Vísir - 05.02.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 05.02.1971, Blaðsíða 12
\2 Rofvétaverksfæði S. Melsleðs y Skeifan 5. — Sími 82120 Tökuiíi að okkur: Við-' gerðir á rafkerfi, dína-| móum og störturum. Mótormælingar. Mótor- stilíingar. Rakaþéttum rafkerfið. Varahlutir á! staðnum. ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN FyR OPDM ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.li. hekla hf. Laugavcgi 172 • Slmi 21240 Sé hringf fyrir kl. 16, sœkjum viS gegn vœgu gjddi, smáauglýsingar á tímanum 1 ó—18. SfaSgreiðsla. vj$|R Spáin gildir fyrrr laugardaginn 6. febrúar. Hrúturinn, 21 marz—20. apríl. Það 'lítur út fyrir að þú vinnir talsvert á í sambandi viö eitt- hvert mál, sem þú hefur barizt fyrir aö undanförnu. Og að það verði þér hvöt til frekari átaka. Nautið, 21. apríl—21. mai. Það verður mikið annríki hjá þér fram eftir deginum — og ekkert útlit fyrir að þú fáir tækifæri til að hvíla þig þegar á líður, og mun það standa í sambandi hvað við annað. Tvíbinrarnir, 22. mai—21. júni. Það iítur út fyrir að þú þurfir að afla þér einhverrar vitneskju sem ekki liggur á lausu. Jafnvel að þú verðir aö beita einhverj- um brögðum, eigi það að takast. Krabbinn, 22. júni—23. júti. Mikið annriki að minnsta kosti fram eftir degi, og ekki óiíklegt að þú megir þar sjálfum þér nokkuö um kenna. Það er ekki á eins manns færj að gera alla bluti sjálfur. Ljónið, 24. júií—23. ágúst. Það lítur út fyrir að þú fáir ein- hverjar mjög góöár fréttir, sem setja svip sinn á daginn — kann ski eitthvað í sambandi við mál, sem valdiö hefur þér áhyggjum að undanförnu. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Qóður dagur fyrir margra hiuta sakir, en gættu þess samt aö taka hlutina ekki of bókstafiega sízt ef um hrós er að ræða. Aldrei að vita hvaö viðkomandi hafa í byggju með því. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það gerist ýmisiegt í dag, sem kann að hafa talsverð áhrif á ákvarðanir þínar á næstunni. Það er ekki ólíklegt, að þú sjá- ir suma vini þína í öðru ljósi en áður. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Vertu nógu ákveðinn í að nota síðari hluta dagsins til að hvíla þig, og neitaðu öllum heimboö- um og þátttöku í mannfagnaði og öðru þess háttar með það fyrir augum. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þér gefst tóm tH að sinna hug- arefnum þínum þegar Kður á V1SIR . Föstudagur 5. iebrúar 1971. daginn, ef þú skipuleggur störf- in fyrri hluta dagsins með það fyrir augum. Athugaðu það þegar að mprgni. Steingeitín, 22. des.— 20. jan. Taktu leiðbeiningum þeirra, sem þú veizt að vilja þér vel, jafnvel þóbt þær komi ekki aö öllu leyti hehn við þín eigin sjónarmið. Þú sérð seinna, að það var ekki verra. Vatnsberinn, 21. jan. —19. febr. Þú ættir ekki að taka þátt í samkvæmum eða mannfagnaöi í kvöld, heklur nota það til hvfldar og til að átta þig á hlut- unum. Þá verður þér þetta góð- ur dagur. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Þetta verður þér gööur dagor til undárbúnings ýmiss konar, en hafðu sarnt aWt laust og bundið og vertu viðbúinn að breyta fyriræthmum þírram ef svo ber undir. by Edgar ttlco Éurroughs\ ----------' /VO.TARZAN! not you, alone: WE W/LL ALL BATILE T A R Z A N _________ VJ+'mi-------1-U IIIH i'iII’ I "í l'll —_'D.IW_ L_ -*-------------- -----Jtii „Nei, Tarzan, ekki þú einn — við berj- „Kona mín og sonur hafa enn þörf „Ó, Senuti.. .hvað höfum váð gert? umst öll...“ — „Ég ætla ekki aö tapa, fyrir mig! Ég vinn kannski ekki... en Hann... hann er svo hugdjarfur., drottning!“ | ég leyfi Magyob heldur ekki aö drepa göfugur... og við Kigum aö hom»ntí“ mig!“ „Ég skil nákvæmlega ekkert í þessu öllu!“ „Mér sýndist hins vegar að þér fylgdust frábærlega vel meö — hvenær heyrðuö þér að Colter væri svindlarí?“ „Fyrir 5 mínútum! Og þegar Hickman byrjaði svo að skjóta á yöur var ekki svo erfitt að leggja saman 2 og 2.“ „AHt í lagi — ég vanmet yöur ekki hér eftir...“ „En hvemig náum viS í Cöfter, áður en hann stingur a£?“ — Á maður að skilja dæmið þannig, að Njáll á Hvoli hafi oröið menguninni aö bráð?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.