Vísir - 05.02.1971, Blaðsíða 11
TÍSIR . Fostudagur 5. febrúar 1971.
11
íkvöldI i dag IíkvöldI
Bertrand Russell
ÚTVARP KL. 22.20:
Bertrand
Russel
í kvöld byrjar Sverrir Hólm-
arsson menntaskólakennari iestur
þýðingar sinnar á köflum úr 2.
bindi sjálfsævisögu Bertrands
Rusells, nefnist hún .Endurminn
ingar Bertrands Russeils. Russeil
var brezkur heimspekingur sem
lézt í hárri elli. Hann varð rót-
tækari eftir því sem hann var
eldri Russell ritaði margar bæk
,ur um heimspeki. Hann var sósíal
isti, mjög iitrikur persónuleiki,
og lét mikið á sér bera.
útvarpf^
Föstudagur 5. febrúar
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin
dagskrá næstu viku. Klassisk
tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir.
17.40 Útvarpssaga bamanna:
„Nonni“ eftir Jón Sveinsson.
Hjalti Rögnvaldsson lýkur
lestri sögunnar, sem Freysteinn
Gunnarsson Islénzkaði (28).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
' kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 ABC
Inga Huld Hákonardóttir og
Ásdís Skúladóttir sjá um þátt
úr daglega lífinu.
19.55 Kvöldvaka.
a. íslenzk einsöngslög. Guð-
mundur Guðjónsson syngur lög
eftir Guömund Hraundal,
Bjarna Þóroddsson og Jón
Björnsson, Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á píanó.
b. Frá Vopnafirði. Gunnar Valdi
marsson bóndi I Teigi visar tii
vegar þar um slóðir.
• c. Hellismenn. Jóhannes Benja
mínsson flytur frumort kvæði.
d. Ýmislegt um gesti og gesta-
komur til sveita áður fyrri.
Pétur Sumarliðason kennari
les fyrsta hiuta frásagnar Skúla
Guðjónssonar á Ljótunnarstöð- “
um. •
e. Þjóðfræðaspjall. Ámi Björns.
son cand. mag. flytur. J
f. Kórsöngur. Kariakór Akur
eyrar syngur lög eftir Pál J
Isólfsson, Sigvalda Kaldalóns, •
Sigursvein D. Kristinsson og.
Jón Björnsson. Áskell JónssonJ
stjórnar. •
21.30 Utvarpssagan: „Atómstöö- J
in“ eftir Halldór Laxness. Höf •
undur flytur (8). .
22.00 Fréttir. J
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: •
Endurminningar Bertrands .
Russells. Sverrir Hólmarsson J
menntaskólakennari byrjar lest
ur þýðingar sinnar á köflum
úr 2. bindi sjálfsævisögu
Russells.
22.35 Kvöldhljómleikar. Sinfónía
nr. 3 I d-moll eftir Anton
Bruckner. Fíiharmoníusveitin í
Vínarborg leikur, Carl
Schuricht stjómar.
20.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
STJ0RNUBI0
Kysstu, skjóttu svo
(Kiss the girls and make
them die)
Islenzkur texti
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný ensk-amerlsk sakamáiamynd
I Technicolor. Lelkstjóri Hemy
Levin.. Aöalhlutverk: hinir vin-
sælu leikarar Michael Conors
Teriy Thomas, Dorothy Pro-
vine, Raf Vallone.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14. ára.
TONABÍÓ
íslenzkur texti.
hvarf af sjónarsviðinu fyrir •
sextíu árum. Húsin, sem stóöuj
. við lækinn eru enn flest á sín •
um stað, bæði þau, sem stóðu *
vestan lækjar við hina uppruna J
Iegu Lækjargötu og einnig þau <i
sem voru austan lækjar í IngJ NV MYND — ISL. TEXTl
„S’! Dalur leyndardómanna
ENGIN MISKUNN
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, ensk-amerísk mynd í litum
og Panavision. Sagan hefur
veriö framhaldssaga f Vísi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð börnum.
