Vísir - 05.02.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 05.02.1971, Blaðsíða 7
V1 S IR . Föstudagur 5. febrúar 1971. IRETTA ATT Tjaö fyrsta sem keimtr í hug- ann þegar litíð er yfír sali Listasafns rikisins, er hin brýna þörf að bæta úr húsnæðismál- um safnsins. Þetta húsnæði var hefldur a'tdrei ætlað nema tii bráðabirgða. Húsnæðisleysið kemtir mjög skýrt í Ijós á yfir- lftssýnmgu 'þeirri um sögu safns- ins f.rá stofnun þess, 1885 til okkar daga, sem nú stendur ytfSr. Þyki það yfirlit gloppótt er fyrst og fremst piássieysi um að kenna. Því ekki að nota Bogasalinn tfl dæmis undir teikningar? Þær hafa aigerlega orðið útundan í þetta skipti eins og svo oft áður. Tjakkarvert er, að mun Mflegra * hefur verið yfir störfum safnráðs á siðasta ári en á undanförnum árum. 1 því sam- bandi má nefna sýningar á verkum Nolde, Sehevings og tíðari upphengingar en áður á myndum sa'fnsins sjiálfs. Þá er sú árátta safnráðs, að hengja myndir okkar viöurkenndu gömhi meistara ásamt vissum hóp abstraktmálaTa í miðsailina, ekki áberandi núna, og er það viel. Æskfiegt væri að næsta sýnmg í sölum safnsins væri á þeim verkum ístenzkum, sem safnið hefur keypt, t.d. á síð- ustn 5 árum. Gæfist þá kostur að sjg bveraig þeim fjármunum gerð af mikilii kunnáttu, bæði í teikningu og lit. Þar innaf, í vinstri hliðarsöium, halda hin þungu málverk og miklu ramm- ar áfram að leggja undir sig veggina. Þó léttir manni við litla mynd aftir J. Skovgaard, en litameðferð hans minnir á verk Þórarins B. Þorlákssonar. Carl V. Meyer á þama 3 stórar myndir kunnáttusamilega gerðar, en jafnfjarlægar okkur í dag og rímnakveðskapur frá nitj- ándu öld. Myndin Hjálrriholt í Flóa er hér eignuð Arngrími Gtelasyni, en hún mun vera eftir Þorstein Guðmundsson. Innst í vinstri áimu blasa við tvær af perlum Þórarins B. Þorláksson- ar, Morgunn í Laugardal og Þing'vellir. Leitt er að sjá hvað sú fyrmefnda er orðin skemmd. Það sem innsti miðsalur hefur bezt upp á að bjóða eru myndir Jóns Stefánssonar, Tvær konur horfa til Heklu og Frá ytri höfninni Mvnd Ásgrims Jóns- sonar, Kvöld í Reykjavík, máluð 1916, er einnig sérstæð og á- hrifamikil Önnur verk gefa ekki eins góða mynd af hæfni höf- unda. T næstinnsta miösalnum er fyrst að geta hinna góð- kunnu málverka Svavars Guðna- sonar, íslandslag og Stuðla- berg sem eru glæsileg og traust tíma. Jón Gunnar á þama einn- ig athyglisverða mynd, þó hún sé ekki meðal hans beztu verka. Mjög misráðið er að hengja hinar dökku myndir Braga og Jóns á svona flla lýstan vegg. Verk Hreins Friðfinnssonar, gert úr nöglum, vír og fleiru, hefur undanfarin 2 ár, að mig minnir, verið nær eina dæmið í sölum safnsins um athafna- semi yngstu myndlistarmanna okkar. Þá er ámælisvert að safnið sfcu'li ekki eiga fleiri málverk eftir Erro, eina Islend- inginn sem kemst eitt'hvað nærri því að vera heimsfrægur f>’rir myndiist. T miðsal 2 vekja mesta athygli mjijg smekklega uppsettar 23 grafiskar myndir, kopar- stungur og litografiur eftir 4 er- lenda listamenn af yngri kyn- slóðinni. Að vísu er Jean Dewasne enginn nýgræðingur, f. 1921. á svipuðum aldri og drjúgur hópur