni. — Kápusalan. Skúlagötu 51. --- ' i' 1 i1.'" * ;— .... as Ódýrai terylenebuxur t drengja og unglingastæröum. Margir nýir litir, m. a vinrautt og fjólublátt. Póstsendum. Kúrland 6. Sími 30138. Kópavogsbúar. Skólabuxur á drengi og stúlkur, köflóttar og ein- litar. Einnig peysur og bamagallar. Sparið peningana eftir áramótin og verzlið þar sem verðið er hagstæð- ast. Prjónastofan Hlíðarvegi 18, Kópavogi. Bílstjórajakkar úr ull með loð- kraga kr. 2.500. Litliskógur, Homi Hverfisg. og Snorrabrautar. HJ0L - VAGHAR Tvíburavagn óskast, ódýr svala- vagn til sölu á sama stað. Uppl. í sima 25734. Óskum eftir að kauna lítinn og vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 20646 eftir kl. 6. Nýlegur bamavagn til sölu. Sími 32817T Seljum næstu daga nokkur glæsi leg homsófasett úr tekki, eik og palisander, úrval áklæða. — Tré- tækni, Súðarvogi 28, ni. hæð. — Sími 85770. Antik — Antik. Tökum í um- boðssölu gamla muni einnig silfur- vörur og málverk. Þeir sem þurfa að selja stærri sett borðstofu- svefnherbergis- eða sófasett þá sendum við yður kaupandann heim. Hafið samband við okkur sem fyrst. Antik-húsgögn, upplýsingaþjónust- an Vesturgötu 3, sfmi 25160, opiö frá 2—6, laugardaga 9—12 Uppl. á kvöldin i sfma 34961 og 15836. Kaupi og sel alls konar vel með farin húsgögn og aðra muni. Vöru salan Traöarkotssimdi 3 (gegnt Þjóðleikhúsinu). Slmi 21780 frá kl. 7—8. HEIMIUSTÆKI Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og oliu ofnar. Ennfremur mikið úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 — (við Kringlumýrarbraut.. Simi 37637. BILAVfOSKlPTI Trabant til sölu. Nýlega upptek- inn mótor og gírkassi. Selst ó- dýrt. Uppl. í síma 82152 eftir kl. 6. Trabant fólksbifreiö árg. 1964 til sölu. Mjög góöur bíll. Uppl. i síma 42670 i kvöld og næstu kvöld. Trabant ’64 ti] söiu, nýlega upp tekinn mótor og gírkassi, selst ó- dýrt. Uppl. að Holtageröi 62, Kóp. eftir kl. 6. Willys. Til sölu er dínamór, cut out, háspennukefli, samlokur o. fl. i 6 volta rafkerfi i Willys, ásamt stýrismaskínu, grind o. fl. í ’46 — ’53 árg. Uppl. i síma 38353. Tii söiu Dodge Weapon árg. ’53 með dísilvél, spili, talstöð, í fyrstá flokks ástandi. Uppl. í síma 13227 eftir kl. 7 e.h. SAFNARINN Frímerki. Kaupum notuö og ó- notuð íslenzk frímerki og fyrsta dagsumslög. Einnig gömul umslög og kort. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu 6A. Sírni 11814. Frímerki. Kaupum fslenzk fri- merki ný og notuð. Getum sótt þau ef um eitthvert magn er að ræða- — Kaupendaþjónustan, Þingholts- stræti 15. Símj 10220. Kaupum fslenzk frfmerki og göm ul umslög hæsta verði. einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin Skólavörðustig 21A. Sími 21170. Frimerki. Kaupi islenzk frímerki ný og notuö, flestar tegundir. — — Frimerkjaverzlun Sigmundar Agústssonar Grettisgötu 30. EFNALAUGAR Hreinsum loðfóðraðar krump- lakkskápur. (Sérstök meðhöndlun) Efnalaugin Björg. Háaleitisbr. 58— 60, simi 31380 Barmahlíð 6, sími 23337. Þeir eru áreiðanlega með þessa hjálma vegna þess að þeir vilja ekki hlusta á okkar málstað! : I ATViNNA í B0ÐI ! Herb. með húsgögnum til leigu á Háaleitisbraut. Fallegt útsýni. Reglusemi áskilin. Sími 85227. Iðnnemi óskast. Vil taka nema í veggfóðrun. Uppl. i síma 34132. ATVINNA ÓSKAST Til leigu einstaklingsherbergi og herbergi með eldhúsi. Hvort tveggja á jarðhæð. Uppl. í síma 20695 milli kl. 6 og 7 í dag. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu e.h. og á kvöldin, 4—5 daga vik- unnar, margt kemur til greina. — Skermkerra til sölu á sama stað. Uppl. í síma 40094. Herbergi til leigu að Hverfisgötu 16 A., gengið inn í portið. Stúlka óskar eftir vinnu fyrir há- degi á skrifstofu eöa sem klínik- dama. Er vön. Sími 40819. | HUSNÆÐI ÓSKAST | 4—5 herb. íbúð eða einbýlishús í Hafnarfirði eöa Garðahreppi ósk- ast á leigu. Uppl -i síma 52904. Hjón með tvö börn óska að taka á leigu íbúð fyrir 1. febrúar (helzt' í austurbænum). Uppl. í sima 83564. Einhleyp, róleg kona, óskar eft- ir húsnæöi gegn húshjálp. Uppl. í síma 26272 eftir kl. 18 næstukvöld. Kennari (stúlka) óskar eftir lít- illi íbúö í marz eða apríl. Helzt í vesturbænum. Uppl. í sima 18641 eftir kl. 5. Reglusamt skólafólk óskar eftir 2ja — 3ja þerb. íbúð. Uppl. í sima 16451. Bílskúr óskast tii leigu. Sími 11754. Húsráðendur. Látið okkut leigja það kostar yöur ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. í síma 10059. Þýzka sendiráðið óslcar eftir 2—3 herb. nýlegri íbúö til leigu. Uppl. í síma 19535. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 36425. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík Strax, reglusemi heitið. Uppl. í síma 40949. Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir 1. marz. Reglu- semi og skilvísri greiðslu heitið. — Uppl. í sima 32269. __________ Forstofuherb. Sjómaöur óskar eft ir herb., helzt forstofuherb., í Laug arneshverfi. Uppl, i sfma 30631. 3ja herb. íbúð óskast strax. — Uppl. í síma 36005. Fullorðin systkini óska eftir 2ja herb. íbúð nú þegar. Uppl. í sima 33149. ■ ' ■ Ung stúlka með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. i síma 83258 um helgina og eftir kl. fí á kvöldin. Fæði og húsnæði óskast á sama stað fyrir reglusama skólastúlku. Uppl. í síma 85267 kl. 8—10 í kvöld og annaö kvöld. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan Skólavörðustig 46 Símí 25232. 17 ára piltur óskar eftir vinnu. Helzt strax. Hefur bílpróf. Hringiö í síma 83844. 2 17 ára stúlkur vantar vinnu á morgnana frá kl. 8—13 eða eftir kl. 20. Margt kemur til greina. Hringið i síma 30035 og 42820 á kvöldin, Vinna óskast. 17 ára piltur óskar eftir vinnu, hhefur bílpróf, hefur unnið á bílaverkstæði. Sími 40826. Fullorðinn maður óskar eftir einhverri atvinnu, getur unnið sjálf stætt, svo sem gæzlu eða ábyrgðar störf, flest kæmi til greina. Uppl. í sfma 23284. KENNSLA Tveir háskólastúdentar vilja taka að sér aö lesa með landsprófsnem- endum eða öðrum á gagnfræðastig inu. Uppl. í síma 33428 eftir kvöld mat í kvöld og næstu kvöld. Tek að mér framburðarkennslu í dönsku, hentugt fyrir þá er hyggja á dvöl í Danmörku. Próf frá dönsk- um kennáraskóla. Ingaborg Hjartar son. Sími 15405 milli kL 5 og 7. Kennsla. Tek að mér að leið- beina unglingum í ensku og dönsku Sveinn Ögmundsson. Sími 26225 frá kl. 6 f dag og næstu daga. Kenni frönstou og ítölstou. Sími 16989. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talrnál, þýðingar, verzlunarbréf. Hraðritun á 7 mál- um. auðskilið kerfi. Amór Hinriks son. sími 20338 BARNAGÆZLA Óskum eftir að koma börnum I fóstur frá kl. 8—18 5 daga vik- unnar, helzt sem næst Seltjamar- nesi. Einnig væri æskilegt ef kon- an gæti komið á staöinn. Uppl. í síma 40639 fi|á kl. 1—7. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 2 ára telpu í nokkra mán- uðl, sem næst Laugaveginum. — Simi 26683. Óska eftir telpu til að vera úti með barn 1—2 klst. á dag. Uppl. Steinagerði 13. Foreldrar athugið! Hvernig væri að bregða sér út? Tvær 18 ára stúlk ur óska eftir aö gæta bama á kvöldin Sími 41527.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.