Vísir - 05.02.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 05.02.1971, Blaðsíða 10
 Lsekjarteigur 2. Hljómsveit Jakobs Jónssónar og hljómsveit Guómundar Irvgóifsscmar, söng- kona Helga Sigþórsdóttír. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir í kvöld, hijómsveit Garðars Jó- hannessonar,, söngvari Bjöm Þor- geirsson. Röóutl. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngvarar Þun'ftur Sigurðardóttir. Páimi Gunnarsson og Einar Hóim. SiHurtungiið. Jeremías leikur til kl. 1. Hótel Loftleiöir. Htjomsveit Iíarls Lilliendahl, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir, trió Sverris Garð arssonar og The Hurricanes skemmta. Leikhúskjallarinn. Trió Reynis Sigurðssonar leikur. 6ELLA — Það versta við Guöriði er, að hún ruglar jafnvægi náttúr- unnar gersamlega án nokkurrar samvizku! ^KEMMTISTAP? Ungó. Júmbó syngja og leika í kvöld. Glaumbær. Haukar leika og syngja .— diskótek. HEILSUGÆZLA Læknavakt er opin virka daga frá kl. 17—08 (5 á daginn tfl 8 aS morgnD. Laugardaga kl. 12. — Helga daga er opið aiian sólar- hringinn Sími 21230 Neyðarvakt et ekki næst t heirri ilisiækni eða staðgengil. —1 Opif virka daga kl. 8—17. laugardaga kl. 8—13. Sími 11510 Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar • sfmr 50131 op 51100 Tannlæknavakt er j Heilsuvernd arstöðinni. Opið iaugardaga O' sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411 Sjúkrabifreiö: Reykjavík, sirri 11100, HafnarfjörðuT simi 5133b Kópavogur sími 11100 Slysavarðstofan, simr 81200. ef' ir lokun skiptiborðs 81213 Myndin sýnir Lækjargötu eins og hún var um aldamótin. uá^lliUYc U>' Knattspyrnufélagið Valur Aðalfundur félagsins verður haldinn í félags- heimilinu fimmtudaginn 11. febr. kl. 20.30. DAGSKRÁ: Lagabreytingar og venjuleg aðalfundarstörf. S t j ó r n i n ÓDÝRT Ódýrast er að gera viö bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yður aðstööuna og aðstoö. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN, Skúlatúni 4 Sími 22830. — Opiö alla virka daga frá kl. 8.00—23.00, laugardag og sunnudaga kl. 10.00—21.00. Stjórn Trausta félags sendibifreiöastjóra vill vekja at- hygli á lögum nr. 36/1970 um leigubifreiðar sem tóku gildi 1. júlí 1970 og hlotið hafa sambykki og löggildingu borgarstjórnar Reykjavikur, bæjarstjórn- ar Kópavogs og sýslunefnda Garða, Álftanes, Sel- tjarnarnes, og Mosfellshrepps. Samkvæmt því er þeim einum heimilt að stunda leigu- akstur á sendibifreiðum sem hafa afgreiðslu á viöúr- kenndri sendibílastöð og eru félagar í Trausta félagi sendibifreiöastjóra. Atvinnurekendum og öðrum viö- skiptamönnum er vinsamlega bent á, að óheimilt er að hafa aðra í vinnu en þá sem fullnægja framan- greindum skilyrðum. Við viljum ennfremur vekja athygli á auglýsingu frá Samgöngumálaráöuneytinu dags. 3. okt. 1966 þar sem segir að frá og með 25. þess mánaðar sé skyit að hafa gjaldmæla í öllum sendibifreiðum sem aka fyrir al- menning gegn gjaldi. Viö munum hlutast til um að allir sem brjóta gegnl iögum og reglugerðum þessum verði tafarlaust kærð- ir og látnir sæta ábyrgð. Reykjavík 4. febrúar 1971. Stjóm Trausta félags sendihifreiðast.jóra. SJÓNVARP