Vísir - 05.02.1971, Blaðsíða 5
5
ViSSíKR . F«studagur 5. Sebráar 1ÍJ71.
9 Á knattspyrnusviðinu verð-
ur ærið að starfa um helg-
ina. Að þessu sinni veröur ekki
verið að kljást um knöttinn,
heklur nm ýmis málefni, sem
varða þessa vinsælu íþrótt og
árfega eru tekm fyrir á þingum
kn a ttspy rn u ma n n a. Einnig er
það í verkahring slíkra funda
að velja forystumenn samtak-
anna. Fer það að jafnaði frið-
samlega fram, þótt hart sé deilt
um ýmis mál.
Stjóm KSÍ, scm nú situr, talið frá vinstri: Ragnar Lárusson, Helgi V. Jónsson, Ingvar N. Pálsson varaformaður, Albert
Guðmundsson formaður, Sveinn Zoega, Hafsteinn Guðmundsson og Jón Magnússon.
A Albert að fá að njóta saanmælis?
ettir Magnús Gislason
í Iþetta sinn má þó vænta und-
antekninga. Ýmsar lii'kur eru á þvi
að trl nokkurra tíðinda dragi á
þingmu, ef marka má af skrifum
sumra biaða og þeirri herör, sem
búið er að skera upp gegn núver-
andi Ifonnanni samtakanna, en að
bakj því stendur ákveðinn hópur
manna, sem vinnur bæði leynt og
Ijóst að því að hrinda þeim áform-
um sinum í fram'kvæmd, að velta
honum úr sessi, og telur sig með
því vera að bæta um betur i stjórn-
inni. Við slíkar fregnir leitar sú
spurning á hugann, hvort núver-
andi formaður KSÍ, Albert Guð-
mundsson,. hafi ekki valdið verk-
efni sínu innan knattspyrnu'hreyf-
ingarinnar og eigi því með réttu
að víkja?
Til að komast aö einhverri niö-
urs-töðu, væri ekkj úr vegi að
skyggnast aftur ii árin, ti'l þess tíma
er Alibert tók við formennsku KSl.
Áhugaleysii og deyfð, voru þá ein-
kennandi fyrir knattspyrnumál
okkar, sem meira gengu af vana
en vilja. Beygöir og vankaðir af
smán eftir ósigurinn fyrir Dönum,
sem hámark niðurlægingarinnar,
eygðu menn nýja von — í Aibert
og fólu honum að rétta við hið
fallna merki íslenzkrar knattspyrnu.
Með sinni alhliöa þekikingu og
kunnáttu á íþróttinni og málefnum
hennar, sem hann hafði aflað sér
á glæsiilegum knattspyrnuferli í
Bvrópu, gerði hann sér fljótt glösaa
grein fyrir meinum íslenzkra knatt-
spymumála, og réðst ótrauður á-
samt samstanfsínönnum siínum, í
það að græða þau. Til að auka
þrekið, lét hann hefja vetraræfing-
ar, sem voru lítt þekkt fyrirbæri
hér á landi bæðj hjá Hði fuiiorð-
inna og unglingalandsliðinu oe tök
virkan þátt í þeim sjálfur. Ti! að
skapa heiisteypt iandsiið, voru
leiknir tugir leikja við einstök fé-
tög, bæðj í Reyk'javík og úti á
landi, með þeitoi árangri, að á s.J.
sumri fagnaói íslenzka liðið sigri
y-fir Norðmönnum og gerði jafntefli
við Dani, sem fáa hafðj órað fyrir.
Vert er og að minna á það, að
vetraræfingarnar náðu ekki aðein-s
til landsliðanna. Þær höfðu hvefcj-
andi áhrif á nær aila knattspymu-
menn, jafnt un-ga sem gamia, um
að nota veturinn sem bezt til þjáif-
unar. Útkoman er lika sú, að við
böfum aldrei átt fleiri og jafnsterk-
ari knattspyrnufélög en í dag.
Þessi au-kna geta hefur einndg
'haft örvandi á'hrif á aðsóknina, og
þar af leiðandi bætt fiárhaeinn,
bæði hjá félögunum og KSÍ, sem
mun vera allgóður, þrátt fyrir miög
mikla starfsemi. Rét-t er jx) að geta
þess, að þar kermir fleira tii, tekjur
af getraurmnum. sem Aibert á
stærstan þátt í að hrinda í fram-
kvæmd, þótt reynt sé að gera hans
Mut sem minnstan f þeim efnum.
T d. var honum borrð á brýn, í þvf
sambandi, þekkingarleysi og fá-
vizka, tm bað sjSSfPboðavinnuststrf,
F/ör i k'órfuknaftleiknttm:
IR og KRá sunnudaginn
Landslið-Levi's á mánudag
Landstiöið I körfuknattieik,
sem leika á gegn úrvalsliöi
Levi’s frá Bandaríkjunum á
mánudagskvöldið, hefur nú ver-
ið valið. Það verður þannig
skipað:
Þorsteinn Hallgrimsson, ÍR,
Kristinn Jörundsson, ÍR, Jón
Sigurðsson, Ármanno, Kolheinn
Pálsson, KR, Einar Boliason,
KR, Einar Sigfússon, Skarp-
héöni, Agnar Friðriksson, I’R,
Birgir Jakobsson, ÍR, Pórir
Magnússon. Val, Slo?án Þórar-
ijjjswKi. íbtótiaföagí stúdenta.
Leikurinn verður í Laugar-
dalshöllinni að loknum forleik
miilj Verzlunarskóla íslands og
Menntaskólans í Reykjawk.
Lið Levi’s hefur verið á keppn
isferðalagi um Evrópu undan-
farna mánuði og hefur unniö
heimsmeistaralið Júgósiavíu.
