Vísir - 20.02.1971, Síða 2
CHARLES METZ er reiöur mað-
ur, og hann langar aö œsa upp
reiði annarra karla. Hann berst
af lífi og sál fyrir þeim mál-
staö sinum, að bandarískir karl-
ar. fái sanngjöm málalok í hjóna
skilnaöarmálum sem fyrir banda
ríska skilnaðarréttinn fara. Til
þess að fá réttindunum sem Charl
es telur traðkað á með núver-
andi löggjöf framfylgt, hvetur
hann kynbræður sína, sem nú
standa andspænis skilnaðarrétti,
að berjast af alefii með sér.
Metz segir að hann sjáifur og
ailir aðrir fráskildir karlmenn
séiu að óvörum gerðir að fóm-
arlöm'bum kveéna, lögfræðinga
og dómara, sem standi saman
sem einn maður um að ktekkja
á karltnönnum sem í skiinaðar-
máii eiga.
„Aliit oif iengi Hafa karlmenn
farið næsita halakiiþptir út úr
skilnaðarmálunum", segir Metz,
sem er forséti Féiags frés'kiidra
karlmanna (America’s Society of
Áskorun til karla: Merkt bifreið auglýsir starfsemi
ASDM.
Reiður maður: Charles Metz á skrifstofu sinni. Hann berst
gegn núverandi skilnaðarlöggjöf sem forseti samtaka frá-
skilinna karimanna.
,Karlar! látið þær ekki leika á ykkur“
Divoirœd Men, skammst. ASDM),
em hann stofnaði þessi samtök
sjálfur fyrir 2 árum. Segir Metz
það vera eina markmið samtaka
þessara að fá skilnaðarlögunum
breytt þannig, að fullt jafnrétti
rfki miiili karla og kvenna. „Það
er uppi samsæri meö konum og
lögfræðingum, sem leiðir til þess
að kariimenn fara undantekning-
arlaust iilila út úr skilmaðarmál-
um“, segir Metz.
„Það er ekki erfitt að skiilja
þesisd ski'lniaðarlög“, segir hann,
„og eind vandinn er að komast
----------------------------------N
.....
ursbílasýningu
Brigitte Bardot var nýlega stödd I París. Á myndinni sést
hún ásamt kappaksturshetjunni Francois Cevert. Hann
var að sýna henni nýjustu kappakstursbílana á sýningu,
sem haldin var þar.
að því. hvernig þrjótamir (ilög-
fræðimgar og dómanar) fára að
því að óvirða lögin — eða hvern
ig lögin gera þeim mögulegt að
„svína" svona á okkur. Skilnað-
ir kosita hjón sem í þeim eiga,
bi'liljónir doWara á ári“, segir
Metz, „mestiur hluitd þessara
billjóna er framfærslukositnaður
og gjöld, sem lögfræðingar og
dómarar fá. í Chicago“. segdr
hann, „veiit ég um lögfræðing
sem ekkent gerir annað en að
annast hjánaskiinaði. Hann hef-
ur fynir vdkið 210 doflara á
kkrkkusitund“.
Charies Metz er fráskiilinn, og
viðurkennir hann fúsiega að bar
átta hans sé mjög svo persónu-
leg, en hann skildi fyrir 20 ár-
um og missti þá öll réttindi til
að hafa afskipti af syni sfnumj
„og ég hafði upp úr þeim skiln-
aði ekkert annað en hreint og ð-
mengað hatur á þjóðfélagskerfi,
sem hefur aigjörliega svipt mig
allri tiltrú á því. Það hald
manna, að maður sé meðhöndl-
aður og opinbenlega sagður sak
laus, þar til sekt hans er sönnuð,
er ekkent annað en bókstafuninn
einber 1 okkar landi“,
Metz. „
Sl. 2 ár hafa 1200 kanlar, sem i
I hjónaskiilnuðum hafa átt, sótók
ráðleggingar tdil félagisskapar (j
Chanles Metz. 1 flestum tilvikunri
var um vandraeði að ræða út afý
yfirráðaréfbti barna þeinna. „VdðV
hér hjá ASDM teljum fráieitt að>i
ætila ednhverjum lögfræðingum 7
gjörsamlega óviðkomandi málinu •
að ákveða hvað bami fráskilinna V,
hjóna sé fyrir beztu, og hver /
eigi helzt að annast það. Við vilj t
um gera dómurum það ljóst, að í
það sem gerir uppeldi bams frá t
sikilinna hjóna svo eftirsóknar- (
vert fyrir konur, er það fé, sem i
eiginmaðurinn fyrrverandi verð- ^
ur að reiða af hendi. Við viljum, *>
að það foreidrið, sem er bet- 6
ur fallið til að ala önn fyrir bam
inu, annist umsjón með því —• ?
gjörsamlega án tilddts til af hvaða^
kyni sá aðiili er, eða hversu gaim V
a'U hann er. Það er til dæmis >f
veigamikið atriði. hvort faðirinn „
er nægidega efnaður ti'l að geta(‘
haldið bamfóstru. Og það er ein'
rnitt það sem konur gera. Þær fá(
húsið, bilinn, bömin og allt ann-
að, og siðan fá þær sér aitvinnu'
og kaupa vinnukraft til að anr (
ast börnin fyrir sig. Sá aðilinn,.,
sem splundrar hjónahandinu á aö/
bera kostnaðinn — ekki kanlmaðó
urinn, aðeins vegna þess að hann(
er karlmaður".
1970 skfldu um R44.000 hjón í
Bandarikjunum, og í þessum
splundruðu hjónaböndum voru1
1.273.000 böm. Segir Metz að^
feðumir í viðkomandi skilnuð-1'
um hafi aðeins fengið umráða-
rétt yfir 21.700 þeirra bama. —
„Það er aðeins minna en 2%“,^
segir Metz. „þið sjáið, að það er
fárándegt að hadda, að það séu
tiil svona margir óhæfir feður“.
I málum, sem riisdð hafa út af yf
irráðarétiti barna, segir Metz, að
karLar hafi farið með sigur af
hölmi í 6^% tilvika, „og það er
svo sem mögudegt fyrir karl-
menn að vinna skilnaðarmád, ef
þeir aðeins kynna sér lögin". —
Félagar í ASDM eru nú 7000.
Og ASDM veitir fráskiildum
mönnum alla þá þjónuistu sem
hægt er þ.e. ráðleggingar og lög
fræðiaðstoð fyrir aðeiins 40 dolV
ara þóknun. Og senniilega sakar
ekki að lesa bókina eftir Metz,
en hún heitir „Skiinaður og hags
munagæzla karla“. Metz sjálfúr
er kvæotuir sinni 3. konu.
Víeistaraverk
ÞETTA er sennilega fyrsta bassa
flautan í heiminum, sem hægt er
að ná á djúpum G-tónum. Segja
þeir sem til þekkja. að með bess
ari flautu hafi smiðurinn Wern-
er Wetsel, hljóðfærasmiöur i V-
Berlín, unnið meistaraverk. Hann
smíðaöi flautuna úr silfri, og seg
ir það hafa tekið sig meira en
150 kiukkustundir. — Það var
flautuleikari í Sinfóníuliljóm-
sveit Vínarborgar. sem pantaði
slíkt hljóðfæri hjá WetseL —
Flautan mun í samsetningu vera
eins og aðrar venjulegar flautur,
en sá sem á hana leikur, þarf að
tylla sér á jafnháan stól og mað
ur sem leikur á hnéfiðlu.