KOPAVOGSBIO
sjónvarp^
Föstudagur 5. febrúar
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Lækjargata. Lækurinn, sem
Lækjargata dregur nafn af,
tma sjálfa og Lækjartorg fyrr®
og nú. •
Texti: Ámi Óla. J
Kvikmyndun: Sigurður Sverrir J
Pálsson. Ums'jón: Andrés •
Indriðason. •
21.05 Mannix. Sfðbúið framtak. •
Þýðandi Kristmann Eiðsson. •
21.55 Erlend málefni. Umsjónar-J
maður Ásgeir Ingólfsson. •
22.30 Dagskrárlok. J
Sérlega spennandi og viðburða
risk, ný amerfsk mynd f litum
og cinemascope. Aðalhlutverk:
Richard Egan
Peter Graves
Harry Guardino
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bömum.
HASK0LABI0
Megrunarlæknirinn
Ein af hinum sprenghlæilegu
brezku gamanmyndum í lituro
úr „Carry on” flokknum. —
Leikstjóri Gerald Thomas. —
tslenzkur textL Aðalhlutverk
Kenneth Williams
Sidney James
Charles Hawtrey
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Örfáar sýningar eftir.
SJONVARP KL. 21.55:
„1 þættinum f kvöld -verður
fjallað um Alliende hinn nýja
forseta Chile og stefnu' hans og
um paradís þeirra sem komast
undan skatti á Italíu". Þetta sagöi
Ásgeir Ingólfsson stjórnandi
þáttarins „Erlend málefni“ þegar
blaðið innti hann eftir þvi hvaða
málefni yrðu tekin fyrir f þess-
um þætti. Þvf miður gat Ásgeir
ékki gefið mér Upp nafnið á
staðnum á Ítaiíu þar sem hægt er
að komast undan skatti, en það
kemur fram í þættinum f kvöld.
Kannski fara íslendingar aö
streyma þangað til þess að kom
ast hjá skattinum, eftir að hafa
horft á þáttinn í kvöld.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Ég vil Ég vil
Sýning f kvö'ld kl. 20
Litli Kláus og stóri Kláus
3. sýning laugardag kl. 15.
Sýning sunnudag UL 15
Fást
Sýning laugardag kl. 20.
Sólness öyggmgameistari
Sýning sunnudag kl. 20.
Listdanssýning
Gestir og aðaldansarar: Helgi
Tómasson og Elisabeth Carroll.
Sinfóniuhljómsveit Islands leik
ur. Stjómandi: Bohdan Wod-
lczko.
Frumsýning föstud. 12. febr.
kl. 20. Uppselt.
Önnur sýning laugardag 13.
febrúar kl. 20. Uppselt.
Þriðja sýning 14. febr. kl. 15.
Síöasta sýning 15. febr. kl. 20.
Aðgöngumiöasalan opm trá kl.
13.15-20. Simi 1-1200.
j DAG j
mnsmmm
Astarleikir
Ný, ensk mynd i litum og
Cinemascope um ástir og vin-
sældir popstjörnu. Aðalhlut-
verk: Simon Brent og Georg-
ina Ward.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
wm
Hib tullkomna
hjónaband
Afbragðs vel gerð ný þýzk
litmynd gerð eftir hinni t'rægu
og umdeildu bók dr med. Van
de Velde. um hinn fullkomna
hjúskap.
GUnther Stol)
Eva Christian
og dr. med. Bemard Harnik.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7. 9, og 11.
NYJA BI0
Léttlyndu löggurnar
Sprellfjörug og sprenghlægileg
frönsk gamanmynd i lltum'og
Cinemascope með dönskum
texta Aðalhlutverkið leikur
skopleikarinn frægi Louis de
Funés, sem er þekktur úr
myndinni „Við flýjum" og
Fantomas myndunum.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
c^lanjo^rkiq,
>n.
e£3TecHea!t is a
^Lonely ^Hunter
I heimi bagnat
Framúrskarandi ^ei leikin og
óglevmanlea ní amerlsk stór-
mynd litum
Sýnd kl k jg 9
WKíÁy5dí^
Hánnibal í kvöld ld. 20.30
Jörundur laugardag.
Jörundur sunnudag kl. 15
Kristnihaldiö sunnud.. uppsalt
Kristnihaldið brið'udag.
Hitabylgja miðvikudag
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.