Búlgara. ísrael og Póliand, auk .
um 100 félagsliða. Liðið er nú
á heimleið til Bandarikjanna.
Um helgina verður annars
merkur leikur í 1. deildinni í
körfuknattleik, þá mætast ÍR
og KR í leik, en eins og aliir
vita hafa leikir þessara tiða
nánast verið „hro!lvekjur“ und-
anfarin ár, og lfklega þó aldrei
eins og síðast ■ í Reykjavíkur-
mótinu rétt fyrir jólin, þegar
aðeins sekúndu-brot réðu, hvort
liðanna yrði Reykjavíkurmeist-
ari. Áreiðaniega má búast viö
hörkuleik einnie nú, enda þótt
ÍR-ingum hafi bætzt kraftar
sfðan þar sem Agnar Friðriks-
son er.
Aðrir leikir i 1. deild nú eru
i Njarðvík milli UMFN og Ár-
manns, og aö Laugarvatnj mttli
Skai'phéðins og Vals.
! sem unnið er í þágu féiaganna,
við söin getraunaseðla. Að öðrum
ólöstuðum hefur Albert margsinnis
sýnt að hann hefur meiri innsýn í
stör-f knattspyrnufélaganna en flest-
! ir aðri-r, enda er ekkert fé-lag svo
| smátt, að hann sinni ekkj umleit-
unum þess, — og ekkert fé-lag er
svo stórt að þaö skipi honum fyrir
verku-m.
f knatt.spyrnmálum hefur Albert
látið sér fátt óviðkomandi. Til að
koma betrj og árangursrikar; skip-
an á dómara- og þjálfaramál, stuðl-
aði hann að stofnun sérsamtaka
þeirra inann KSÍ og er ek-ki annað
s-ýnna, en það æ-tli að gefa góða
raun. Hagsmuni KSÍ, hefur hann
i varið af djörfung- og festu. í sam-
j andi við vallarleigumálin, hefur
lAlbert verið sakaður um óheilindi
við knattspyrnusamtökin, af sum-
'um þeirra sem um íþróttir rita í
dagblöðin. Þeim virðist fyrinmunað,
; að skil-ja að Albert vill fá úr því
, skorið hvort heimilt hafí verið. að
I taka hin umdeiidu 9%, sem IBR,
taldi sig geta innheimt af knatt-
spyrnuitapplei-kjum, sem fram fóru
á völlum borgarinnar. Frekar mætti
ætla að þeir skri-ffinnar, sem á
haRn hafa deilt, feinn þeirra er nú
reyndar farinn að draga í iand)
geri bað ekki alls kostar af heilum
hug, í þágu. íþróttarinnar, heldur
ráði pólitíkin þar mestu um.
f sínu formannsstarfi hefur Al-
bert lagt mikla áherzlu á að efia
sem mest samskipt; við aðrar þióð-
ir á knattspyrnusviðinu og tekizt
það. Hefur þar komið að góðu sagni
kunningsskapur sá er hann öðiað-
jst á knattspyrnuárum s-ínum vtra.
Menn skuhj ekkí halda að bað eitt
hafi nægt, að segia til nafns síns.
Hann gat jafnframt sagt að verið
værj að hjóða leik við verðu^a
rhótherja, — og sagt það sat.t. Slíkt
hefði verið ógerlegt fyrir tveimur
árum. Það færir okkur sanninn um
það. betur en flest annað. hve vel
hnnum hefur tekist að lvfta ís-
lenzkri knattspyrnu upp úr þeim
öldudal sem hún var komin í.
Einhvers staðar sá éa bað í á-
deilu á Aibert. að til væru beir
menn sem vildu gera bann aö
dýrlingi. Mér vitanlega hefur eng-
um komiö það til hugar ennþá,
l>ótt sumir boli e-kki að störf hans
sé metin af sanngimi. Sfcoöanir AL-
bents eru, sem annarra, umdeiian-
legar. -Þótt hann hafi greint á við
menn um leiðirnar, þá hefur mark-
mið hans ætíð verið hið eina, að
vinna að bættum hag íslenzkrar
knattspyrnu. Það er meira en hægt
er að segja um þá, sem vilja bola
honum úr formannssætinu, þar er
markmiðið aðeins eitt, að fella. Það
ættu menn aö hugleiða þegar að
stjórnarkjöri kemur. — eram.
Skjaldar-
glíman á
sunnudag
S-kja-ldarg-líma ÁTma-nns verður
háð í íþróttahúsi Háskóla íslands
við Suðurgötu sunnudaginn 7,
; febrúar kl. 14. 8 keppendur ern
skráðir til lei-ks þar á meðal tveir
glímukóngar, þeir Sveinn Guð-
mundsson, glímukóngur Islands
; 1969 og Sigtryggur Sigurðsson nú-
| verandj gl-ímukóngur. Verður þar
eflaust um mjög harða og spenn-
andi keppni aö ræöa.
Aðrir keppendur eru: Gunnar R.
Tngvarsson, Hjálmur Sigurðsson,
; Jón Unndórsson, Rögnvaldur Ólafs-
son, Sigurður Jónsson og Þorvaldur
! Þorsteinsson.
Af keppendaskránnj má sjá, að
eigi veröur séð fyrirfram hver verð-
ur Skjáldarhafi Ármanns 1971.
Síðasti skjaldarhafi var Sigtryggur
Sigurðsson. .
Skipti hita, útvega sérmæla.
Laga «amla hitakerfið. Ef það
er hætt að gefa hita eða reikn.
hár. lagfæri ég og stiili hita
og eyðsiu. Öll greiðsla á vinnu
fer eftir samkomulagi (greiðslu-
skilmálar).
Hilmar J. H. Lúthersson,
pípulagningameistari.
Sími 17041.
r