Vísir - 05.02.1971, Blaðsíða 16
Rætt uin mengun Rkama
og umhverfis á ráðstefnu
I Reykjavík
ss Islenzkir sérfræðingar munu
ræða men gunarvamiamá® á
ráðstefnu I tok mánaðarins, þar
veröur bæði fjallað um m-engun
likama og umhverfis. Eróöustu
menn flytja erindi um hoMustu-
og heilbrigðisihætti, mengun við
fiskvinnslu, skólpræsi og fleira.
Ráðstefnan er haldin á vegum
Sambands íslenzkra sveitarfélaga
og hefst hún 18. febrúar og stend-
ur í þrjá daga. — HH
/ of stóra
vKonur
skammta af hormánimi
a
— Landlæknisembættið sendi út aðvaranir
tii lækna um pilluna
„Pillumálið“ í Noregi ur að kona sín hafi lát-
1
hefur vakið mikla at-
hygli en í undirrétti voru
manni nokkrum, sem tel
izt af völdum „pillunn-
ar“, dæmdar skaðabæt-
ur frá þýzka fyrirtæk-
inu sem framleiðir þessa
pillutegund, Anovlar.
Vísir hafði samband við Bene .
dikt Tómasson settan landiækni,
sem sagði í viðtali við blaöiö,
að það væri löngu vitað, að
„pillan" gæti verið varasöm og
sé það læknanna aö fræða kon-
ur um þetta. í fyrra hafi verið
sendar út viðvaranir frá Land-
læknisembættinu til lækna um
pilluna, þar sem því er aöallega
beint til þeirra, að þeir ráð-
leggi konum að nota ekki of
stóra skammta af hormóninu.
Mismunandi stórir skammtar
sarasa
séu í hinum mismunandi tegund
um pillunnar, en eftir þvf sem
mormónaskammtarnir séu
stærri séu pillumar álitnar ör-
uggari í sambandi við getnaðar-
vamir. 1 lokin sagði landlæknir
að með óbreyttum aðstæðum
geri hann ekki ráð fyrir að em-
bættið geri meira f málinu.
Þess má geta, að tegundin
Anovlar hefur lengi verið til
hér á markaðnum, en hún inni-
heldur tiitölulega stóran hor-
mónaskammt. — SB
W8m
mmm
Tollpeningar fyrir
skíðalyftur tilbúnir
„Ég reikna með að við afgreið-
um lánið til kaupanna á þessum
skíðalyftum í dag eða morgun,"
sagði Magnús Guðjónsson, fram
/wwvwwwvwwwy
Sniðglíma —
oirborne og vondi
knrlinn Nixon es
isfúdentakynningu
„Og nú ætla piltarnir að sýna
ykkur — eitthvað sem heitir
sniðglíma — sniðglfma — air-
bome“, sagði Einar Thoroddsen,
læknastúdent, sem var kynnir á
milli atriða á kvöldvöku sem
haldin var á Hótel Loftleiöum í
gærkvöld. Komu þar fram
bandarískir stúdentar, úr hópi
þeim, sem hér kom við á för
sinni til Danmerkur. Voru þeir
bandarísku sem skemmtu á Loft
leiðutn, allir búnir gitömm og
sungu við raust um „vonda
karlinn Nixon, guð og eiturlyf".
íslenzku stúdentamir sýndu að
þeir geta ekki siður spilað á gít-
■ ara og raulað undir en banda-
jí rfskir unglingar, og kunna einnig
, fnætavel að þjarka um aiþjóða-
< pólitfk, og bandarf&ka utanrfkis-
[ stefnu, þegar svo ber undir.
s Hápunktur skemmtunarinnar
var þegar tveir gjörvilegir
menn, gengu inn á sviðið og
sýndu glímu. Kynnir reyndi eftir
beztu getu aö þýða brögðin
yfir á ensku, og tókst það dá-
vel, a.m.k. skildu aillir, þegar
hann sagði, að næst ætluðu
glfmumennirnir að sýna hælkrók
— heelcrook. Sniðglima — air-
borne, merkir hms vegar snið-
glíma á loifti. Kunnu bandarísku
stúdentamir mjög vel að meta
sniðglímuna, enda glímt af 'list,
einkum þegar hún var airbome.
Á milli skemmtiatriða stúd-
anta, komu skemmtikraftar Loft
Íieiða og sýndu stórkosfilega
hæfni í hvers konar ælfingmn
> með hjólaskauta. Skemtntuninnj
lauk svo á venjulegum hátfca-
tíma, enda þurftu Bandarfkja-
mennimir að geta vaknað ttt
flugferðarinimr til Kaupmaonæ-
\ hafnar kl. um' G’ P morgun. -—OG'j
kvæmdastjóri Lánasjóðs sveitar-
félaga Vísi í gær. Sagði Magnús, I
að í fyrradag hefði veriö tekin
endanleg ákvörðun um að Lána-
sjóðurinn afgreiddi lán vegna
þessara lyftukaupa.
„Það er ekkert því til fyrirstöðu,
að mennirnir sæki ávísunina í dag“,
sagði Magnús.
Lánasjóðurinn mun ekki hafa
ieyfi til að lána öðrum en sveitar-
félögum, en þá verður þessu þann-
ig háttað, að Reykjavíkurborg fær
lánað úr sjóðnum, og deilir því
síðan út á milli fþróttafélaga i
borginni. „Við höldum reyndareft-
ir, sem svarar verði einnar lyftu“,
sagði Stefán Kristjánsson, fþrótta-
fulltrúi Reykjavíkur, „þ. e. verði
þeirrar lyftu, sem borgin kaupir
sjálf“.