KL. 20.30: Lækjargata í sjónvarpinu í kvöld er á dag- skrá mynd um Lækjargötu. Eins og flestir vita dregur Lækjargata nafn sitt af læknuim, sem hvarf af sjónarsviðinu fyrir 60 árum, mörgum til mæðu. Húsin sem stóðu við lækinn eru enn flest á sínum stað, bæði þau, sem stóðu vestan lækjar við hina uppruna- fyrr og nú legu Lækjargötu og eiiwig þau, sem voru austan lækjar í Ing- ölfsbrekku. Um það er fjallað f þessari mynd svo og um göt- una sjálfa og Lækjartorg fyrr og nú. Textann við myndina gerði Árni Óla. Mvndina tók Sverrir Pálsson. Umsjón hafði Andrés Indriðason. Bjarni Bjarnason, klæðskeri, Bankastræti 9, lézt 29. janúar, 85 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun. 8ANKAR Búnaðarbankinn Austurstræti ipíð frá kl. J.30—15.30 Lokafi laugard tðnaðarbankinn Lækjargötu 12 opíð kli 9.30—12.30 og 13—16. Landsbankinn Austurstræti ii opið kl. 9.30—15.30 Samvinmibankinn Bankastræt; 7: Opinn Sl. 9.30-- 12.30. 13-16 og 17.30—18.30 (innlánsdeildir). Utvegsbankinn Austurstræti l!i opiC kl 9.30—12.3C og 13—16 Seðlabankinn: Afgreiðsls Hafnarstræti 10 jþin virka dags ki. 9.30—12 og 13—15.30 Sparisjóðii! Albýðu Skólavörðu stig 16 opifi kl 9—12 og 1—4, föstudaga kl. 9—12. 1—4 og 5—7 Sparislóður ’.eykiavfkui og nágr.. Skóiavörðustig 1 L Opið kl 9.15-12 og 3.30—6.30 Lokaf laugardaga Sparisióðurinn mindið Kiannar stig 27 opið kl 10—12 og 1.30— 3.30. laugardaga itl 10—12 Sparisióður vélstióra Bárugötu II: Opinn 12.30—1S. Lokað # laugardögum Minningarspjölo • Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i: Bókahúð Æsk unnar Bókabúð Snæbjamar Verzluninni Hlín. Skólavörðustig 18, Minningabúðinni Laugavegi 56. Arbæiarblóminu. Rofabæ 1 skrifstofunni Laugaveai 11. slmi VÍSIR 50 Jt/rir árimi Nvja bíó. Saga Borgarættarinnar verður sýnd öll í einu lagi í kvöld kl. 7. Aðgöngumiðar seld- ir frá kl. 12 í Nýja bíó. N. B. Eft- ir fyrri hlutahn veröur 20 mín. hié og veröur þá hægt að fá sér kaffi bæði uppi og niðri, ef menn ðska þess, og verður séð um fljóta afgreiðslu.. Visir, 5. febrúar 1921. FUNDIR i KVÖLD • Hjálpræðisherinn. Almenn sam koma i kvöld kl. 8.30 að Kirkju- stræti 2. Ræöumaður séra Frank M. Halldórsson. Frá Guðspekifélaginu. „Aðeins maður" nefnist erindi sem Karl Sigurðsson flytur í húsi félags- ins í kvöld kl. 9. Kvenfélag Ásprestakalls. Aðal- fundur fétegsins verður 10. febrú ar n.k. ki. 8 i Ásheimilimi Höls- vegi 17. Venjuleg aðalfundar- störf, skemmtiatriði, kaffídryfekja. Stjórnin. Rauða kross konur. Murwö und- irbúningsnámskeiðið fyrir vænt- anlega sjúkravini sem haidið verð ur 9. og 16. febrúar n.k. á Hall- veigarstööum. Þátttaka tiWcywiist í síma 14658. Stjómin. Blaðuskákin TA—TR Svart: Taflfélag Reykjavikur Leifur Jósteinsson Bjöm Þorsteinsson ABCDEFGH ÍILKYNNINGAR Kvenfélag Bústaðasóknar. Fund ur verður haldinn í Réttarholts- skóla mánudaginn S. febrúar kl. 8.30. Ostakynning. Vinsamlegast mætið stundvislega. Stjórnin. WSM. IP' + —» I • p wtm *m m * w t W *** m m a wj s, m * m ABCDEFGH Hvítt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjörn Sigurðsson 11. lcikur svarts: Rd7—f6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.