Vísir - 05.02.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 05.02.1971, Blaðsíða 15
VÍSIR . Föstudagur 5. febrúar 1971. Ib TILKYNNINGAR Fallegur kettlingur (högni) fæst gefins. Simj 26408, Peningamenn. Óska eftir 150 þúsund kr. láni, góðir vextir í boði, greiðist á 16 mán. Vinsamleg- ast hringið í síma 85471 eftir kl. 8 KENNSLA Tungumái — Hraöritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar. verzlunarbréf. Hraðritun á 7 mál- um, auðskilið kerfi. A.mór Hinriks son, sími 20338 ÞJÓNUSTA Úr og klukkur. Viögerðir á úr- um og klukkum. Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. Bílabónun — Hreinsun. Tökiun að okkur að þvo, hreinsa og vax- bóna bíla á kvöldin og um helgar, sækjum og sendum ef óskað er. — Hvassaleiti 27. Sími 33948 og 31389 ÖKUKENNSLA Ökukennsla Jóns Bjarnasonar, — sími 24032. Kenni á Cortinu árg. 1971 og Volkswagen. Ökukennsla æfingatímar. Nem- endur geta byrjað strax. Kenni á Volkswagen bifreið, get útvegað öll prófgöign. Sigurður Bachmann Ámason. Sími 83807. Ökukennsla — Æfingatímar. Kennt á Opel Rekord. Nemendur geta byrjaö strax. Kjartan Guðjónsson sími 34570. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortínu árg. '71. Tímar eftir sam- komulagi. Nemendur geta byrjaö strax. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, sími 30841 og 14449. ökukennsla. Javelin sportbfll. Guðm. G. Pétursson. Simi 34590. Ökukennsla Gunnar Sigurðsson Sími 35686 Volkswagenbifreið ökukennsla. Guðjón Hansson. Símj 34716. Bíllyklar töpuðust á stæðinu við Vesturgötu 6. Finnandi vinsamleg- ast hringi í 13166. Tveir hringir, gullhringur með gulum steini og silfurhringur með lillabláum steini töpuðust 1. febr. frá Sundlaugunum að Skeiðarvogi. Finnandi vinsaml. hringi í síma 35237. Pennaveski. Tapazt hefur dökk- blátt rúskinnspennaveski meö rennilás. Skilvís finnandi vinsam- lega hringi í sfma 14345. Kvenarmbandsúr tapaðist sunnu- daginn 24. jan. s.l. við Lindarbæ eða í Skólastræti. Finnandi vinsam- lega hringi f síma 16197. [gRTÍ^J Spennustillar 6, 12 og 14 volt V-þýzk gæðavara yér bjóðum; 6 mánaða ábyrgð og auk þess lægra verð HÁBERGHF. Skeifunni 3 E. Sími 82415 TOMSTUNDAHOLL ÍN BSÐUR UPP A FJÖL DA SKEMMTILEGRA SPILA ÞAR. A MEÐAL WÐ VINSÆLA ) ______ KflUP —SALfl Bílamálarar. WIEDOLUX bílalakkið er heimsþekkt fyrir djúpan og varanlegan gljáa. Biðjiö um Wiedolux bflalakk og bfliinn verður með þeim fallegustu. WIEDOLUX-umboðið. Sími 41612. ÞJÓNUMA LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar í húsgrunnum og hol ræsum. Einnig gröfur til leigu. — öll vinna f tíma- og ákvæðis- vinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar Ármúla 38. Sími 33544 og heima 85544. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum yið allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim et ósKað er. Fljót og gðð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. SímP21766. Húsbyggjendur — tréverTc — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, allar tegundir af spæni og harðplasti. UppL ' sfma 26424. Hringbraút 121, m hæö. LOFTPRESSUR — LRAKTORSGRAFA Til leigu loftpressa og traktorsgrafa. — Þór Snorrasoa Sími 18897. INNRÉTTIN GAR Smíða fataskápa í' íbúðir. Einnig fleira tréverk. Hús- gagnasmiður vinnur verkið. Afborguna-rskilmálar. — Upplýsingar í síma 81777. FLÍSÁLAGNIR OG MURVIÐGERÐIR Tökum að okkur flísalagnir, múrverk og múrviðgerðii. Útvegum efni og vinnupalla, þéttum sprungur, gerum viö ieka. — Sími 35896. VELALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst hvers konar verktaka- vinnu. Tíma- eöa ákvæðisvinna. — Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ar, víbrasleða og dælur. — Verk- itæöiö, sími 10544. Skrifstofan, sfmi 26230. HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt X2B“ skurðgröfur. Tökum að oktour stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Sfmar 33830 og 34475. Byggingamenn — verktakar Ný jaröýta D7F meö riftönn til leigu. Vanir menn. — Hringið í sfma 37466 eöa 81968. GARÐEIGENDUR — TRJÁKLIPPINGAR Annast trjáklippingar og útvege húsdýraáburö, ef ' aö er. — Pót Snorrason, skrúðgarðyrkjumeistari. — Slmi 18897. PÍPULAGNIR! I Skipti hitakerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæði. — I Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — I Nýlagnir og allar breytingar. — Hi'lmar J.H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. > síma 13647 mi’lli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið auglýs- inguna. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yöar í góðu lagi. Við framkvæmum ai- mennar bílaviðgerðir, bílamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sílsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bílasmiðjan KyndiH. Súðarvogi 34. Sjmi 32778 og 85040. Bifreiðaverkstæðið Spii dill hf. Tötoum að otokur allar almennar bifreiðaviðgerðir, höfum sérhæft okkur í viðgerðum á Morris- og Austinbifreiðum. Gott pláss fyrir vörubfla, fljót afgreiðsla. —SpindBl hf. Suðurlandsbraut 32 (Ármúlamegin), Staú 83900. ixæí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.