Þessar skíðalyftur, sem svo um-: mann jeppabíls, er lent hafði út af
ræddar hafa verið og umdeildar, : veginum við Sandskeið, lentj í á-
komu alls 17 til iandsins, en 10 rekstri við Rauðavatn f hádeginu
þeirra átti að senda út á iand, og í gær.
munu fáeinar þeirra komnar í gagn ; Þegar sjúkrabifreiðin ætiað' að
ið. Hinar 7 sem Reykjavfk og | aka fram úr litlum fólksbiil hjá
íþróttafélög borgarinnar kaupa, og mótum afleggjárans að sumarþú-
reyndar margar þeirra sem út um [ stöðunum norðan Rauðavatns,
Jeppabíllinn við Sandskeið valt á hliðina, en sjúkrabíll á leiðinni til aðstoðar rakst á fólksbílinn
á hinni myndinni.
^-------------------------------------------------------------
Lenti í árekstri á
leiðinni til hjálpar
Sjúkrabifreið, sem var á leiðinni
til þess að sækja slasaðan öku-
iand áttu að fara, hafa hins vegar
orðið að dúsa í tollgeymslu, vegna
þess að erfiðleikar voru á að út-
vega fé tii þess að leysa þær úr
tollinum. —GG slasaðist.
beygð; fólksbíilinn yfir veginn að
afleggjaranum og þvert fyrir sjúkra
bíiinn. Urðu mikiar skemmdir á
fóiksbílnum og ökumaður hans
Lentu í árekstri
á leið heim af
lögregluballi
Arekstur varð við umferðarijós- ■ hemlar verkuðu ekki í bifreið,
in á gatnamótum
GP i Laugavegar í nótt kl
Vöktuðu togarann vegna
ölvunar skipsmanna
Svo rammt kvað að ölvun og
drykkjulátum sjómanna um
borð í enskum togara, sem lá
í Akureyrarhöfn í gær, að senda
varð lögregluna um borð til þess
að koma á kyrrð á mannskap-
inn.
Menn f landi veittu því eftir-
tekt fyrir klukkan 11 í gærkvöldi,
að skipverjar voru búnir að leysa
landfestar togarans, þar sem hann
lá við togarabryggjuna utan í Odd-
eynartanga. Leizt þeim ekki á blik-
una, því að skipsmenn voru greini-
fega ofurölvi og engir sáust stjórna
aógerðum þeirra úr stjórnpalilinum.
Var lögreglan kvödd til, en búið
var að binda togarann aftur, þeg-
ar hann bar að. — Þ<ú reyndist
grunur manna réttur um, að þetta
hefði verið fylliríisuppátæki skips-
manna, því að brottfarartími skips-
ins hafði ekki verið ákveðinn. Var
skipstjórinn í fasta svefni, og gekk
ekki vel að vekja hann.
Þá kom í ljós, að öörum lffbátn-
um haföi verið slakaö niður, og var
harin horfinn og urn leið var tveggja
manna saknað af skipinu. Var íög-
reglan þá beðin að svipast um eftir
týndu mönnunum.
Farið var á vélbáti aö ieita á
höfninni og Pollinum að iífbátn-
um og mönnununr tveim, en sú leit
bar ekki árangur. Hins vegar fannst
lífbáturinn stuttu seinna rekinn á
land í slinpnum Og uiþ leið kom
f ljós. að mennirnir tveir, sem
„saknað" hafði verið, höfðu aldrei
farið frá borði, heldur verið í tog-
aranum allan tímann.
Aukavakt lögreglumanna hafði
verið kvödd út og hafði iögreglan
gætur á skipiriu fram til morguns.
Var þess gætr, að skipverjai færu
ekki í land í nott til þess að valda
sofandi bæjarbúuni ónæði — GP
Nóatúns og:sem rann yfir gatnamótin á
14 4t er fauðu Ijósi i veg fyrir leigubfl.
__ ’ j Leigubifreiðin hafi numið staðar
i Nóatúni og lagt síðan af stað aft-
ur, þegar komiö var grænt ljós.
Sn þá bar hina bifreiðina að, og
bar ökumaöur hennar, að hann
hefði hægt á bifreiðinni við gatna
mótin, þegar logaði á móti honum
rautt Ijós. Hins vegar tókst hon-
um ekki að stöðva bílinn, og
fannst honum, sem i hemlamir
hefðu ekki virkaö. Stöþvaðist bill
hans ekki fyrr en hann hafði runn
ið töiuverðan snöl eftir að hafa
rekizt á ieigubílinn.
Svo einkennilega vildi til, aö í
báðum. bílunum var fólk á leið
heim til sín að lokinni árshátíð
lÖRreKÍuma"ná, sem haldin var í
gærkvöldi. Einkabílnum var e3fíð aí
lögregluþjóni, sem fenginn hafði ver
ið af eigandanum til þess að aka
bílnum heim.
Ein kona, sem verið hafði far-
þegi í leigubilnum, hlaut minni
háttar meiösli og var flutt á slysa
varöstofuna, en aðra sakaöi ekki.
Fjórir farþegar voru í hvorri bif-
reiðanna. — GP