fslenzkra lista- manna, sem leiddi hina ó'hlut- lægu myndlist fram til sigurs á 6. áratugnum. Hin langa myndröð Dewasne hrífur mig ekki persónulega þótt óaðfinn- anleg sé að öllu leyti. Verk hinna þriggja standa okkur mun nær, enda eru höfundar þeirra mótaðir af þeim hræringum sem orðið hafa á síðasta áratug, er varið sem safnráð hefur yfir að ráða. Bagalegt er að engin skrá siku'li vera yfir sýni-nguna, en sjáilfsagt verður því kippt í lag. Merking á römmum er einnig víða of áberandi. Hresst hefur verið upp á forsal safnsins með r&fökxwn málverkum og kemur það vel út, einkum hægri álm- as, Hieö Soheving og Sigurjóni. f' fyrsta sal eru elztu myndir safnsins, þungar í lit og rammamir svo iburðarmiklir og útflúraðir að henta rmrndi smá- fuglum til hreiðurgerðar. Bezta verk þar er að mínum dónii kontunynd C. V. Balsgaard, verk, einkum í lit. Rautt högg og þó sérílagi annað verk ann- ars staðar á safninu sýna greini- lega hvað Svavari henfar ilila að fást við ströng abstraktform. Hin gömlu málverk Kristjáns Davíðssonar standa vel fyrir sínu, einföW og mögnuð í lit. Hvað viðkemur nýrri verkum þar, finnst mér áberandi bezt málverkin eftir Vi'lbjálm Bergs- son og stærsta mynd Braga Ás- geirssonar. Málverk Vilhjálms eru gott dæmi um vel heppnuð jnnkaup safnráðs, en þar hefur oft verið einkennilega að unnið og fjarri þvi að beztu og p>er- sónulegustu verk hvers höfund- ar hafi verið keypt á hverjum ekki aðeins í myndlist heldur nær öllum iistgreinum. Málverk Þorvalds Skúlason- ar er eítt af hans beztu verk- um frá seinni árum, hreint og traust. Um myndir Karls Kvar- an get ég að mestu notað sömu orð og um grafik Dewasne. Þó eru verk Karls mun aðgengi- legri, sérstaklega myndin Tungl- skinsnótt sem sameinar flest það sem góð mynd þarf að hafa, þótt ný listgildí hafi rótað all- hressilega við áður viðurkennd- um formúlum. A$ síðustu hvet ég alla til að leggja leið sina á Listasafn rikisins næstu vikurnar. ||1| Hjörleifur Sigurðsson list- málari sem undanfarin ár hefur skrifað um niyndlist í Vísi, hefur nú ákveðið að hætta því starfi. f hans stað hefur Hring- ur Jóhannesson listmálari tekið að sér fyrst um sinn að ann- ast myndlistargagnrýni blaös- ins. Hins vegar mun Hjörleifur Sigurðsson eftir sem áður öðru hverju skrifa greinar um mynd- listarefni í blaðið. — Hringur Jóhannesson er í hópi hinna yngri málara okkar. Hann stund aði listnám sitt í Myndlista- og handíðaskólanum, og kennir nú sjálfur við Myndlistaskólann i Reykjavik. Hann hefur haldið sex sýningar á verkum sínum og tekið þátt í fjölinörgum sam- sýningum myndlistarmanna, og ennfremur hefur hann fengizt nokkuð við myndiskreyting bók- mennta. Fyrsta grem Hrings birtist hér á síðunni í vikunni sem leið. ÚtboS 1 ... Tilboð óskast í hóptryggingar (líf-, sjúkra- og slysatryggingu) lækna á vegum Læknafé- lags Reykjavíkur. Útboðslýsing fyrirliggjandi á skrifstofu L.R. Domus Medica. — Útboðstilboðum sé skil- að fyrir 2. marz 1971. Stjóm Læknafélags Reykjavikur. Vísir vísar á viðskiptin Þ. ÞORGRf MSSON & CD SALA-AF6REIDSU SUÐURLANDSBRAUT6 &

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.