Vísir - 05.02.1971, Blaðsíða 2
um dóttur sína.
Lis Taylor amma
Elísabet Taylor veröur amma £
ágúst næstkomandi. Sonur henn-
ar, Michael Wilding, 18 ára og
kona hans Beth,‘eiga von á sínu
fyrsta barni. Þegar Lis frétti
þetta sagði hiír. ...t*4ta l:om mér
mjög á óvart, «1 rnCr finnst 'þetta
alveg stórkostlegt, og ég er mjög
ánægð meö þetta“. Richará Bur-
ton er byrjaður að miðla möíinum
vindlum, svo aö ekki virðist ann
að en þau séu mörg ánægð með
að verða afi og amma.
9
Lange og Sinatra
Leikkonan Hope Lange 37 ára
stendur nú i skilnaði við kvik-
snyndaframleiðandann Alan Pak-
ula, 42 ára. Þau hafa verið gift
í 6 ár. Lange hefur sézt i ýmsum
partium með Frank Sinatra síð
asta ár. Segir hún skilnaðarorsök
ina óhollustu Pakula í sinn garö.
Ný gerð af kynbombum
Callas missti röddina
Frú Litsa Kalogeropoulos móð»
ir Maríu Callas sagði nýlega aðj
hún skildi ekki hvers vegna J
Onassis hefði kvænzt Jackie Kenn •
edy. Frú Kalogeropoulos sagði aðj
húðin á Jackie væri eins og á»
hænu, hún hefði ijóta fætur, —•
væri akfeit, of langt væri á millij
augnanna á henni, og loks sagði*
hún að hún væri stanzlaust J
hilæjandi, án þess að nokkuöj
væri fyndið. Frú Litsa segir að*
dóttir sin, María Callás
misst röddina eftir að Onassis
kvæntist Jackie. Frú Litsa hefurj
ekki séð dóttur sína £ 21 ár, en®
María sendir móður sinni 200 o
dollara í hverjum mánuði, enj
það fær hún fyrir að gefa engar*
upplýsingar í blöð eöa sjónvarpj
•
e
e
o
e
,Fegurðarbylting" stendur
nú í Hollywood og „gamlar
sprengjur" eru sagðar búnar
að missa alla hylli
Nú verður erfitt fyrir tizkukon Raquel Welch fremur óforvitni
ur að laga sig eftir nýjum straum legar, nú skiptir öllu að þær séu
um — a.m.k. konur hér á Vest svartar, hafi snarhrokkið hár —
urlöndum. I Hollywood þykja nú eða þá aiveg sköllóttar, eins og
kvinnur með vaxtarlag eins og sjá má hér á siðunni. Nú stendur
hafi J
Chelsea Brown
nefnilega yfir fegurðarbylting,
eins og það er svo snilldarlega
orðað í Hollywood. Kynbombur
eru allar að verða atvinnulausar
þar við kvikmyndaverin, þær
svörtu og sköllóttu, hvolfast nú
yfir markaðinn, eins og holskefla.
Hafa enda beðið lengi. Hér eru
5 stúlkur, sem þegar hafa náð fót
festu á kvikmyndamarkaðinum
eftir stormasama byltingu.
Makine Chong
Gloria Foster
TUN6LR0MANTIK UR SOCUNNI
— maðurinn minn fer i
gönguferð þar uppi
Louise Shepard hefur reyndar
reynt þetta áður. Hún var hin
íyrsta handarískra eiginkvenna,
sem urðu að venjast jjeirri til-
hugsun, að eigimnaðurinn svifi
einhvers staðar langt úti i geimn
um, utan gufuhvolfs iarðar.
Það var 1961. Alan Shepard var
hinn fyrsti af sjó sjálfboðageim
förum, sem lét skjóta sér 185
km út í geiminn og kom til baka
sem þjóðhetja.
Og nú er röðin aftur komin
að Shepard. Daginn fyrir tungl
skotiö, sagði I.ouise Shepard:
„Síöustu vikurnar hefur tungliö
æ meir höfðað til mín. Það hefur
fengið aðra merkingu fyrir mér.
Alla vega á ég bágt með að
ímynda mér mann minn þramma
um yfirborð þess“.
En Alan sjálfur segist iíta mái
ið öörum augum: „Fyrir mér er
þetta bara eins og hvert annað
starf, sem þarf að inna af hendi“.
Fyrstur, elztur
og rfliastur
Shepard er elztur bandarisku
geimfaranna, sem hafa fengiö
tækifæri til aö fara til tunglsins.
Hann er ríkastur þeirra jafn-
framt. Síðan hann fór sína fyrstu
geimferð hefur hann víggirt sig
með fjárfestingum í bönkum,
bílaverzlun og fasteignum. Hann
hlær gjarnan við, þegar sagt er,
að hann sé sennilega hinn óvin-
sælasti bandarísku geimfaranna
— kannski ekki meðal almenn-
ings, en frekar meðal annarra
geimfara. Hann er ómannblend-
inn. Hann er sagður hegða sér
eins og ,,hinn fremsti meðal jafn
ingía“.
Upp á síðkastið hefur Alan
Shepard tæpast haft mikinn tíma
tiil að veltast meö milljónir sínar.
Þjálfunin fyrir tunglferðina hef-
ur tekið allan hans tima. Þegar
fréttam. hafa spurt hvort hann
haldi að Apollo 14. muni fá sömu
örlög og Apollo 13., hafa menn
samt getað fundið á honum, að
það haldi hann ekki — þegar
Apollo 13. var kominn 328.000
km út i geiminn á leið til tungls
ins sprakk súrefnisgeymir, og
móðurskipið missti mest af raf-
magni sinu og allt súrefnið. —
Geimfararair neyddust ti'l að
snúa aftur til jarðar.
En aðeins það, að það skyldi
takast aö bjarga geimförunum 3,
er mikið tæknilegt afrek, „og það
verður hægt að endurtaka“, segir
Edgar D. Mitchell, einn hinna 3já
geimfara sem fara með Apollo 14.
til tunglsins, „en það er enginn
vafi, að bæði geimfarið sjálft og
mánaferjan, eru „hæfari“ en var
i síðustu ferð. Og hinn þriðji geim
faranna, Stuart A. Roosa, bætti
við: „Ef við komum Shepard og
Mitchell heilum á húfi niður á
tungliö. er enginn vafi, að við
náum þeim upp aftur, jafngóð-
um. — Roosa, er sá, sem eftir
verður f geimfarinu meðan hinir
tveir fara niður á tunglið.